Ó!Rói - fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ

Schedule

Sat Jan 25 2025 at 01:00 pm to 03:00 pm

UTC+00:00

Location

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Ó!Rói er skapandi smiðja fyrir börn og fjölskyldur þeirra með hönnunarteyminu ÞYKJÓ. Smiðjan hentar börnum í fylgd fullorðinna frá 4 ára aldri og fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 25. janúar kl. 13-15.
Við opnum skilningarvitin okkar mjúklega á nýju ári og förum skapandi höndum um þann náttúrulega efnivið sem við getum fundið í nærumhverfinu á þessum árstíma. Við óróagerð æfum við sjálfa jafnvægislistina og lærum hvernig ólíkir hlutir geta myndað eina samhangandi heild.
Ekki þarf að skrá sig sérstaklega í smiðjuna, aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.
---
ÞYKJÓ er þverfaglegt teymi hönnuða sem vinna fyrir börn og fjölskyldur þeirra á sviði upplifunarhönnunar, innsetninga og vöruhönnunar.
Hönnunarstarf þeirra miðar að því að örva ímyndunarafl og sköpunarkraft barna í samstarfi við mennta- og menningarstofnanir.
Á meðal nýlegra verkefna er innsetningin Hljóðhimnar í Hörpu, húsgagnalínurnar Kyrrðarrými og Hreiður og þátttökuverkefnið Gullplatan: Sendum tónlist út í geim!
ÞYKJÓ hlaut Hönnunarverðlaunin árið 2024 og var einnig tilnefnt til sömu verðlauna 2021 og 2022. Eins hlaut teymið tilnefningu til alþjóðlegu YAM verðlaunanna.
Advertisement

Where is it happening?

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland,Mosfellsbær, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

B\u00f3kasafn Mosfellsb\u00e6jar

Host or Publisher Bókasafn Mosfellsbæjar

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Framt\u00ed\u00f0 fyrir \u00f6ll - h\u00e1\u00f0 hverju? \/ Future for All \u2013 Depending on What?
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Framtíð fyrir öll - háð hverju? / Future for All – Depending on What?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

ART FESTIVALS
\u00c6 - S\u00e6t borg \/ New AI - \u00c6 City
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Æ - Sæt borg / New AI - Æ City

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

ART FESTIVALS
Forverar framt\u00ed\u00f0ar \/ Becoming Ancestors
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Forverar framtíðar / Becoming Ancestors

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS
Framt\u00ed\u00f0art\u00e1kn - Samskapa\u00f0 text\u00edlverk \/ Future Symbols \u2013 Collaborative Textile Artwork
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Framtíðartákn - Samskapað textílverk / Future Symbols – Collaborative Textile Artwork

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
S\u00f6gur \u00ed bolla \/ Stories in a Cup
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Sögur í bolla / Stories in a Cup

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS
Samf\u00e9lagsh\u00fasi\u00f0 - Bygg\u00f0u heimili framt\u00ed\u00f0ar \/ The Community House \u2013 Build the Future Home
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Samfélagshúsið - Byggðu heimili framtíðar / The Community House – Build the Future Home

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
Bl\u00f3maland framt\u00ed\u00f0ar \/ Future Flowerland
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Blómaland framtíðar / Future Flowerland

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
Gervisi\u00f0fer\u00f0i \u2013 hver mun eiga gildin okkar? \/ AI Ethics \u2013 Who Will Possess Our Values?
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Gervisiðferði – hver mun eiga gildin okkar? / AI Ethics – Who Will Possess Our Values?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS ART
Gulleggi\u00f0 er fyrir \u00f6ll og \u00f6mmu \u00feeirra!
Fri, 10 Jan, 2025 at 04:00 pm Gulleggið er fyrir öll og ömmu þeirra!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
Chat and Play in Icelandic \/ Spilum og spj\u00f6llum \u00e1 \u00edslensku
Sat, 11 Jan, 2025 at 11:30 am Chat and Play in Icelandic / Spilum og spjöllum á íslensku

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

BUSINESS
G\u00e6\u00f0astund: Inns\u00fdn, \u00fats\u00fdn \u2013 Listasafn \u00cdslands \u00ed 140 \u00e1r
Wed, 15 Jan, 2025 at 02:00 pm Gæðastund: Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
AI and Society: Bridging Innovation and Responsibility
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 am AI and Society: Bridging Innovation and Responsibility

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

BUSINESS EXHIBITIONS
Reykjavik AI Festival
Fri, 17 Jan, 2025 at 01:00 pm Reykjavik AI Festival

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

FESTIVALS ARTIFICIAL-INTELLIGENCE
"Meira e\u00f0a minna afreks?" - R\u00e1\u00f0stefna \u00e1 Reykjavik International Games
Wed, 22 Jan, 2025 at 09:00 am "Meira eða minna afreks?" - Ráðstefna á Reykjavik International Games

Háskólinn í Reykjavík

SPORTS NONPROFIT
N\u00edels er Napoleon
Fri, 24 Jan, 2025 at 07:30 pm Níels er Napoleon

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
\u00d3!R\u00f3i - fj\u00f6lskyldusmi\u00f0ja me\u00f0 \u00deYKJ\u00d3
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm Ó!Rói - fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

BUSINESS
Framt\u00ed\u00f0arl\u00f6gg\u00e6sla: \u00d6ryggi \u00e1n \u00fevingunar? \/ Future Policing: Safety Without Force?
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Framtíðarlöggæsla: Öryggi án þvingunar? / Future Policing: Safety Without Force?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS BUSINESS
Jan\u00faarr\u00e1\u00f0stefna Festu 2025 - Straumar sj\u00e1lfb\u00e6rni
Fri, 31 Jan, 2025 at 12:30 pm Janúarráðstefna Festu 2025 - Straumar sjálfbærni

Harpa Concert Hall

BUSINESS CONFERENCES
Sat, 01 Feb, 2025 at 08:00 pm Manowar @ Harpa Concert Hall and Conference Centre in Reykjavík

Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events