VENTUS / Eyjólfur Eyjólfsson og Berglind María Tómasdóttir

Schedule

Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm

UTC+00:00

Location

Ásmundarsafn | Reykjavík, RE

Advertisement
Ventus / Berglind María Tómasdóttir & Eyjólfur Eyjólfsson
Laugardagur 25. Janúar 2025 kl. 13:00-14:00
Tónleikarnir eru um klukkustundar langir, án hlés.
ÁSMUNDARSAFN við Sigtún, Rvk.
Efnisskrá / Programme:
Berglind María Tómasdóttir & Eyjólfur Eyjólfsson - Ventus (2025)
Flytjendur / Performers: viibra og Eyjólfur Eyjólfsson, þverflautur og náttúruflautur (rabbarbari og hvönn)
Sumarið 2021 hófu þau Berglind María og Eyjólfur að kanna í sameiningu hljóðheim náttúruflauta smíðaðar úr hvönn og rabbabara, efnivið sem finna má víða í íslenskri náttúru yfir sumartímann. Ventus er afrakstur þessarar könnunar og skírskotar til latneska heitisins yfir vind, sem ekki eingöngu er innblástur að tónheimi verksins, heldur hefur hann átt þátt í að móta efnivið þeirra hljóðfæra sem leikið verður á.
Eyjólfur Eyjólfsson (MMus, MA) er flautuleikari, óperusöngvari, þjóðfræðingur og langspilssmiður. Meðfram söng- og smíðaverkefnum kemur hann reglulega fram með tónlistarhópunum Gadus Morhua og Voces Thules.
Berglind María Tómasdóttir hefur skipað sér í framvarðarsveit íslensks tónlistarfólks með tilraunagleði og forvitni að leiðarljósi. Hún er prófessor við Listaháskóla Íslands og hefur verið afar virk á tónlistarsenunni sem flytjandi og tónskáld, hérlendis og erlendis. Í verkum sínum leitast hún við að kanna ímyndir og erkitýpur sem og tónlist sem félagslegt fyrirbæri. Berglind hefur komið fram víðs vegar um heim, nú síðast í Ástralíu, Japan og Evrópu með Björk sem hluti af flautuseptettnum viibra. Árið 2022 hlaut plata hennar, Ethereality, Íslensku tónlistarverðlaunin í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Verk Berglindar hafa meðal annars verið pöntuð og flutt á vegum Flautusamtaka Bandaríkjanna (The National Flute Association), Norrænna músíkdaga, Myrkra músíkdaga, Minnesotaháskóla í Duluth og Listahátíðar í Reykjavík. Berglind stundaði nám í flautuleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og Konunglega danska konservatoríið og lauk doktorsprófi í flutningi samtímatónlistar frá Kaliforníuháskóla í San Diego árið 2013.
viibra var stofnaður haustið 2016 að tilstuðlan Bjarkar í tengslum við gerð plötu hennar Utopia. Á árunum 2018 til 2023 ferðaðist viibra með Björk víða um heim með hina margrómuðu sýningu Cornucopia. Meðlimir viibru eru virkir í íslensku tónlistarlífi sem flytjendur, tónskáld og kennarar.

In the summer of 2021, Berglind María and Eyjólfur began jointly exploring the sound world of natural flutes made from angelica and rhubarb, materials that can be found widely in Icelandic nature during the summer months. The piece Ventus, the result of Berglind and Eyjólfur's exploration of the sound and material world of these natural flutes, will be premiered at the Dark Music Days festival. Ventus refers to the Latin term for wind, which not only serves as an inspiration for the work's sonic landscape but has also influenced the materials of the instruments being played.The concert lasts about an hour, with no intermission.
Eyjólfur Eyjólfsson (MMus MA) flautist, opera singer, ethnologist and langspil luthier. Along with his singing and luthier projects, he regularly performs with Gadus Morhua and Voces Thules ensembles.
Berglind María Tómasdóttir is a flutist and a composer living in Reykjavík, Iceland. In her work she frequently explores identities, archetypes and music as a social phenomenon through different mediums. Berglind has worked with composers such as Björk, Anna Thorvaldsdóttir, Peter Ablinger and Carolyn Chen, and received commissions from Dark Music Days, the National Flute Association, Sequences Art Festival, Reykjavík Arts Festival and Nordic Music Days to name a few. Her album, Ethereality, won the 2022 Icelandic Music Awards as the album of the year. Berglind Tómasdóttir holds degrees in flute playing from Reykjavik College of Music and the Royal Danish Music Conservatory in Copenhagen and a DMA from University of California, San Diego. Berglind is a professor at Iceland University of the Arts.
viibra Founded in 2016 in support of Björk's album Utopia, they are best known for their dynamic role in Björk's highly praised theatrical concert Cornucopia, which viibra performed in from 2018 to 2023. The individual members of viibra are all esteemed performers, composers, and educators working with improvisation and diverse approaches in music making, with active practices within Reykjavík’s vibrant creative scene. Their self-titled first album exemplifies their collective creative prowess and invites friends and collaborators along for the journey.
Advertisement

Where is it happening?

Ásmundarsafn, Sigtún, Sigtún, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

MYRKIR M\u00daS\u00cdKDAGAR \/ DARK MUSIC DAYS

Host or Publisher MYRKIR MÚSÍKDAGAR / DARK MUSIC DAYS

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Framt\u00ed\u00f0 fyrir \u00f6ll - h\u00e1\u00f0 hverju? \/ Future for All \u2013 Depending on What?
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Framtíð fyrir öll - háð hverju? / Future for All – Depending on What?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

ART FESTIVALS
\u00c6 - S\u00e6t borg \/ New AI - \u00c6 City
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Æ - Sæt borg / New AI - Æ City

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

ART FESTIVALS
Forverar framt\u00ed\u00f0ar \/ Becoming Ancestors
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Forverar framtíðar / Becoming Ancestors

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS
Framt\u00ed\u00f0art\u00e1kn - Samskapa\u00f0 text\u00edlverk \/ Future Symbols \u2013 Collaborative Textile Artwork
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Framtíðartákn - Samskapað textílverk / Future Symbols – Collaborative Textile Artwork

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
S\u00f6gur \u00ed bolla \/ Stories in a Cup
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Sögur í bolla / Stories in a Cup

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS
Samf\u00e9lagsh\u00fasi\u00f0 - Bygg\u00f0u heimili framt\u00ed\u00f0ar \/ The Community House \u2013 Build the Future Home
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Samfélagshúsið - Byggðu heimili framtíðar / The Community House – Build the Future Home

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
Bl\u00f3maland framt\u00ed\u00f0ar \/ Future Flowerland
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Blómaland framtíðar / Future Flowerland

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS WORKSHOPS
Gervisi\u00f0fer\u00f0i \u2013 hver mun eiga gildin okkar? \/ AI Ethics \u2013 Who Will Possess Our Values?
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Gervisiðferði – hver mun eiga gildin okkar? / AI Ethics – Who Will Possess Our Values?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

FESTIVALS ART
Zouk Connection
Tue, 07 Jan, 2025 at 07:00 pm Zouk Connection

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS PARTIES
Bhagavad Gita chanting in sanskrit; Ignite your intention through chanting
Tue, 07 Jan, 2025 at 08:00 pm Bhagavad Gita chanting in sanskrit; Ignite your intention through chanting

Yogavin

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
\u00d3keypis prufut\u00edmi \u00ed s\u00f3l\u00f3salsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners
Wed, 08 Jan, 2025 at 06:15 pm Ókeypis prufutími í sólósalsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners

Dansverkstæðið

WORKSHOPS DANCE
Zouk Lab - Transitions and Combinations
Thu, 09 Jan, 2025 at 06:00 pm Zouk Lab - Transitions and Combinations

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS PARTIES
V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
n\u00fdj\u00e1rs SALSA SOCIAL @Mama Reykjav\u00edk
Thu, 09 Jan, 2025 at 08:00 pm nýjárs SALSA SOCIAL @Mama Reykjavík

Mama Reykjavík

DANCE ENTERTAINMENT
XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers

Reykjavík

ENTERTAINMENT SPORTS
Before Sunset - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Jan, 2025 at 09:00 pm Before Sunset - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT WORKSHOPS
The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection
Wed, 15 Jan, 2025 at 05:00 pm The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection

Mama Reykjavík

WORKSHOPS ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events