Framtíð fyrir öll - háð hverju? / Future for All – Depending on What?
Schedule
Sat Jan 25 2025 at 11:00 am to 12:30 pm
UTC+00:00Location
Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin | Reykjavík, RE
Advertisement
*In English below Hvernig verður inngilding hönnuð inn í heiminn eftir 100 ár þegar fólk með fötlun verður fullgildir meðlimir í daglegu lífi, opinberu rými, í starfi og í menningarlífi? Taktu þátt í spjalli um hönnun sem tekur mið af fjölbreytileika. Hvernig gætum við bæði verið óháð og í tengslum við annað fólk í framtíðinni? Arkitektúr og listir geta mótað samfélag sem einkennist af virðingu fyrir öllum - einnig þeim sem ekki teljast til mannkyns.
Fatlað listafólk, baráttufólk og hönnuðir eru hluti af umræðunni til að varpa ljósi á hvernig aðgengileg menning og hönnun getur umbreytt samfélögum og skapað líflegt og inngildandi menningarlandslag.
Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Frekari upplýsingar veitir:
Vena Naskrecka
[email protected]
//
How do we envision a world 100 years from now where people with disabilities are fully included in daily life, public spaces, work, and cultural events? Join a group discussion on how inclusive design, architecture, and the arts can shape a society that values everyone equally including non-human entities. In this discussion you are encouraged to rethink what dependency and help mean? Artists with disabilities, advocates, and designers take part in the discussion to highlight the culture of accessibility and how we can transform communities and create a vibrant, inclusive cultural landscape.
No participation fee, all welcome.
This event is a part of the Future Festival of Reykjavík City Library. See the full program of Future Festival: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Further information:
Vena Naskrecka
[email protected]
Advertisement
Where is it happening?
Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin, Borgarbokasafn Rvk, Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: