Tilbúningur | Jólakort og pakkamiðar
Schedule
Thu, 04 Dec, 2025 at 03:30 pm
UTC+00:00Location
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal | Reykjavík, RE
                  		Advertisement
                   		                   		 
                  	
                  
                                    
                  *English below*🎁 Komdu og búðu til jólakort og pakkamiða með okkur og upplifðu hugljúfa jólastemmningu!
🎄 Fyrsti fimmtudagur desembermánaðar verður tileinkaður jólakortaföndri á safninu en við ætlum að búa til hlýleg jólakort og snotra pakkamiða. Allt efni verður til staðar – karton, skrautpennar, gatarar og fleira. Við munum líka nýta gamlar bækur sem gefa kortunum sérstakan og hátíðlegan blæ – enda tengjast bækur og jólin órjúfanlegum böndum. Þau sem vilja geta einnig komið með eigin úrklippur eða myndir til að skreyta kortin með.
🕯 Einnig gefst tækifæri til þess að taka þátt í átaki mannréttindasamtakanna Amnesty International „Þitt nafn bjargar lífi“ þar sem bréfum með undirskriftum er safnað víðs vegar um heim til stuðnings einstaklingum og hópum sem þolað hafa mannréttindabrot.
☃️ Tilbúningur er viðburðaröð sem fer fram fyrsta fimmtudag hvers mánaðar í Borgarbókasafninu Úlfarsárdal frá kl. 15:30-17:30.
🎅 Eigum saman notalega stund, búum eitthvað til úr einhverju og endurnýtum alls konar. Leiðbeinendur koma með hugmyndir, efni og áhöld og aðstoða við tilbúninginn..
❄️ Tilbúningur hentar skapandi fólk á öllum aldri. Börn yngri en 8 ára komi í fylgd með forráðamanni.
⭐️ Kostar ekkert og engin skráning.
ℹ️ Nánari upplýsingar:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fondur/tilbuningur-jolakort-og-pakkamidar
Stella Sif Jónsdóttir | Viðburðir
[email protected] | 411 6270
_____________________________________________________________________
Fabrication | Christmas cards and gift tags
🎁 Come and make Christmas cards and gift tags with us, and enjoy the heartfelt holiday spirit!
🎄 The first Thursday of December will be dedicated to Christmas card crafting at the library, where we will create warm Christmas cards and delightful gift tags. All materials will be provided – cardstock, decorative pens, hole punchers, and more. We will also recycle old books, giving the cards a unique and festive touch – after all, books and Christmas go hand in hand. Participants are also welcome to bring their own cutouts or pictures to decorate the cards with.
🕯 In addition, there will be an opportunity to take part in Amnesty International’s campaign “Write for Rights”, where people all over the world sign letters in support of individuals and groups who have suffered human rights abuses.
☃️ Fabrication is a series of events that take place on the first Thursday each month at the Reykjavík City Library in Úlfarsárdalur from 3.30 pm - 5:30 pm.
🎅 Let's have a cosy time, be creative and make something beautiful. The facilitators will bring ideas how we can reuse and reinvent with different materials. They will bring all the materials and tools you need for the fabrications.
❄️ For creative people of all ages. Children younger than 8 years old should be accompanied by an adult.
⭐️ Free entrance and no registration needed.
ℹ️ Further information:
https://borgarbokasafn.is/en/event/arts-crafts/fabrication-christmas-cards-and-gift-tags
Stella Sif Jónsdóttir | Events
[email protected] | 411 6270
                    	 
                    	 Advertisement
                    	                    		 
                    
                  
                  Where is it happening?
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal, Úlfarsbraut 124, 113 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
									Know what’s Happening Next — before everyone else does. 
								
							





