Stúfur, hvar ertu? | Búum til lestrarkraft!

Schedule

Mon Nov 03 2025 at 10:00 am to 12:00 pm

UTC+00:00

Location

Borgarbókasafnið Sólheimum | Reykjavík, RE

Advertisement
Hvað erum við að fara að gera og hver geta verið með?

Málið er að Stúfur litli jólasveinn hefur ákveðið að leggja snemma af stað til byggða í ár og ætlar að hefja ferðina 3. nóvember. En það er engin venjulegur kraftur sem Stúfur gengur fyrir. Hann gengur nefnilega fyrir LESTRARKRAFTI. Og hvað er lestrarkraftur? Jú, það er kraftur sem verður til þegar við lesum bækur. Og við ætlum öll að hjálpa Stúfi með því að lesa helling í heilan mánuð.
Öll geta verið með bæði börn og fullorðnir. Við ætlum að lesa allskonar bækur. Allir lesa/hlusta á sínum hraða. Þegar þið skilið bókunum, skrifið þið titlana á stóru trönuna við afgreiðsluna. Starfsfólk bókasafnsins sér svo um að telja bækurnar og skrá fjöldann í lestrarmælinn, Við höldum að við öll saman getum lesið ÞÚSUND bækur! Því meira sem við lesum og því fleiri sem eru með, því betur gengur Stúfi að komast til byggða!

Allir geta svo fylgst með ferðum Stúfs um Sólheimasafn og séð í leiðinni hversu margar bækur við erum búin að lesa saman.

Og hvað gerist svo? Jú, laugardaginn 29. nóvember kl.12:00 verður jólasögustund í Sólheimasafni og á eftir verður boðið uppá jólakakó- og kökustund. Þá fáum líka að vita hvort Stúfur hafi komist alla leið.

Og af hverju erum við eiginlega að þessu? Jú, við æfum okkur í að lesa og þegar við lesum, lærum við svo mikið í leiðinni, heyrum nýjar sögur, lærum glás af nýjum orðum, kynnumst nýju fólki, og heimurinn opnast fyrir okkur, meir og meir.

Viðburðurinn á heimasíðu safnsins: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/stufur-hvar-ertu

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
[email protected] | s. 411-6160
_____________________________________________________________________
**ENGLISH VERSION**

What are we going to do and who can participate?
The Yule Lad Stubby, who is the third in line of the thirteen Icelandic Yule Lads, is coming to town early this year. He will start his journey on November 3rd. He needs no ordinary energy to make it to his destination, he needs reading power! You might wonder what reading power is. It is the power that we generate while reading books. Together we are going help Stubby by reading a lot of books for a whole month.
Everyone can participate, young and old. We are going to read or listen to all kinds of books, everyone in their own speed. When you return the books to the library you write the title of the book you read to the easel by the counter. The librarians will then count the books and update the numbers on the reading tracker. We think that together we can read a THOUSAND books! The more we read and the more participants we get, Stubby will have more fuel on his journey and will arrive on time!

You can follow his journey in Sólheimsafn and see how many books we have read so far.

What happens next? On Saturday the 29th of November at ??? there will be a Christmas storytime in Sólheimasafn and after we will have Christmas drinks and cake. We will also get to know if Stubby made it on time.

Why are we doing this? By doing this we practise our reading skills, but we also learn a lot while reading, hear new stories and a lot of new words, get to know new people and a new world unravels, bit by bit.

The event on our website: https://borgarbokasafn.is/en/event/children/stubby-where-are-you

Further information:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, specialist
[email protected] | s. 411-6160
Advertisement

Where is it happening?

Borgarbókasafnið Sólheimum, Sólheimar 23, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Borgarb\u00f3kasafni\u00f0

Host or Publisher Borgarbókasafnið

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Kv\u00ed\u00f0i og \u00fer\u00e1hyggja - Sl\u00f6kunarfer\u00f0alag \u00e1 \u00cdSLENSKU
Mon, 03 Nov at 06:00 pm Kvíði og þráhyggja - Slökunarferðalag á ÍSLENSKU

Leiðin heim - Holistic healing center

Saman \u00ed gegnum ADHD - foreldrahittingur
Mon, 03 Nov at 08:00 pm Saman í gegnum ADHD - foreldrahittingur

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

M\u00e1lningar m\u00e1nudagur \/ Muse Monday \u00e1 R\u00f6ntgen
Mon, 03 Nov at 08:00 pm Málningar mánudagur / Muse Monday á Röntgen

Röntgen

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 04 Nov at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
\u00d3b\u00e6rileg lei\u00f0indi e\u00f0a \u00f3vi\u00f0jafnanlegt listaverk?
Tue, 04 Nov at 12:00 pm Óbærileg leiðindi eða óviðjafnanlegt listaverk?

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: Ingimar \u00d3lafsson Waage
Tue, 04 Nov at 01:00 pm Doktorsvörn í Menntavísindum: Ingimar Ólafsson Waage

Háskóli Íslands

ART NONPROFIT
Hva\u00f0 \u00e6ttum vi\u00f0 a\u00f0 r\u00e6kta \u00e1 b\u00f3kasafninu? \/\/ What should we grow in the library?
Tue, 04 Nov at 04:00 pm Hvað ættum við að rækta á bókasafninu? // What should we grow in the library?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

NONPROFIT CALENDAR
Sat, 08 Nov at 07:00 pm Второй Ка in Reykjavík

Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center

CONCERTS MUSIC
A\u00f0ventufer\u00f0 \u00ed H\u00f3lask\u00f3g
Fri, 21 Nov at 06:00 pm Aðventuferð í Hólaskóg

Mjódd

J\u00f3ladraumar- dansverk fyrir alla fj\u00f6lskylduna
Sun, 23 Nov at 01:00 pm Jóladraumar- dansverk fyrir alla fjölskylduna

Íslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company

CHRISTMAS
Syngjum saman | J\u00f3las\u00f6ngstund
Mon, 24 Nov at 04:30 pm Syngjum saman | Jólasöngstund

Borgarbókasafnið Árbæ

MUSIC ENTERTAINMENT
Harry Potter og Eldbikarinn\u2122 In Concert
Thu, 27 Nov at 07:00 pm Harry Potter og Eldbikarinn™ In Concert

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Winter Wonderland s\u00fdning HRF\u00cd
Fri, 28 Nov at 06:00 pm Winter Wonderland sýning HRFÍ

Fákur hestamannafélag

CHRISTMAS
The Holiday - J\u00f3lapart\u00eds\u00fdning!
Fri, 28 Nov at 09:00 pm The Holiday - Jólapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

HOLIDAY CHRISTMAS
J\u00f3lagle\u00f0i St\u00fafs | Stubby\u00b4s Christmas Celebration
Sat, 29 Nov at 12:00 pm Jólagleði Stúfs | Stubby´s Christmas Celebration

Borgarbókasafnið Sólheimum

CHRISTMAS
Er l\u00ed\u00f0a fer a\u00f0 j\u00f3lum 2025
Sat, 29 Nov at 07:30 pm Er líða fer að jólum 2025

Dalabúð

S\u00f6gustund | L\u00edna bjargar j\u00f3lunum
Tue, 02 Dec at 04:30 pm Sögustund | Lína bjargar jólunum

Borgarbókasafnið Árbæ

CHRISTMAS CHRISTMAS-LIGHTS
Tilb\u00faningur | J\u00f3lakort og pakkami\u00f0ar
Thu, 04 Dec at 03:30 pm Tilbúningur | Jólakort og pakkamiðar

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

CHRISTMAS ART
Las Vegas Christmas Show 2025
Thu, 04 Dec at 07:00 pm Las Vegas Christmas Show 2025

Reykjavík City

CHRISTMAS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events