Upprásin | K.Óla, MOTET og Turturi

Schedule

Tue Nov 04 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm

UTC+00:00

Location

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Á þessum tónleikum koma fram þau K.Óla, MOTET og Turturi.
Harpa, í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík, Rás 2 og Landsbankann, stendur fyrir Upprásinni, tónleikaröð sem tileinkuð er grasrót íslenskrar tónlistar, þvert á tónlistarstefnur. Upprásin fer nú fram þriðja árið í röð og munu samtals 27 hljómsveitir koma fram, þrjár á hverju tónleikakvöldi.
Tónleikaröðin er liður í því að framfylgja dagskrárstefnu Hörpu um bætt aðgengi grasrótar og ungs fólks í öllum tónlistargreinum og auka við fjölbreytni. Markmiðið er einnig að tónlistaráhugafólk geti gengið að því vísu að heyra fjölbreytta nýja íslenska tónlist, beint úr grasrót tónlistarlífsins, flutta við kjöraðstæður í tónlistarhúsi þjóðarinnar.
Miðaverð er aðeins 2000 kr. en hægt er að leggja til hærri upphæð í miðasöluferlinu sem rennur beint til listafólksins.
K.ÓLA
K.Óla skapar á sviði litríkan og leikandi heim sem fangar bæði augu og eyru. Síðan 2018 hefur Katrín Helga Ólafsdóttir komið fram undir nafninu K.óla og heillað áhorfendur, bæði ein og með hljómsveit, með rafbassa, gítar og einlægri textagerð.Hún syngur á íslensku og ensku, með einföldum en áhrifaríkum melódíum. K.óla hefur verið tilnefnd til íslenskra tónlistarverðlauna og hlotið þau, auk þess sem hún hefur unnið með listamönnum frá Danmörku, Færeyjum og Þýskalandi.
MOTET
MOTET er hljóð-- og sjónlistadúett en að baki honum standa þeir Þorsteinn Eyfjörð og Owen Hindley. Í mögnuðum heimi þeirra renna saman lífræn og vélræn hljóð, spenna á milli fegurðar og eyðileggingar, vonar og uppgjafar. Hljóðið og hinn sjónræni heimur renna saman í eitt og hafa áhrif hver á annan.
TURTURI
Turturi (gamalt íslenskt orð fyrir turtildúfu) er íslensk hljómsveit, stofnuð árið 2024. Sveitin flytur frumsamið efni en textar þeirra eru á íslensku. Innblástur fær hljómsveitin úr draumkenndu indí-poppi, blóma-fólktónlist/rokki 7. - 8. áratugarins og afslöppunardjassi. Turtura skipa Eydís Egilsdóttir Kvaran, gítar og söngur, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir, hljómborð og söngur, Bjarki Hall, bassi og söngur og Sævar Andri Sigurðarson, trommur og slagverk.
---
This concert will feature K.óla, MOTET and Turturi.
Harpa, in collaboration with the Reykjavík Music City, Rás 2 and Landsbankinn, is hosting Upprásin, a concert series dedicated to grassroots Icelandic music, across musical genres. Upprásin is now taking place for the third year in a row and a total of 27 bands will perform, three on each concert night.Ticket prices are only 2000 kr. but it is possible to contribute a higher amount during the ticket sales process, which will go directly to the artists.
K.ÓLA
brings a playful and colorful vision to the stage with a unique DIY approach. Over the past seven years, she has performed both solo and with a band, captivating audiences with her electric bass or guitar and distinctive vocals. Her songs, sung in Icelandic and English, feature simple yet mesmerizing melodies that leave a lasting impression. She has been nominated for, and received, music awards in Iceland. K.óla has also collaborated with local artists in both Iceland, Faroe islands and Germany. Further enriching her creative expression and musical network.
MOTET
MOTET is the groundbreaking Iceland-based musical and visual duo of Owen Hindley and Þorsteinn Eyfjörð. Their disruptive, immersive work blends organic and mechanical elements, merging beauty with decay, and dystopia with hope. Through dynamic, reactive performances they o?er a visceral exploration of sound, light, and space, challenging perceptions of what it means to be human.
TURTURI
Turturi (an old Icelandic word for a turtle-dove) is an Icelandic band formed in 2024, performing their own new material, with lyrics in Icelandic. They seek inspiration from dreamy/indie-pop, flower-folk/rock of the late 60’s/70’s and chillout/jazz. Band members are Eydís Egilsdóttir Kvaran, guitar and voice, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir, keyboards and voice, Bjarki Hall, bass and voice and Sævar Andri Sigurðarson, drums and percussion.
Advertisement

Where is it happening?

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Harpa t\u00f3nlistar- og r\u00e1\u00f0stefnuh\u00fas \/ Harpa Concert Hall and Conference Centre

Host or Publisher Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

70 \u00e1ra afm\u00e6li T\u00f3nlistarsk\u00f3lans \u00e1 Akranesi
Tue, 04 Nov at 04:30 pm 70 ára afmæli Tónlistarskólans á Akranesi

Dalbraut 1, IS 300 Akranes, Iceland

Kizomba Tuesday at Mama
Tue, 04 Nov at 06:30 pm Kizomba Tuesday at Mama

Mama Reykjavík

WORKSHOPS
Tilb\u00faningur: B\u00f3kabox | Fabrication: Book boxes
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Tilbúningur: Bókabox | Fabrication: Book boxes

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

ART
Haustr\u00e1\u00f0stefna VSF
Thu, 06 Nov at 08:30 am Haustráðstefna VSF

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Mugison & The Iceland Symphony Orchestra - IA25 Partner Event
Thu, 06 Nov at 07:00 pm Mugison & The Iceland Symphony Orchestra - IA25 Partner Event

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Kvartett Sigur\u00f0ar Flosasonar
Thu, 06 Nov at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Kvartett Sigurðar Flosasonar

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Ranns\u00f3knar\u00e1\u00f0stefna Vegager\u00f0arinnar
Fri, 07 Nov at 09:00 am Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Hilton Hotel Reykjavik Nordica

INTERSTELLAR \u2013 ORGELT\u00d3NLEIKAR \/ ORGAN CONCERT \u2013 ICELAND AIRWAVES PARTNER EVENT
Fri, 07 Nov at 06:00 pm INTERSTELLAR – ORGELTÓNLEIKAR / ORGAN CONCERT – ICELAND AIRWAVES PARTNER EVENT

Hallgrímstorg 1, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
Fyrstu t\u00f3nleikarnir
Fri, 10 Oct at 07:30 pm Fyrstu tónleikarnir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Supersport! & Floni
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Supersport! & Floni

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Plantas\u00eda \u00ed Gar\u00f0heimum
Sat, 11 Oct at 12:00 pm Plantasía í Garðheimum

Garðheimar

FESTIVALS MUSIC
Kona fornt\u00f3nlistarh\u00e1t\u00ed\u00f0: Br\u00e9f Halld\u00f3ru og \u00f3pera Francescu - \u00e1ri\u00f0 1625
Sat, 11 Oct at 02:00 pm Kona forntónlistarhátíð: Bréf Halldóru og ópera Francescu - árið 1625

Suðurgata 41, 102

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art
Sat, 11 Oct at 06:00 pm Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art

Fríkirkjan í Reykjavík

MUSIC ENTERTAINMENT
Warmland & Oyama \u00ed I\u00f0n\u00f3 11.okt\u00f3ber 2025
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Warmland & Oyama í Iðnó 11.október 2025

IÐNÓ

Pan Thorarensen, \u00deorkell Atlason & Borgar Magnason \/ R.M Hendrix & Nico Guerrero
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Pan Thorarensen, Þorkell Atlason & Borgar Magnason / R.M Hendrix & Nico Guerrero

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 11 Oct at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

ART MUSIC
Drungi, M\u00f8rose & Ch\u00f6gma at BIRD RVK
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Drungi, Mørose & Chögma at BIRD RVK

Bird RVK

MUSIC ENTERTAINMENT
Sagnavaka
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Sagnavaka

ÆGIR 101

ENTERTAINMENT MUSIC
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Hauslaus: Apex Anima

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events