Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Schedule

Sat Nov 15 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg
Við upplifum vídeoverk listakonunnar Steinu og skoðum sérstaklega verk sem sýna hana sjálfa og vinnum listaverk í hennar anda á listaverkstæðinu. Steina vann mikið með ýmiss konar ummyndun eða hliðrun í list sinni og var stundum sjálf í aðalhlutverki í verkum sínum.
Það er tilvalið fyrir alla aldurshópa að upplifa verkin hennar og gera listrænar tilraunir í góðum félagsskap.
FRÍTT fyrir alla fjölskylduna
---
Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.
Með starfrækslu krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu.
Listasafn Íslands tekur vel á móti öllum börnum og fylgdarmönnum þeirra!
Merki krakkaklúbbsins er fengið út barnabókinni Rauði hatturinn og krummi eftir Ásgerði Búadóttur myndlistarmann.
//
The kids' club Krummi at the National Gallery of Iceland, Fríkirkjuvegur 7.
We Are All Kinds – Shifting Self-Portraits
We experience video works by Steina, focusing on pieces in which she appears. Inspired by her playful and shifting art style, we create our own imaginative artworks.
Steina often explored transformation and distortion, sometimes starring in her own work. These workshops are great fun for all ages—an artistic experience to share and enjoy together.
Free entry to this event!
---
For Families
The Gallery encourages families to visit and contemplate the art on their own terms. We also offer diverse programming on a regular basis with an emphasis on enabling families to enjoy time together in creative ways, whether through live guided tours or custom workshops. All events are advertised specially in connection with exhibitions.
The kids' club Krummi runs a varied and fun program every month where cheerful kids are invited to learn about the works of art in the collection of the National Gallery of Iceland, create works of art and play in a nurturing environment.
Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland

Host or Publisher Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0in \u00ed H\u00f6rpu
Sat, 15 Nov at 11:00 am Bókahátíðin í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\ud83c\udf84 J\u00f3laporti\u00f0 - J\u00f3lamarka\u00f0ur Kolaportsins
Sat, 15 Nov at 11:00 am 🎄 Jólaportið - Jólamarkaður Kolaportsins

Tryggvagata 19, 101 Reykjavík, Iceland

Hundar sem hlusta \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Sat, 15 Nov at 12:30 pm Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

\u00d6rfyrirlestrar fyrir alla
Sat, 15 Nov at 01:30 pm Örfyrirlestrar fyrir alla

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

\u00c1rst\u00ed\u00f0ir Vivaldis \u00e1 upprunahlj\u00f3\u00f0f\u00e6ri - 300 \u00e1r fr\u00e1 \u00fatg\u00e1fu
Sat, 15 Nov at 03:15 pm Árstíðir Vivaldis á upprunahljóðfæri - 300 ár frá útgáfu

Þangbakki 5, 109 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3safoss 2025
Sat, 15 Nov at 03:30 pm Ljósafoss 2025

Mount Esja Reykjavik

ICELAND RETREAT: Discover What's Next in the Land of Fire + Ice
Sat, 15 Nov at 05:00 pm ICELAND RETREAT: Discover What's Next in the Land of Fire + Ice

Reyjakvik

TRIPS-ADVENTURES
Dikie Istorii - SOLUS BREAK
Sat, 15 Nov at 07:00 pm Dikie Istorii - SOLUS BREAK

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

ENTERTAINMENT DANCE
N\u00f3belss\u00fdningin \/\/ The Nobel Exhibition
Thu, 06 Nov at 10:00 am Nóbelssýningin // The Nobel Exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Allt sem komi\u00f0 er \/\/ Everything so far - Opnun
Thu, 06 Nov at 08:00 pm Allt sem komið er // Everything so far - Opnun

Port 9

EXHIBITIONS ART
Hyggestund \u2013 Sk\u00falpt\u00far\u00edskur \u00f3r\u00f3i! \/A Sculptural Mobile!
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Hyggestund – Skúlptúrískur órói! /A Sculptural Mobile!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS EXHIBITIONS
Ertu a\u00f0 l\u00e6ra \u00edslensku? - Lei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 au\u00f0skilinni \u00edslensku \/ Are you learning Icelandic? - Guided tour
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku / Are you learning Icelandic? - Guided tour

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS DOG
S\u00fdningaropnun: \u00datver\u00f0ir - El\u00edn El\u00edsabet Einarsd\u00f3ttir
Sat, 08 Nov at 03:00 pm Sýningaropnun: Útverðir - Elín Elísabet Einarsdóttir

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

ART FINE-ARTS
FL\u00d3\u00d0REKA- N\u00fdtt verk\/ New work
Sat, 08 Nov at 08:00 pm FLÓÐREKA- Nýtt verk/ New work

Listabraut 3, 103 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS
Svensk s\u00e5ng- och sagostund!
Sun, 09 Nov at 10:30 am Svensk sång- och sagostund!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Steina \u2013 T\u00edmaflakk \u2013 Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00e9rfr\u00e6\u00f0ings
Sun, 09 Nov at 02:00 pm Steina – Tímaflakk – Leiðsögn sérfræðings

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Huglei\u00f0um list \u00ed h\u00e1deginu - tilraunakennd lei\u00f0s\u00f6gn
Tue, 11 Nov at 12:10 pm Hugleiðum list í hádeginu - tilraunakennd leiðsögn

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldu mi\u00f0vikudagar me\u00f0 Svaninum: Netverslanir og neytendur
Wed, 12 Nov at 10:30 am Fjölskyldu miðvikudagar með Svaninum: Netverslanir og neytendur

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS TRIPS-ADVENTURES
G\u00e6\u00f0astundir \u2013 \u00c1 bak vi\u00f0 tj\u00f6ldin! Var\u00f0veislur\u00fdmi Listasafns \u00cdslands
Wed, 12 Nov at 02:00 pm Gæðastundir – Á bak við tjöldin! Varðveislurými Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events