Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Schedule

Sat Nov 15 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg
Við upplifum vídeoverk listakonunnar Steinu og skoðum sérstaklega verk sem sýna hana sjálfa og vinnum listaverk í hennar anda á listaverkstæðinu. Steina vann mikið með ýmiss konar ummyndun eða hliðrun í list sinni og var stundum sjálf í aðalhlutverki í verkum sínum.
Það er tilvalið fyrir alla aldurshópa að upplifa verkin hennar og gera listrænar tilraunir í góðum félagsskap.
FRÍTT fyrir alla fjölskylduna
---
Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.
Með starfrækslu krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu.
Listasafn Íslands tekur vel á móti öllum börnum og fylgdarmönnum þeirra!
Merki krakkaklúbbsins er fengið út barnabókinni Rauði hatturinn og krummi eftir Ásgerði Búadóttur myndlistarmann.
//
The kids' club Krummi at the National Gallery of Iceland, Fríkirkjuvegur 7.
We Are All Kinds – Shifting Self-Portraits
We experience video works by Steina, focusing on pieces in which she appears. Inspired by her playful and shifting art style, we create our own imaginative artworks.
Steina often explored transformation and distortion, sometimes starring in her own work. These workshops are great fun for all ages—an artistic experience to share and enjoy together.
Free entry to this event!
---
For Families
The Gallery encourages families to visit and contemplate the art on their own terms. We also offer diverse programming on a regular basis with an emphasis on enabling families to enjoy time together in creative ways, whether through live guided tours or custom workshops. All events are advertised specially in connection with exhibitions.
The kids' club Krummi runs a varied and fun program every month where cheerful kids are invited to learn about the works of art in the collection of the National Gallery of Iceland, create works of art and play in a nurturing environment.
Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland

Host or Publisher Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

The Vintage Caravan \u2013 Portals \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 09:00 pm The Vintage Caravan – Portals útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

P\u00e9tur J\u00f3hann | Borgarnes \ud83e\udd21 \ud83c\udfa4
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Pétur Jóhann | Borgarnes 🤡 🎤

Grímshús

Skuggaleikh\u00fas
Sat, 15 Nov at 11:00 am Skuggaleikhús

Borgarbókasafnið Gerðubergi

WORKSHOPS ART
Barna Loppumarka\u00f0ur
Sat, 15 Nov at 11:00 am Barna Loppumarkaður

Grímshús

Iceland Retreat
Sat, 15 Nov at 05:00 pm Iceland Retreat

Reyjakvik

TRIPS-ADVENTURES
SKONROKK: 15 \u00e1ra afm\u00e6lispart\u00fd
Sat, 15 Nov at 08:00 pm SKONROKK: 15 ára afmælispartý

Háskólabíó

PARTIES ENTERTAINMENT
Sumar \u00e1 S\u00fdrlandi 50 \u00e1ra | Stu\u00f0menn \u00e1samt Bubba, Br\u00edeti, Fri\u00f0riki D\u00f3r, Mugison, S\u00f6lku S\u00f3l, Magna o.fl
Sat, 15 Nov at 09:30 pm Sumar á Sýrlandi 50 ára | Stuðmenn ásamt Bubba, Bríeti, Friðriki Dór, Mugison, Sölku Sól, Magna o.fl

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

S\u00f6gustund \u00e1 \u00edslensku
Sun, 16 Nov at 10:30 am Sögustund á íslensku

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS
A Thrilling Scavenger Hunt! - Sculpture, Shore & More
Mon, 30 Sep at 08:00 am A Thrilling Scavenger Hunt! - Sculpture, Shore & More

43W5+MWW

ART LITERARY-ART
S\u00f6gustund | Skilabo\u00f0askj\u00f3\u00f0an
Tue, 16 Sep at 04:30 pm Sögustund | Skilaboðaskjóðan

Borgarbókasafnið Spönginni

TRIPS-ADVENTURES ART
G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Sunna Gunnlaugs at Hotel Holt
Wed, 17 Sep at 06:00 pm Sunna Gunnlaugs at Hotel Holt

Hotel Holt, Reykjavik

MUSIC ENTERTAINMENT
Reykjav\u00edk Open \/ Or\u00f0i\u00f0 er Frj\u00e1lst
Wed, 17 Sep at 07:30 pm Reykjavík Open / Orðið er Frjálst

Mengi

ART LITERARY-ART
S\u00fdning | S\u00fdnishorn fr\u00e1 Hringnum
Thu, 18 Sep at 10:00 am Sýning | Sýnishorn frá Hringnum

Borgarbókasafnið Árbæ

FREE improv theatre workshop in English - no experience required!
Thu, 18 Sep at 06:00 pm FREE improv theatre workshop in English - no experience required!

Vesturbær

THEATRE ART
S\u00cdM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell
Thu, 18 Sep at 06:00 pm SÍM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

ART FESTIVALS
Samtal listamanns og s\u00fdningarstj\u00f3ra | Lj\u00e1\u00f0u eyra
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Samtal listamanns og sýningarstjóra | Ljáðu eyra

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

EXHIBITIONS ART
Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans
Fri, 19 Sep at 09:00 am Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans

Borgartún 30, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

ART WORKSHOPS
Bob Marley: How Reggae changed the world
Fri, 19 Sep at 08:00 pm Bob Marley: How Reggae changed the world

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC REGGAE
FLXS Cauda Collective
Fri, 19 Sep at 08:15 pm FLXS Cauda Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events