Vínartónleikar Sinfóníunnar

Schedule

Thu Jan 09 2025 at 07:30 pm to 09:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Hinir sívinsælu Vínartónleikar eru sannkölluð nýársveisla og sú glaðværa tónlist sem þar hljómar gefur tóninn fyrir nýtt ár. Tónleikarnir hafa lengi verið allra vinsælustu tónleikar hljómsveitarinnar og eitthvað sem tónlistarunnendur vilja ekki láta fram hjá sér fara.
Sem endranær stíga á svið tveir glæsilegir einsöngvarar og syngja aríur og dúetta úr vinsælum óperettum, en að þessu sinni eru það þau Bryndís Guðjónsdóttir sópran og tenórinn Einar Dagur Jónsson. Auk þeirra koma fram á tónleikunum glæsilegir dansarar að vanda, enda ómótstæðilegir valsar, polkar og galopp á efnisskránni — sígild Vínartónlist sem kemur öllum í gott skap.
Sópransöngkonan Bryndís Guðjónsdóttir hefur unnið til fjölda verðlauna, komið fram á fjölum óperuhúsa og með ýmsum sinfóníuhljómsveitum, svo sem í Kiel, Kassel, Stuttgart, München, Salzburg, Prag, Róm, Vilnius, Sevilla og Madrid. Hún hefur áður komið fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands, nú síðast á tónleikum sveitarinnar helguðum verkum Önnu Þorvaldsdóttur í október 2023.
Efnisskrá Bryndísar er breið og spannar margar aldir, en hún lauk bæði bakkalárs- og meistaragráðu með láði frá Mozarteum tónlistarháskólanum í Salzburg.
Einar Dagur Jónsson tenór er fæddur 1996. Hann hóf söngnám árið 2013 í Söngskólanum í Reykjavík undir handleiðslu Egils Árna Pálssonar og Önnu Rúnar Atladóttur. Einar hefur þrátt fyrir ungan aldur sungið hlutverk Gastone í La Traviata undir stjórn Garðars Cortes og sungið einsöng með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Rico Saccani.
Í ár er það hinn finnski Ville Matvejeff sem stjórnar tónleikunum en hann hefur á síðustu árum getið sér gott orð sem hljómsveitarstjóri, tónskáld og píanóleikari.
Matvejeff vinnur með sinfóníuhljómsveitum og í óperum og er listrænn stjórnandi Savonlinna óperuhátíðarinnar í Finnlandi og aðalhljómsveitarstjóri Norrland-óperuhljómsveitarinnar í Svíþjóð.
*Tónleikarnir eru u.þ.b. tvær klst. með tuttugu mínútna hléi.
Efnisskrá
Óperettutónlist, valsar og polkar
Hljómsveitarstjóri
Ville Matvejeff
Einsöngvarar
Bryndís Guðjónsdóttir
Einar Dagur Jónsson
Dansarar:
Þorkell Jónsson
Denise Margrét Yaghi
Gylfi Már Hrafnsson
María Tinna Hauksdóttir
Svavar Erlendsson
Lovísa Lilja Brim Þórarinsdóttir
//
Iceland Symphony's beloved, annual Vienna concerts are a true New Year's celebration, their joyful programme setting the tone for the new year. The Vienna concerts have long been among the orchestra's most popular performances and something music enthusiasts don't want to miss.
This year, the concerts feature two magnificent soloists, soprano Bryndís Guðjónsdóttir and tenor Einar Dagur Jónsson, who sing arias and duets from popular operettas. In addition, elegant dancers take to the stage, performing irresistible waltzes, polkas and gallops — the signature Viennese repertoire that puts everyone in good spirits.
Soprano Bryndís Guðjónsdóttir has received numerous awards, performed at many opera houses and with various symphony orchestras, such as in Kiel, Kassel, Stuttgart, Munich, Salzburg, Prague, Rome, Vilnius, Seville and Madrid. She has previously performed with the Iceland Symphony Orchestra, most recently at the orchestra's concert dedicated to the works of Anna Þorvaldsdóttir in October 2023. Her repertoire is wide-ranging, spanning many centuries. She holds both a bachelor's and master's degree with honors from the Mozarteum University Salzburg.
Born in 1996, tenor Einar Dagur Jónsson has sung roles such as that of Gastone in Latraviata under the direction of Garðar Cortes, as well as performing as a soloist with the Iceland Symphony Orchestra under the baton of Rico Saccani.
He completed his singing studies at the Reykjavik Academy of Singing under the guidance of Egill Árni Pálsson and Anna Rúna Atladóttir.
Finnish conductor Ville Matvejeff, who directs the concert, has in recent years established himself as an exciting and versatile artist, performing both as a conductor, composer and pianist. Matvejeff works with symphony orchestras and operas worldwide, serving as the artistic director of the Savonlinna Opera Festival in Finland and the principal conductor of the Norrland‘s Opera Orchestra in Sweden.
Conductor
Ville Matvejeff
Soloists
Bryndís Guðjónsdóttir
Einar Dagur Jónsson
Dancers:
Þorkell Jónsson
Denise Margrét Yaghi
Gylfi Már Hrafnsson
María Tinna Hauksdóttir
Svavar Erlendsson
Lovísa Lilja Brim Þórarinsdóttir
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Orkufl\u00e6\u00f0i og Yoga Nidra n\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Eden hefst 9. jan\u00faar 2025
Thu, 09 Jan, 2025 at 05:30 pm Orkuflæði og Yoga Nidra námskeið í Eden hefst 9. janúar 2025

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
75 \u00e1ra afm\u00e6li Landnema
Thu, 09 Jan, 2025 at 05:45 pm 75 ára afmæli Landnema

Háahlíð 9, 105 Reykjavík, Iceland

Zouk Lab - Transitions and Combinations
Thu, 09 Jan, 2025 at 06:00 pm Zouk Lab - Transitions and Combinations

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS PARTIES
R6013: Gaddav\u00edr, Ge\u00f0brig\u00f0i, Necrobiome
Thu, 09 Jan, 2025 at 06:30 pm R6013: Gaddavír, Geðbrigði, Necrobiome

Ingólfsstræti 20, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

n\u00fdj\u00e1rs SALSA SOCIAL @Mama Reykjav\u00edk
Thu, 09 Jan, 2025 at 08:00 pm nýjárs SALSA SOCIAL @Mama Reykjavík

Mama Reykjavík

DANCE ENTERTAINMENT
Gulleggi\u00f0 er fyrir \u00f6ll og \u00f6mmu \u00feeirra!
Fri, 10 Jan, 2025 at 04:00 pm Gulleggið er fyrir öll og ömmu þeirra!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
Orkulj\u00f3sin sj\u00f6 - viskan innra me\u00f0 \u00fe\u00e9r. Fr\u00e6\u00f0sluerindi me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm Orkuljósin sjö - viskan innra með þér. Fræðsluerindi með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Zouk Connection
Tue, 07 Jan, 2025 at 07:00 pm Zouk Connection

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS PARTIES
Bhagavad Gita chanting in sanskrit; Ignite your intention through chanting
Tue, 07 Jan, 2025 at 08:00 pm Bhagavad Gita chanting in sanskrit; Ignite your intention through chanting

Yogavin

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
\u00d3keypis prufut\u00edmi \u00ed s\u00f3l\u00f3salsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners
Wed, 08 Jan, 2025 at 06:15 pm Ókeypis prufutími í sólósalsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners

Dansverkstæðið

WORKSHOPS DANCE
Zouk Lab - Transitions and Combinations
Thu, 09 Jan, 2025 at 06:00 pm Zouk Lab - Transitions and Combinations

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS PARTIES
V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
n\u00fdj\u00e1rs SALSA SOCIAL @Mama Reykjav\u00edk
Thu, 09 Jan, 2025 at 08:00 pm nýjárs SALSA SOCIAL @Mama Reykjavík

Mama Reykjavík

DANCE ENTERTAINMENT
XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers

Reykjavík

ENTERTAINMENT SPORTS
Before Sunset - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Jan, 2025 at 09:00 pm Before Sunset - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT WORKSHOPS
The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection
Wed, 15 Jan, 2025 at 05:00 pm The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection

Mama Reykjavík

WORKSHOPS ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events