Gervisiðferði – hver mun eiga gildin okkar? / AI Ethics – Who Will Possess Our Values?

Schedule

Sat Jan 25 2025 at 01:30 pm to 03:00 pm

UTC+00:00

Location

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin | Reykjavík, RE

Advertisement
Eftir því sem gervigreind vefur sig fastar utan um allar mögulegar framtíðir okkar verður ljósara að gildin sem stýra þessum ákvarðanatökukerfum eru ekki tilviljanakennd; að ákveða hvað er eðlilegt og ekki er orðið meðvituð ákvörðun hönnuða og stórfyrirtækja, ákvörðun sem mun móta heilu samfélögin. En hvaða gildum ættum við að forgangsraða, og hver hefur völdin til að forgangsraða þeim? Munu vélar virkilega geta endurspeglað flókið og óreiðukennt siðferði okkar, eða verður hún aðeins spegill gilda þeirra sem hana skapa?
Við byrjum á fyrirlestri og kynningu á „alignment“-vandamálinu svokölluðu og hvernig siðferði gervigreindar er hannað – ferli sem vekur upp spurningar um hlutdrægni, vald og
ábyrgð. Síðan, í gagnvirkri sýningu, fá gestirnir að upplifa sjálfir hvernig „siðferðisáttaviti“ gervigreindar leiðir til ólíkra framtíða.
Öll velkomin og þátttaka ókeypis.
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Frekari upplýsingar veita:
Gamithra Marga og Aþena Ýr Ingimundardóttir
Samtök um mannvæna tækni
[email protected]
//
As artificial intelligence increasingly entwines itself around all our possible futures, it has become obvious that the values that guide these decision-making systems are not random; deciding what is normal and what is not has become a conscious decision of designers and large corporations, a decision that will shape entire societies. But which values should we prioritize, and who has the final say in prioritizing them? Will machines be able to reflect our complex and chaotic systems of ethics, or will they become solely a reflection of their creators?
We start with a talk on the alignment problem and how AI ethics are designed—a process that raises questions about bias, power, and responsibility. Later, in an interactive installation, guests can experience how AI's moral compass can lead to dissimilar futures.
No participation fee, all welcome.
This event is a part of the Future Festival of Reykjavík City Library. See the full program of the Future Festival: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Further information:
Gamithra Marga and Aþena Ýr Ingimundardóttir
Icelandic Association of Humane Technology
[email protected]
Advertisement

Where is it happening?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin, Borgarbokasafn Rvk, Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0

Host or Publisher Borgarbókasafnið

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Fj\u00f6l\u00adskyldu\u00addag\u00adskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 \u00e1 Myrkum M\u00fas\u00edk\u00add\u00f6gum \/\/ Sound bath at Dark Music Days
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Hljóðbað á Myrkum Músík­dögum // Sound bath at Dark Music Days

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC-FESTIVALS WORKSHOPS
V\u00edsindakak\u00f3 - Borgarb\u00f3kasafni\u00f0 Kringlunni
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm Vísindakakó - Borgarbókasafnið Kringlunni

Borgarbókasafnið Kringlunni

Innistrad Remastered: Launch Sealed Deck
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm Innistrad Remastered: Launch Sealed Deck

Nexus

SPORTS TOURNAMENTS
VENTUS \/ Eyj\u00f3lfur Eyj\u00f3lfsson og Berglind Mar\u00eda T\u00f3masd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm VENTUS / Eyjólfur Eyjólfsson og Berglind María Tómasdóttir

Ásmundarsafn

ENTERTAINMENT MUSIC
Heilandi heimur \/ Healing World
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Heilandi heimur / Healing World

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS
Framt\u00ed\u00f0arl\u00f6gg\u00e6sla: \u00d6ryggi \u00e1n \u00fevingunar? \/ Future Policing: Safety Without Force?
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Framtíðarlöggæsla: Öryggi án þvingunar? / Future Policing: Safety Without Force?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS BUSINESS
\u00deegar okkur dreymir morgundaginn \/ When We Dream of Tomorrow
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Þegar okkur dreymir morgundaginn / When We Dream of Tomorrow

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
N\u00fdtt og n\u00fdrra \/ Hildigunnur Einarsd\u00f3ttir og Gu\u00f0r\u00fan Dal\u00eda
Sat, 25 Jan, 2025 at 04:00 pm Nýtt og nýrra / Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC
V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: Gu\u00f0laug Erlendsd\u00f3ttir
Tue, 14 Jan, 2025 at 01:00 pm Doktorsvörn í Menntavísindum: Guðlaug Erlendsdóttir

Háskóli Íslands

NONPROFIT FESTIVALS
Reykjavik AI Festival
Fri, 17 Jan, 2025 at 01:00 pm Reykjavik AI Festival

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

FESTIVALS ARTIFICIAL-INTELLIGENCE
Magn\u00fas J\u00f3hann & \u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3nsson - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Nor\u00f0urlj\u00f3sum
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 pm Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson - Útgáfutónleikar í Norðurljósum

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
Sitt hvoru megin vi\u00f0 sama bor\u00f0
Sat, 18 Jan, 2025 at 04:00 pm Sitt hvoru megin við sama borð

Gallery Port

EXHIBITIONS FESTIVALS
Framt\u00ed\u00f0arfestival \/ Future Festival
Sat, 25 Jan, 2025 at 10:00 am Framtíðarfestival / Future Festival

Borgarbókasafnið Grófinni - The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
Fjallabrall \u00dativistar 2025 - Vor\u00f6nn
Sat, 25 Jan, 2025 at 10:00 am Fjallabrall Útivistar 2025 - Vorönn

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

FESTIVALS
\u00c6 - S\u00e6t borg \/ New AI - \u00c6 City
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Æ - Sæt borg / New AI - Æ City

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

ART FESTIVALS
Forverar framt\u00ed\u00f0ar \/ Becoming Ancestors
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Forverar framtíðar / Becoming Ancestors

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS
Framt\u00ed\u00f0art\u00e1kn - Samskapa\u00f0 text\u00edlverk \/ Future Symbols \u2013 Collaborative Textile Artwork
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Framtíðartákn - Samskapað textílverk / Future Symbols – Collaborative Textile Artwork

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
Framt\u00ed\u00f0 fyrir \u00f6ll - h\u00e1\u00f0 hverju? \/ Future for All \u2013 Depending on What?
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Framtíð fyrir öll - háð hverju? / Future for All – Depending on What?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

ART FESTIVALS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events