Tilbúningur: Bókabox | Fabrication: Book boxes

Schedule

Wed Nov 05 2025 at 03:30 pm to 05:30 pm

UTC+00:00

Location

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík | Reykjavík, RE

Advertisement
ENGLISH BELOW
——————————————————
Búum til box sem líta út eins og bækur!
Komdu á Tilbúning í Spönginni og lærðu að búa til bókabox — litla hirslu sem lítur út eins og bók! Þessir kassar eru fullkomnir til að varðveita eitthvað háleynilegt, eða sem gullfalleg gjafaaskja.
Viðburðurinn er viðeigandi fyrir fólk á öllum aldri, og við hvetjum fullorðið fólk sérstaklega til að leyfa sér að taka þátt og vera skapandi, óháð „listrænum hæfileikum“. Börn yngri en 12 ára ættu að vera í fylgd fullorðinna sem geta aðstoðað þau. Áhöld og efniviður verða á staðnum, en þér er velkomið að taka pennaveskið með! Aðgangur er ókeypis og skráning er ekki nauðsynleg.
Viðburðurinn fer fram á jarðhæð, og það er aðgengilegt salerni nokkra metra frá. Efri hæð safnsins er aðgengileg með lyftu.
Tilbúningur fer fram á Borgarbókasafninu í Spönginni á fyrsta miðvikudegi hvers mánaðar, og á Borgarbókasafninu í Árbæ annan þriðjudag hvers mánaðar.
Viðburðurinn á heimasíðu Borgarbókasafnsins:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fondur/tilbuningur-bokabox
Nánari upplýsingar veitir:
Védís Huldudóttir | Sérfræðingur
[email protected] | ✆ 411-6244
——————————————————
Let's make boxes that look like books!
Come to Fabrication in Spöngin and craft book boxes with us — little storage boxes that look like books! These boxes are perfect for storing something top secret, or as a beautiful gift box.
The event is appropriate for folks of all ages, and we especially encourage adults to participate and allow themselves to be creative, regardless of "artistic talents". Children younger than 12 should be accompanied by an adult that can assist them. Tools and materials will be provided, but feel free to bring your own if you like! The event is free and no sign-up is required.
The event takes place on the ground floor, and there is an accessible toilet a few meters away. The second floor of the library is accessible via an elevator.
Fabrication takes place at the Reykjavík City Library in Spöngin on the first Wednesday of every month, and at the Reykjavík City Library in Árbær on the second Tuesday of every month.
The event on Reykjavík City Library's website:
https://borgarbokasafn.is/en/event/arts-crafts/fabrication-book-boxes
For further information, contact:
Védís Huldudóttir | Specialist
[email protected] | ✆ 411-6244
Advertisement

Where is it happening?

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík, Spöngin 41, 112 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Borgarb\u00f3kasafni\u00f0

Host or Publisher Borgarbókasafnið

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Kaffispjall - n\u00f3vember 2025
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Kaffispjall - nóvember 2025

Mannréttindahúsið

Vi\u00f0br\u00f6g\u00f0 vi\u00f0 ofbeldi fr\u00e1 sj\u00f3narhorni innflytjendakvenna (In English)
Wed, 05 Nov at 12:00 pm Viðbrögð við ofbeldi frá sjónarhorni innflytjendakvenna (In English)

Háskólatorg, HT-103, Háskóli Íslands, Sæmundargata, Reykjavík

BUSINESS
K\u00cdT\u00d3N kynnir: \u00d3mstr\u00edtt: Jafnr\u00e9tti kynjanna og t\u00f3nlist
Wed, 05 Nov at 03:00 pm KÍTÓN kynnir: Ómstrítt: Jafnrétti kynjanna og tónlist

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC BUSINESS
Allt fr\u00e1 hatti on\u00ed sk\u00f3 - \u00datg\u00e1fuf\u00f6gnu\u00f0ur!
Wed, 05 Nov at 04:30 pm Allt frá hatti oní skó - Útgáfufögnuður!

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

\u00deorger\u00f0ur Katr\u00edn spjallar um Evr\u00f3pum\u00e1lin
Wed, 05 Nov at 05:00 pm Þorgerður Katrín spjallar um Evrópumálin

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavík, Iceland

Lei\u00f0in a\u00f0 fj\u00e1rhagslegu sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0i
Wed, 05 Nov at 05:00 pm Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði

Vinnustofa Kjarval

Hap\u00e9 & Sananga ceremony with concert
Wed, 05 Nov at 06:00 pm Hapé & Sananga ceremony with concert

Eden Yoga

MUSIC ENTERTAINMENT
Art of Living Part 1 Course
Sat, 01 Nov at 10:00 am Art of Living Part 1 Course

Grundargerdi 7, 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
Sj\u00f3narafl: N\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara
Mon, 03 Nov at 02:00 pm Sjónarafl: Námskeið fyrir kennara

Safnahúsið - The House of Collections

WORKSHOPS ART
Kizomba Tuesday at Mama
Tue, 04 Nov at 06:30 pm Kizomba Tuesday at Mama

Mama Reykjavík

WORKSHOPS
Tilb\u00faningur: B\u00f3kabox | Fabrication: Book boxes
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Tilbúningur: Bókabox | Fabrication: Book boxes

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

ART
Haustr\u00e1\u00f0stefna VSF
Thu, 06 Nov at 08:30 am Haustráðstefna VSF

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Tilb\u00faningur | Perlverkst\u00e6\u00f0i
Thu, 06 Nov at 03:30 pm Tilbúningur | Perlverkstæði

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

WORKSHOPS
Hyggestund \u2013 Sk\u00falpt\u00far\u00edskur \u00f3r\u00f3i! \/A Sculptural Mobile!
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Hyggestund – Skúlptúrískur órói! /A Sculptural Mobile!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS EXHIBITIONS
Kizomba Wednesday at Mama
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesday at Mama

Mama Reykjavík

WORKSHOPS
Korean Film Festival Iceland 2025
Thu, 13 Nov at 07:00 pm Korean Film Festival Iceland 2025

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Meetup in Reykjavik x MaLi Beauty Studio \u2013 Self-Makeup Workshop: from day to night (in English)
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Meetup in Reykjavik x MaLi Beauty Studio – Self-Makeup Workshop: from day to night (in English)

Síðumúli 15, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

WORKSHOPS MEETUPS
Skuggaleikh\u00fas
Sat, 15 Nov at 11:00 am Skuggaleikhús

Borgarbókasafnið Gerðubergi

WORKSHOPS ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events