Örfyrirlestrar fyrir alla
Schedule
Sat Nov 15 2025 at 01:30 pm to 04:00 pm
UTC+00:00Location
Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE
                  		Advertisement
                   		                   		 
                  	
                  
                                    
                  Að venju verður dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur 16. nóvember nk. Í tilefni dagsins munu nokkrir starfsmenn Árnastofnunar og kennarar í íslensku við Háskóla Íslands flytja örfyrirlestra um fjölbreytt efni laugardaginn 15. nóvember.Fyrirlestrarnir hefjast kl. 13.30 í fyrirlestrasal Eddu og standa fram eftir degi.
Erindi flytja:
Branislav Bédi – „Ég fíla íslensku“ um kennslu íslensku í gegnum skynjunarfærni
Einar Freyr Sigurðsson – „Hvað ef?“ í málfræði
Steinþór Steingrímsson – Þýðingavélar – Hvenær virka þær vel og hvenær ekki?
Rúnar Helgi Vignisson – Sannsögur
Ellert Þór Jóhannsson – „Það eru helvítis þotur í mjer“ Orðabók Blöndals og daglegt mál í byrjun 20. aldar
Ari Páll Kristinsson – Brautryðjandi úr Breiðdal. Margháttað framlag dr. Stefáns Einarssonar (1897–1972) á vettvangi íslenskra fræða
Védís Ragnheiðardóttir – Um ritfærnikennslu
Hjalti Snær Ægisson – Bjarnar saga Hítdælakappa stuttulluð
Katelin Parsons – Glæpur og refsing Halls harða
Beeke Stegmann og Halla Oddný Magnúsdóttir – Nýjar rannsóknir við aldursgreiningu pappírs. Stutt myndband
Allir velkomnir.
                    	 
                    	 Advertisement
                    	                    		 
                    
                  
                  Where is it happening?
Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland, Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
									Know what’s Happening Next — before everyone else does. 
								
							










