Hyggestund – Skúlptúrískur órói! /A Sculptural Mobile!

Schedule

Sat Nov 08 2025 at 01:00 pm to 03:00 pm

UTC+00:00

Location

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
EN below -
Hyggestund – Skúlptúrískur órói!
Öll fjölskyldan er velkomin á Hyggestund þar sem ungir gestir eru kynntir fyrir spennandi efnum – náttúrlegum og ónáttúrulegum, þar sem þeir fá aðstoð við að búa til óróa úr.
Skapandi óróarnir sækja innblástur sinn til fjölbreyttra verka sýningarinnar Setminni sem haldin er af listahátíðinni Sequences í samstarfi við Norræna húsið.
Gestir eru hvattir til að mæta snemma til að fá að skoða tvö verk sýningarinnar en þó er möguleiki fyrir þá sem seinna koma að fara inn í fylgd safnkennara.
Hafist er handa við að velja tvö náttúrúleg efni á borð við greinar, leir og steina og tvö ónáttúruleg, á borð við vír og plastpoka.
Þegar þessi ólíku efni koma saman í óróa mynda þau óvænt fallega skúlptúríska heild og fá mann til að hugsa um náttúruna og áhrif mannsins á hana.
Öll eru velkomin á vinnustofuna sem er ókeypis. Aðgengi að barnabókasafni er með stiga frá bókasafni og fyrir hjólastóla er aðgengi með lyftu og í gegnum sýningarsalinn Hvelfingu. Starfsfólk bókasafns veitir upplýsingar og aðstoð eftir þörfum. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð og þar er einnig að finna skiptiaðstöðu fyrir börn.
---
Hyggestund – A Sculptural Mobile!
Welcome to a drop in workshop for families of all sorts where guests are introduced to natural and unnatural materials that unexpectedly fit together.
The workshop is inspired by the exhibition Sediment and Signal which is part of the Sequences Art Festival. Guests are encouraged to arrive early to be able to see two works but there is still a chance to have a look at parts of the exhibition throughout the workshops time.
Guests are invited to choose mixed materials to start with, such as tree branches, clay, wire and plastic materials. Museum pedagogue then assist guests to create a sculptural mobile that reminds one of nature and mans influence on nature.
OPENINGHOURS AND ACCESSIBILITY
The Children’s Library is open for all. Accessible for wheelchair users via the elevator and through Hvelfing exhibition space. Accessible restrooms and a restroom for families with babies is on the main floor. Opening hours are TUE-SUN 10 am-17 pm. Entrance to the library and all events is free of charge.
Advertisement

Where is it happening?

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland, Sæmundargata 11, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Norr\u00e6na h\u00fasi\u00f0  The Nordic House

Host or Publisher Norræna húsið The Nordic House

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Laugardagskaffi - Atvinnustefna \u00cdslands
Sat, 08 Nov at 10:00 am Laugardagskaffi - Atvinnustefna Íslands

Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, Iceland

Laugardagar eru fj\u00f6lskyldudagar
Sat, 08 Nov at 11:00 am Laugardagar eru fjölskyldudagar

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

OPI\u00d0 H\u00daS hj\u00e1 Hekla\u00edslandi
Sat, 08 Nov at 11:00 am OPIÐ HÚS hjá Heklaíslandi

Lambhagavegur 29

MEET THE NEIGHBOURS - Scottish + Icelandic Showcase - IA Off Venue
Sat, 08 Nov at 12:30 pm MEET THE NEIGHBOURS - Scottish + Icelandic Showcase - IA Off Venue

Lucky Records - Reykjavik

MUSIC ENTERTAINMENT
Ertu a\u00f0 l\u00e6ra \u00edslensku? - Lei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 au\u00f0skilinni \u00edslensku \/ Are you learning Icelandic? - Guided tour
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku / Are you learning Icelandic? - Guided tour

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS DOG
Huglei\u00f0ing og sams\u00f6ngur: Melkorka Edda Freysteinsd\u00f3ttir
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Hugleiðing og samsöngur: Melkorka Edda Freysteinsdóttir

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

\u00datg\u00e1fustu\u00f0 me\u00f0 Felix! Drottningin af Galapagos!
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Útgáfustuð með Felix! Drottningin af Galapagos!

Penninn Eymundsson, Skólavörðustíg 11

Syngjum saman \u00ed Hannesarholti me\u00f0 \u00de\u00f3runni Bj\u00f6rnsd\u00f3ttur f\u00e6rist til 8.n\u00f3vember
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Syngjum saman í Hannesarholti með Þórunni Björnsdóttur færist til 8.nóvember

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Art of Living Part 1 Course
Sat, 01 Nov at 10:00 am Art of Living Part 1 Course

Grundargerdi 7, 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
Sj\u00f3narafl: N\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara
Mon, 03 Nov at 02:00 pm Sjónarafl: Námskeið fyrir kennara

Safnahúsið - The House of Collections

WORKSHOPS ART
Kizomba Tuesday at Mama
Tue, 04 Nov at 06:30 pm Kizomba Tuesday at Mama

Mama Reykjavík

WORKSHOPS
Tilb\u00faningur: B\u00f3kabox | Fabrication: Book boxes
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Tilbúningur: Bókabox | Fabrication: Book boxes

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

ART
Haustr\u00e1\u00f0stefna VSF
Thu, 06 Nov at 08:30 am Haustráðstefna VSF

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Tilb\u00faningur | Perlverkst\u00e6\u00f0i
Thu, 06 Nov at 03:30 pm Tilbúningur | Perlverkstæði

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

WORKSHOPS
RAFLOST \u2013 Hlj\u00f3\u00f0bylgjusmi\u00f0ja
Sat, 08 Nov at 01:00 pm RAFLOST – Hljóðbylgjusmiðja

Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

WORKSHOPS
Hyggestund \u2013 Sk\u00falpt\u00far\u00edskur \u00f3r\u00f3i! \/A Sculptural Mobile!
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Hyggestund – Skúlptúrískur órói! /A Sculptural Mobile!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS EXHIBITIONS
Kizomba Wednesday at Mama
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesday at Mama

Mama Reykjavík

WORKSHOPS
Korean Film Festival Iceland 2025
Thu, 13 Nov at 07:00 pm Korean Film Festival Iceland 2025

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Meetup in Reykjavik x MaLi Beauty Studio \u2013 Self-Makeup Workshop: from day to night (in English)
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Meetup in Reykjavik x MaLi Beauty Studio – Self-Makeup Workshop: from day to night (in English)

Síðumúli 15, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

WORKSHOPS MEETUPS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events