Jólagleði Stúfs | Stubby´s Christmas Celebration
Schedule
Sat Nov 29 2025 at 12:00 pm to 02:00 pm
UTC+00:00Location
Borgarbókasafnið Sólheimum | Reykjavík, RE
Ef markmiðinu, að lesa samtals ÞÚSUND bækur, hefur verið náð á tilsettum tíma, munum við halda upp á það með jólasögustund í Sólheimasafni. Eftir hana verður svo boðið upp á jólakakó og köku og við föndrum eitthvað jólalegt saman. Þá fáum líka að vita hvernig ferðin hans Stúfs gekk.
Fram að þessu er hægt er að fylgjast með ferðum Stúfs í Sólheimasafni og sjá hvað búið er að lesa margar bækur.
Nánari upplýsingar um ferðalagið hans Stúfs: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/stufur-hvar-ertu-buum-til-lestrarkraft
Viðburðurinn á heimasíðu Borgarbókasafnsins: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/jolagledi-stufs
Öll velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
[email protected] | s. 411-6160
______________________________________________________________________
**ENGLISH VERSION**
The Icelandic Yule Lad Stubby has now been on his journey to town for four weeks. Together we have attempted to read a total of a THOUSAND books so Stubby gets enough reading power for his trip. The question is: Have we reached our goal? Will he be able to make his way to his final destination, Sólheimasafn?
If we have reached the goal in time, we are going to celebrate by enjoying a Christmas storytime in Sólheimasafn. After we will have Christmas drinks and cake and do some Christmas crafts. We will also get to know if Stubby made it on time.
You can follow his journey in Sólheimasafn and see how many books we have read so far.
More information Stubby´s journey here: https://borgarbokasafn.is/en/event/children/stubby-where-are-you-lets-generate-reading-power
This event on our website: https://borgarbokasafn.is/en/event/children/stubbys-christmas-celebration
Further information:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
[email protected] | s. 411-6160
Where is it happening?
Borgarbókasafnið Sólheimum, Sólheimar 23, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:







