Hugleiðum list í hádeginu - tilraunakennd leiðsögn

Schedule

Tue Nov 11 2025 at 12:10 pm to 12:50 pm

UTC+00:00

Location

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Annan þriðjudag í hverjum mánuði kl: 12:10-12:50 er boðið upp á stutta og tilraunakennda leiðsögn í Listasafni Einars Jónssonar.
Sérfræðingar safnsins taka á móti gestum og rýna í eitt eða fleiri listaverk þar sem ýmislegt tengt arfleið safnsins er skoðað með hæglæti að leiðarljósi. Markmiðið er að velta upp spurningum í óformlegu spjalli sem varpa mögulega ljósi á óvænta þræði og tengingar.
Áhersla er lögð á sjónræna nálgun og tilraunir gerðar með aðferð sjónrænnar hugsunar á söfnum (e. Visible Thinking in the Museum VTM). Aðferðin er leið til að skoða, lýsa og túlka listaverk gegnum myndlæsi í þeim tilgangi að öðlast dýpri skilning á þeim.
Aðgangseyrir að safninu og árskort gildir sem aðgöngumiði í leiðsögn.
Advertisement

Where is it happening?

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland, Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Listasafn Einars J\u00f3nssonar \/ The Einar J\u00f3nsson Sculpture Museum

Host or Publisher Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

ASCENSION MMXXV
Thu, 13 Nov at 04:00 pm ASCENSION MMXXV

Hlégarður

FESTIVALS
Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Shostakovitsj & Prokofíev

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!

Gamla Bíó

COMEDY ENTERTAINMENT
G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
S\u00fdning | S\u00fdnishorn fr\u00e1 Hringnum
Thu, 18 Sep at 10:00 am Sýning | Sýnishorn frá Hringnum

Borgarbókasafnið Árbæ

S\u00cdM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell
Thu, 18 Sep at 06:00 pm SÍM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

ART FESTIVALS
Samtal listamanns og s\u00fdningarstj\u00f3ra | Lj\u00e1\u00f0u eyra
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Samtal listamanns og sýningarstjóra | Ljáðu eyra

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

EXHIBITIONS ART
FLXS Cauda Collective
Fri, 19 Sep at 08:15 pm FLXS Cauda Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkal\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur a\u00f0 gr\u00e6num reyk
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Krakkalúbburinn Krummi – Leikur að grænum reyk

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

KIDS ART
Svensk s\u00e5ng- och sagostund!
Sun, 21 Sep at 10:30 am Svensk sång- och sagostund!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
The Green Land \u2013 Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra \/ Curator-led tour in English
Sun, 21 Sep at 02:00 pm The Green Land – Leiðsögn sýningarstjóra / Curator-led tour in English

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART ENTERTAINMENT
Fimmtudagurinn Langi \/ Good Thursday
Thu, 25 Sep at 05:00 pm Fimmtudagurinn Langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 27 Sep at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

EXHIBITIONS BUSINESS
V\u00edsindavaka 2025 - 20 \u00e1ra afm\u00e6li
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Vísindavaka 2025 - 20 ára afmæli

Laugardalshöll

IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition
Tue, 30 Sep at 08:30 am IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition

Hilton Reykjavik Nordica

BUSINESS EXHIBITIONS
Iceland Fishing Expo
Wed, 01 Oct at 08:30 am Iceland Fishing Expo

Laugardalsholl Sport Center

BUSINESS EXHIBITIONS
M\u00e1lstofa: Fyrirm\u00e6li og endurger\u00f0ir: A\u00f0 var\u00f0veita verk Steinu
Sat, 04 Oct at 10:00 am Málstofa: Fyrirmæli og endurgerðir: Að varðveita verk Steinu

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
S\u00f6gustund \u00e1 \u00edslensku
Sun, 05 Oct at 10:30 am Sögustund á íslensku

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Steina \u2013 T\u00edmaflakk \u2013 lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra Listasafns \u00cdslands og Listasafns Reykjav\u00edkur
Sun, 05 Oct at 02:00 pm Steina – Tímaflakk – leiðsögn sýningarstjóra Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events