Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar

Schedule

Sat Nov 15 2025 at 12:30 pm to 01:30 pm

UTC+00:00

Location

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland | Reykjavík, RE

Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið laugardaginn 15. nóvember og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa.
Lestrarstundir með hundi reynast börnum vel og ekki síst þeim sem eiga við lestrarörðugleika að stríða. Hundurinn gagnrýnir ekki barnið á meðan á lestrinum stendur, hjálpar því að slaka á og liggur rólegur á meðan lesið er.
Tveir hundar verða á staðnum og hafa þeir, ásamt eigendum, fengið sérstaka þjálfun til að sinna verkefninu. Miðað er við að börn séu farin að lesa sjálf og gott er að þau hafi valið sér texta til að lesa.
Sex lestrarstundir eru í boði og er hver þeirra um 15-20 mín. Skráning fer fram á sumarfrístundarvef Völu: https://sumar.vala.is

Where is it happening?

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland, Reykjavík, Iceland
Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
B\u00f3kasafn Mosfellsb\u00e6jar

Host or Publisher Bókasafn Mosfellsbæjar

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Menn andans, morgunstund
Sat, 15 Nov at 10:00 am Menn andans, morgunstund

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Skuggaleikh\u00fas
Sat, 15 Nov at 11:00 am Skuggaleikhús

Borgarbókasafnið Gerðubergi

WORKSHOPS ART
Loppumarka\u00f0ur
Sat, 15 Nov at 11:00 am Loppumarkaður

Fitjar, 310 Borgarbyggð, Ísland

B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0in \u00ed H\u00f6rpu
Sat, 15 Nov at 11:00 am Bókahátíðin í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\ud83c\udf84 J\u00f3laporti\u00f0 - J\u00f3lamarka\u00f0ur Kolaportsins
Sat, 15 Nov at 11:00 am 🎄 Jólaportið - Jólamarkaður Kolaportsins

Tryggvagata 19, 101 Reykjavík, Iceland

RAFLOST - Rafhlj\u00f3\u00f0amyndasmi\u00f0ja
Sat, 15 Nov at 11:00 am RAFLOST - Rafhljóðamyndasmiðja

Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

\u00d6rfyrirlestrar fyrir alla
Sat, 15 Nov at 01:30 pm Örfyrirlestrar fyrir alla

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS
Opnun => RAFLOST \u00ed Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0 !
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Opnun => RAFLOST í Elliðaárstöð !

Elliðaárstöð

WORKSHOPS EXHIBITIONS
\u00c1rst\u00ed\u00f0ir Vivaldis \u00e1 upprunahlj\u00f3\u00f0f\u00e6ri - 300 \u00e1r fr\u00e1 \u00fatg\u00e1fu
Sat, 15 Nov at 03:15 pm Árstíðir Vivaldis á upprunahljóðfæri - 300 ár frá útgáfu

Þangbakki 5, 109 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3safoss 2025
Sat, 15 Nov at 03:30 pm Ljósafoss 2025

Mount Esja Reykjavik

ICELAND RETREAT: Discover What's Next in the Land of Fire + Ice
Sat, 15 Nov at 05:00 pm ICELAND RETREAT: Discover What's Next in the Land of Fire + Ice

Reyjakvik

TRIPS-ADVENTURES

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events