KK - Mugison - Jón Jónsson 🌲

Schedule

Thu, 04 Dec, 2025 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjan við Tjörnina | Reykjavík, RE

Advertisement
Enn og aftur sameinast KK & Mugison í Fríkirkjunni á aðventunni og bjóða upp á einstaka aðventutónleika sem hafa á undanförnum árum orðið að föstum lið í desember.
Jón Jónsson hljóp reyndar í skarðið fyrir Mugison í fyrra og það var svo skemmtilegt að það er ekki hægt að sleppa því að hafa hann með.
Á þessum tónleikum geta gestir átt von á blöndu af hlátri, hlýju, magnaðri tónlist og ógleymanlegri upplifun sem gerir jólamánuðinn enn betri.
Venju samkvæmt verður með í för hinn hæfileikaríki Þorleifur Gaukur.
Tónleikarnir hafa alla tíð verið uppseldir og notið mikilla vinsælda, enda fátítt að þessir listamenn stígi saman á svið. Það gæti því verið skynsamlegt að tryggja sér miða sem fyrst.
🎟️ tix.is/event/20215/kk-mugison-jon-jonsson
ATH aðeins 200 miðar í boði. Miðaverð litlar 9.500 kr.
Tónleikarnir verða án hlés og standa í 75 mínútur.
Ekki er selt í númeruð sæti heldur er frjálst sætaval. Því mælum við eindregið með að mæta snemma til að ná góðum sætum 🪑
⛪️ Kirkjan opnar 30 mín áður en að tónleikarnir hefast.
Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjan við Tjörnina, Fríkirkjuvegur 5, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

KK.is

Host or Publisher KK.is

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

KOMDU um J\u00d3LIN
Fri, 05 Dec at 06:00 pm KOMDU um JÓLIN

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

CONCERTS MUSIC
Home Alone - J\u00f3lafj\u00f6lskyldub\u00ed\u00f3
Sat, 06 Dec at 02:30 pm Home Alone - Jólafjölskyldubíó

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

E.T. the Extra-Terrestrial - J\u00f3lapart\u00eds\u00fdning!
Sat, 06 Dec at 07:00 pm E.T. the Extra-Terrestrial - Jólapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Brunali\u00f0i\u00f0 - j\u00f3lat\u00f3nleikar
Sat, 06 Dec at 09:00 pm Brunaliðið - jólatónleikar

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

J\u00f3lat\u00f3nleikar Hlj\u00f3mlistarf\u00e9lags Borgarfjar\u00f0ar 2025
Sun, 07 Dec at 04:00 pm Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2025

Hjálmaklettur Menningarhús

VOCES8 og fj\u00f3rir \u00edslenskir k\u00f3rar \u00e1 lokat\u00f3nleikum
Tue, 30 Sep at 08:00 pm VOCES8 og fjórir íslenskir kórar á lokatónleikum

Harpa Reykjavík, Norðurljós

MUSIC ENTERTAINMENT
\u00der\u00f3un \u00fe\u00edns innri manns me\u00f0 n\u00e6mni og skynjun me\u00f0 Agnari \u00c1rnasyni.
Wed, 01 Oct at 08:00 pm Þróun þíns innri manns með næmni og skynjun með Agnari Árnasyni.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra - Aukat\u00f3nleikar!
Sat, 04 Oct at 04:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára - Aukatónleikar!

Harpa Concert Hall

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 04 Oct at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

BINGO
Mamma \u00fearf a\u00f0 djamma 2025
Sat, 04 Oct at 07:00 pm Mamma þarf að djamma 2025

Háskólabíó

PARTIES ENTERTAINMENT
Mandy - Svartir Sunnudagar!
Sun, 05 Oct at 09:00 pm Mandy - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT
Flashdance - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Flashdance - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Plantas\u00eda \u00ed Gar\u00f0heimum
Sat, 11 Oct at 12:00 pm Plantasía í Garðheimum

Garðheimar

FESTIVALS MUSIC
Grease - Sing-A-Long - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 24 Oct at 09:00 pm Grease - Sing-A-Long - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Sat, 08 Nov at 07:00 pm Второй Ка in Reykjavík

Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center

CONCERTS MUSIC
Back to the Future - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Back to the Future - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Notion \u00e1 AUTO! \/ UPPSELT \u00cd FORS\u00d6LU
Sat, 22 Nov at 10:00 pm Notion á AUTO! / UPPSELT Í FORSÖLU

AUTO Nightclub & Venue

FESTIVALS
Harry Potter og Eldbikarinn\u2122 In Concert
Thu, 27 Nov at 07:00 pm Harry Potter og Eldbikarinn™ In Concert

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
The Holiday - J\u00f3lapart\u00eds\u00fdning!
Fri, 28 Nov at 09:00 pm The Holiday - Jólapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

HOLIDAY PARTIES

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events