KÍTÓN kynnir: Ómstrítt: Jafnrétti kynjanna og tónlist

Schedule

Wed, 05 Nov, 2025 at 03:00 pm

UTC+00:00

Location

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Hvar: Tónlistarmiðstöð, Austurstræti 5, 101 Reykjavík
Hvenær: Miðvikudag, 5. nóv @ 15:00-16.30
Þann 24. október fagnar Ísland 50 ára afmæli Kvennaverkfallsins. Verkfallið varð hvati að víðtækum samfélagsbreytingum, og í dag er Ísland almennt talið meðal fremstu þjóða heims á sviði jafnréttismála.

Þrátt fyrir að konur gegni æðstu embættum þjóðarinnar og stýri mörgum menningarstofnunum landsins er því miður allt aðra sögu að segja af tónlistarheiminum. Meirihluti vinsælustu tónlistar landsins er eftir karla, og samkvæmt gögnum frá STEF eru um 80% skráðra höfunda karlar og fá þeir um 85% höfundarréttarlauna sem STEF úthlutar.
Hvernig getur þjóð sem þykir fyrirmynd í jafnréttismálum staðið svona illa þegar kemur að tónlistarsköpun? Hvaða hindranir standa í vegi fyrir jöfnum tækifærum? Ef Ísland getur ekki náð þessu – hver getur það þá?
KÍTÓN í samstarfi við Bransaveislu bjóða upp á pallborð til að ræða hvernig laga megi þessa skekkju og kynna helstu stefnu samtakanna.
Í pallborði sitja tónlistarkonurnar Anna Róshildur og Katrín Helga Ólafsdóttir en þær eru báðar í stjórn KÍTÓN. Með þeim verða Guðjón Smári Smárason, tónlistarstjóri FM957 og Paul Bridgewater, ritstjóri breska tónlistarblaðsins The Line of Best Fit.
Umræðum stýrir Josie Gaitens, fjölmiðlakona og verkefnastýra.
-----
English:
On October 24th Iceland celebrated the 50 year anniversary of the Women’s Strike - a landmark protest that helped put the country on the path to global leadership in gender equality.
With women holding Iceland’s highest offices and leading many of the country’s cultural institutions it is dismaying to see music tell a very different story. Majority of the country’s most popular music is by men, and data from STEF shows that around 80% of registered songwriters - and 85% of royalties - belong to them.
How can a nation famed for equality fall so short in music creation and production? What barriers keep women from equal representation? If Iceland can't get it right who can?
In collaboration with Bransaveisla, KÍTÓN hosts a panel discussion on how this imbalance can be addressed and to present the organisation’s key policy goals.
The panel features musicians Anna Róshildur and Katrín Helga Ólafsdóttir, both members of KÍTÓN’s board. Joining them are Guðjón Smári Smárason, Music Director at FM957, and Paul Bridgewater, Editor of the British music magazine The Line of Best Fit.
The discussion will be moderated by Josie Gaitens, journalist and project manager.
Advertisement

Where is it happening?

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland, Austurstræti 5, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
T\u00f3nlistarmi\u00f0st\u00f6\u00f0

Host or Publisher Tónlistarmiðstöð

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Kaffispjall - n\u00f3vember 2025
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Kaffispjall - nóvember 2025

Mannréttindahúsið

Kynningarfundur \u00c6gir3
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Kynningarfundur Ægir3

Laugardalslaug

Vi\u00f0br\u00f6g\u00f0 vi\u00f0 ofbeldi fr\u00e1 sj\u00f3narhorni innflytjendakvenna (In English)
Wed, 05 Nov at 12:00 pm Viðbrögð við ofbeldi frá sjónarhorni innflytjendakvenna (In English)

Háskólatorg, HT-103, Háskóli Íslands, Sæmundargata, Reykjavík

BUSINESS
Tilb\u00faningur: B\u00f3kabox | Fabrication: Book boxes
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Tilbúningur: Bókabox | Fabrication: Book boxes

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

ART
Elskum Pl\u00f6tub\u00fa\u00f0ir - Iceland Airwaves off venue
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Elskum Plötubúðir - Iceland Airwaves off venue

Miðbær Reykjavíkurborgar

MUSIC ENTERTAINMENT
Allt fr\u00e1 hatti on\u00ed sk\u00f3 - \u00datg\u00e1fuf\u00f6gnu\u00f0ur!
Wed, 05 Nov at 04:30 pm Allt frá hatti oní skó - Útgáfufögnuður!

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

\u00deorger\u00f0ur Katr\u00edn spjallar um Evr\u00f3pum\u00e1lin
Wed, 05 Nov at 05:00 pm Þorgerður Katrín spjallar um Evrópumálin

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavík, Iceland

ALLRAHEILAGRAMESSA \/ All Saints' Day \/ Kodaly \u2013 Missa brevis
Sun, 02 Nov at 05:00 pm ALLRAHEILAGRAMESSA / All Saints' Day / Kodaly – Missa brevis

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
\u00de\u00f3rd\u00eds Ger\u00f0ur
Sun, 02 Nov at 08:00 pm Þórdís Gerður

IÐNÓ

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 04 Nov at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Horfum til himins - S\u00f6ngdeild F\u00cdH hei\u00f0rar N\u00ddD\u00d6NSK
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Horfum til himins - Söngdeild FÍH heiðrar NÝDÖNSK

Rauðagerði 27, 108 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Uppr\u00e1sin | K.\u00d3la, MOTET og Turturi
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Upprásin | K.Óla, MOTET og Turturi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
K\u00cdT\u00d3N kynnir: \u00d3mstr\u00edtt: Jafnr\u00e9tti kynjanna og t\u00f3nlist
Wed, 05 Nov at 03:00 pm KÍTÓN kynnir: Ómstrítt: Jafnrétti kynjanna og tónlist

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC BUSINESS
Elskum Pl\u00f6tub\u00fa\u00f0ir - Iceland Airwaves off venue
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Elskum Plötubúðir - Iceland Airwaves off venue

Miðbær Reykjavíkurborgar

MUSIC ENTERTAINMENT
Hap\u00e9 & Sananga ceremony with concert
Wed, 05 Nov at 06:00 pm Hapé & Sananga ceremony with concert

Eden Yoga

MUSIC ENTERTAINMENT
Ingi Bjarni kvintett \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Nov at 08:00 pm Ingi Bjarni kvintett á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
T\u00f3nab\u00ed\u00f3 IA Off Venue: FRUM (FO) \/ \u00cdvar Klausen (IS) \/ Sunna Margr\u00e9t (IS)
Thu, 06 Nov at 03:30 pm Tónabíó IA Off Venue: FRUM (FO) / Ívar Klausen (IS) / Sunna Margrét (IS)

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

ART CONCERTS
ARIST\u00d3KRAS\u00cdA (a.k.a. \u00dalfur Eldj\u00e1rn) - with special guest ROUKIE (FR)
Thu, 06 Nov at 04:00 pm ARISTÓKRASÍA (a.k.a. Úlfur Eldjárn) - with special guest ROUKIE (FR)

Smekkleysa Plötubúð

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events