Skuggaleikhús
Schedule
Sat Nov 15 2025 at 11:00 am to 12:00 pm
UTC+00:00Location
Borgarbókasafnið Gerðubergi | Reykjavík, RE
Advertisement
Skapandi smiðja þar sem börn fá að kynnast töfrum skuggaleikhússins. Í smiðjunni búa þátttakendur til sínar eigin brúður og læra hvernig hægt er að skapa lifandi leikhús með því að leika og gera tilraunir með ljós og skugga. Smiðjan hentar vel fyrir fjölskyldur sem vilja eiga gæða stund og skapa eitthvað saman. Allur efniviður til að búa til skuggabrúðurnar verður á staðnum. Sjá: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/skuggaleikhus
//
A creative workshop where children get to explore the magic of shadow theatre. In the workshop, participants make their own shadow puppets and learn how to create their own show by playing and experimenting with light and shadow. The workshop is perfect for families who want to spend quality time together while creating something. All materials needed to make the shadow puppets will be provided.
See: https://borgarbokasafn.is/en/event/children/shadow-theatre
Advertisement
Where is it happening?
Borgarbókasafnið Gerðubergi, Gerðuberg 1, 111 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: