Málningar mánudagur / Muse Monday á Röntgen
Schedule
Mon, 03 Nov, 2025 at 08:00 pm
UTC+00:00Location
Röntgen | Reykjavík, RE
Advertisement
Átakanlega kósí kvöld á Röntgen þar sem við munum mála akrýl á striga, sötra frábært vín og borða osta í boði hússins. Þú þarft ekkert að kunna að mála, bara mæta og sjá hvert hugmyndaflugið leiðir þig. Leiðbeinandi verður á staðnum til að aðstoða hafir þú einhverjar spurningar. Strigi, pensill, og málning fylgir keyptum drykk.
Happy hour á víni allt kvöldið
Ostar í boði hússins
Viðburður hefst kl. 20
Advertisement
Where is it happening?
Röntgen, Hverfisgata 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











