Humlur á Íslandi

Schedule

Sun Nov 02 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Perlan - Wonders of Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Loðnar humlur eru ekki bara sætar litlar lífverur, heldur gegna þær mikilvægu hlutverki þegar kemur að frjóvgun plantna. Á þessum skemmtilega viðburði skoðum við skordýr úr vísindasafni Náttúrufræðistofnunar. Við kíkjum í smásjár, notum stækkunargler, skoðum alvöru humlubú og lærum um hvernig humlur safna frjókorni!
Teymi líffræðinga við Háskóla Íslands sem leitt er af Judith Trunschke standa fyrir viðburðinum og þau munu einnig kynna verkefni þar sem gestir geta tekið þátt í að skrásetja fjölbreytni og dreifingu humla á Íslandi, svo búum við til okkar eigin flugur til að taka með heim.
Viðburðurinn fer fram á sýningu Náttúruminjasafnsins, Vatnið í náttúru Íslands, á 2. hæð Perlunnar.
Öll velkomin,
Aðgangur er ókeypis
//
Bumblebees with their fluffy hairs are not only cute little creatures, but also play a crucial role for pollination. At this fun event, we’ll take a look at insects from the Natural science Institute of Iceland’s collection. We'll peek through microscopes and magnifying glasses, see a real beehive, and demonstrate how bees collect pollen!
A team of biologists at the University of Iceland, led by Judith Trunschke are hosting the event, and they will also introduce a project where guests can participate in documenting the diversity and distribution of bees in Iceland. And of course, we’ll make our own flying bees to take home!
The event takes place at the Icelandic Museum of Natural History´s exhibition, Water in Icelandic Nature on the 2nd floor of Perlan
Everyone is welcome!
Admission is free.
Advertisement

Where is it happening?

Perlan - Wonders of Iceland, Varmahlíð 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
N\u00e1tt\u00faruminjasafn \u00cdslands

Host or Publisher Náttúruminjasafn Íslands

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

\u00de\u00f3rd\u00eds Ger\u00f0ur
Sun, 02 Nov at 08:00 pm Þórdís Gerður

IÐNÓ

K\u00e1ri Egilsson einleikst\u00f3nleikar
Sun, 02 Nov at 08:00 pm Kári Egilsson einleikstónleikar

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

SPUNASAMF\u00c9LAGI\u00d0 X BIRD
Sun, 02 Nov at 08:00 pm SPUNASAMFÉLAGIÐ X BIRD

Bird RVK

Suspiria - Svartir Sunnudagar!
Sun, 02 Nov at 09:00 pm Suspiria - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

HALLOWEEN
St\u00fafur, hvar ertu? | B\u00faum til lestrarkraft!
Mon, 03 Nov at 10:00 am Stúfur, hvar ertu? | Búum til lestrarkraft!

Borgarbókasafnið Sólheimum

CHRISTMAS DIGITAL-MARKETING
M\u00e1l\u00feing Umhyggju - Fj\u00f3r\u00f0a vaktin; \u00e1lag & \u00f6rm\u00f6gnun
Mon, 03 Nov at 12:00 pm Málþing Umhyggju - Fjórða vaktin; álag & örmögnun

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík)

B\u00e6ndafundur 2025 \u00ed Borgarnesi
Mon, 03 Nov at 12:00 pm Bændafundur 2025 í Borgarnesi

Hótel Borgarnes

Sj\u00f3narafl: N\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara
Mon, 03 Nov at 02:00 pm Sjónarafl: Námskeið fyrir kennara

Safnahúsið - The House of Collections

WORKSHOPS ART
N\u00f3belss\u00fdningin \/\/ The Nobel Exhibition
Thu, 06 Nov at 10:00 am Nóbelssýningin // The Nobel Exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Allt sem komi\u00f0 er \/\/ Everything so far - Opnun
Thu, 06 Nov at 08:00 pm Allt sem komið er // Everything so far - Opnun

Port 9

EXHIBITIONS ART
Hyggestund \u2013 Sk\u00falpt\u00far\u00edskur \u00f3r\u00f3i! \/A Sculptural Mobile!
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Hyggestund – Skúlptúrískur órói! /A Sculptural Mobile!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS EXHIBITIONS
Ertu a\u00f0 l\u00e6ra \u00edslensku? - Lei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 au\u00f0skilinni \u00edslensku \/ Are you learning Icelandic? - Guided tour
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku / Are you learning Icelandic? - Guided tour

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS DOG
S\u00fdningaropnun: \u00datver\u00f0ir - El\u00edn El\u00edsabet Einarsd\u00f3ttir
Sat, 08 Nov at 03:00 pm Sýningaropnun: Útverðir - Elín Elísabet Einarsdóttir

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

ART FINE-ARTS
FL\u00d3\u00d0REKA- N\u00fdtt verk\/ New work
Sat, 08 Nov at 08:00 pm FLÓÐREKA- Nýtt verk/ New work

Listabraut 3, 103 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS
Svensk s\u00e5ng- och sagostund!
Sun, 09 Nov at 10:30 am Svensk sång- och sagostund!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Steina \u2013 T\u00edmaflakk \u2013 Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00e9rfr\u00e6\u00f0ings
Sun, 09 Nov at 02:00 pm Steina – Tímaflakk – Leiðsögn sérfræðings

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Huglei\u00f0um list \u00ed h\u00e1deginu - tilraunakennd lei\u00f0s\u00f6gn
Tue, 11 Nov at 12:10 pm Hugleiðum list í hádeginu - tilraunakennd leiðsögn

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldu mi\u00f0vikudagar me\u00f0 Svaninum: Netverslanir og neytendur
Wed, 12 Nov at 10:30 am Fjölskyldu miðvikudagar með Svaninum: Netverslanir og neytendur

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS TRIPS-ADVENTURES
G\u00e6\u00f0astundir \u2013 \u00c1 bak vi\u00f0 tj\u00f6ldin! Var\u00f0veislur\u00fdmi Listasafns \u00cdslands
Wed, 12 Nov at 02:00 pm Gæðastundir – Á bak við tjöldin! Varðveislurými Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events