Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson - Útgáfutónleikar í Norðurljósum

Schedule

Fri Jan 17 2025 at 08:00 pm to 09:15 pm

UTC+00:00

Location

Harpa Concert Hall | Reykjavík, RE

Advertisement
Píanóleikarinn Magnús Jóhann og saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson hafa ýmsa fjöruna sopið, saman og í sitthvoru lagi. Óskar er einn fremsti djasstónlistarmaður landsins og Magnús einn virkasti músíkant í Reykjavík. Leiðir þeirra lágu fyrst saman í hljómsveitinni Moses Hightower og með söngkonunni Bríeti en haustið 2024 gáfu þeir út hljómplötuna Fermented Friendship. Platan inniheldur nýjar tónsmíðar þeirra beggja þar sem dúnmjúkur hljómur Óskars nýtur sín vel í samtali við fagran píanóleik Magnúsar. Þeir hljóðrituðu plötuna í Norðurljósasal Hörpu í maí 2023 eftir vetrarlangt undirbúningsferli og nú snúa þeir aftur, tæplega tveimur árum síðar, og fagna útgáfu plötunnar með því að flytja hana í heild sinni þar sem hún varð til.
Við upptökur á plötunni var góður andi en öll ljós voru slökkt að undanskildum ljóstýrum gamalla lampa á miðju gólfinu. Rökkrið umlukti tvíeykið og fangaði vel anda tónlistarinnar. Þessi andi mun svífa yfir vötnum í Norðurljósum 17. janúar en Magnús og Óskar verða staðsettir á miðju gólfi salarins umkringdir lömpum í rökkrinu en með þessu móti gefst einstakt tækifæri til að upplifa plötuna nákvæmlega eins og hún hljómaði þegar hún var hljóðrituð. Hljómplatan Fermented Friendship verður flutt í heild sinni auk nokkurra vel valinna verka en tónleikarnir verða uþb klukkustund og hefjast kl 20. Salurinn opnar kl 19:30.
Miðasala hefst á næstu dögum.
Frá unglingsárum hefur Óskar Guðjónsson verið eftirsóttur saxófónleikari í íslensku tónlistarstórfjölskyldunni. Spunatónlist, djass, stendur hjarta hans næst. Á þeim vettvangi hefur hljómsveit hans ADHD vakið verðskuldaða athygli innan og utan landsteinanna. Óskar hefur einnig starfað með ógrynni listafólks en þar má t.d nefna Mezzoforte, Tómas R Einarsson, Jim Black, Aaron Parks og Ásgeir Trausta svo nokkur dæmi séu tekin. Samstarf Óskars og Skúla Sverrissonar, bassaleikara og tónskálds, hefur einnig verið gæfuríkt og galopnað augu og eyru Óskars fyrir fleiri möguleikum jazztónlistar. Afraksturinn er tvær plötur og ótal tónleikar.
Magnús Jóhann Ragnarsson hefur frá árinu 2015 hefur verið mjög virkur sem tónlistarflytjandi, tónskáld og upptökustjóri en hann hefur leikið inná hundruði hljóðrita og kemur fram á fjölmörgum tónleikum á ári hverju. Moses Hightower, Floni, Ingibjörg Turchi, Aron Can og Bubbi Morthens eru dæmi um samsstarfsaðila hans en sjálfur hefur Magnús gefið út fjölda sólóplatna og tvær stuttskífur. Auk þeirra gaf hann út dúóplöturnar Án tillits 2021, með Skúla Sverrissyni, Tíu íslensk sönglög 2022 og Nokkur jólaleg lög 2024 með GDRN auk Fermented Friendship með Óskari Guðjónssyni 2024. Magnús Jóhann var valinn tónlistarflytjandi ársins í opnum flokki á Íslensku Tónlistarverðlaununum 2023 og er einn af stofnendum tónlistarhátíðarinnar State of the Art sem fór fram í fyrsta sinn haustið 2024.
------------
Pianist Magnús Jóhann and saxophonist Óskar Guðjónsson have had been on many a musical adventure both united and on their own paths. Óskar is one of the leading jazz musicians in Iceland, and Magnús is one of the most active musicians in Reykjavik. Their paths first crossed in the band Moses Hightower and with singer Bríet and in the fall of 2024, they released their duo album Fermented Friendship. The record features new compositions by the two. Óskar's smooth tone blends beautifully in dialogue with Magnús's graceful piano playing. They recorded the album at the Norðurljós Hall in Harpa in May 2023, after a winter-long preparation process. Now, nearly two years later, they return to Norðurljós Hall to celebrate the album's release by performing it in its entirety at the very place it was recorded.
The recording sessions for the album had a great atmosphere, with all lights turned off except for old, dimly lit, lamps on the floor. The darkness enveloped the duo and perfectly captured the spirit of the music. This spirit will linger in Norðurljós Hall on January 17th, as Magnús and Óskar will be positioned at the center of the hall surrounded by lamps in the dim light, creating a unique opportunity to experience the album exactly as it sounded when it was recorded. The Fermented Friendship album will be performed in full, along with a selection of carefully chosen pieces. The concert will last about an hour and will start at 20:00. The hall opens at 19:30.
Tickets go on sale in a few days.
Since his teenage years, Óskar Guðjónsson has been a sought-after saxophonist in Iceland’s extensive music scene. Improvised music and jazz are closest to his heart. His band ADHD has earned well-deserved attention both in Iceland and abroad. Óskar has also collaborated with numerous artists, including Mezzoforte, Tómas R. Einarsson, Jim Black, Aaron Parks, and Ásgeir Trausti, to name just a few. His collaboration with bassist and composer Skúli Sverrisson has been particularly fruitful, broadening Óskar's horizons and opening his ears to new possibilities in jazz music. The result of this partnership is two albums and countless concerts.
Magnús Jóhann Ragnarsson has been very active as a performer, composer, and producer since 2015. He has performed on hundreds of recordings and performs at numerous concerts every year. Among his collaborators are Moses Hightower, Floni, Ingibjörg Turchi, Aron Can, and Bubbi Morthens. Magnús himself has released several solo albums and two EPs. In addition to these, he released the duo albums Án tillits in 2021 with Skúli Sverrisson, Tíu íslensk sönglög in 2022, and Nokkur jólaleg lög in 2024 with GDRN, as well as Fermented Friendship with Óskar Guðjónsson in 2024. Magnús Jóhann was named Performer of the Year in the open category at the Icelandic Music Awards in 2023 and is one of the founders of the State of the Art music festival, which took place for the first time in the fall of 2024.
Advertisement

Where is it happening?

Harpa Concert Hall, Epal - Harpa og Laugavegur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Magn\u00fas J\u00f3hann

Host or Publisher Magnús Jóhann

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

\u00de\u00fa ert sterkari en \u00fe\u00fa heldur - n\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara, stj\u00f3rnendur og starfsf\u00f3lk sk\u00f3la
Fri, 17 Jan, 2025 at 09:00 am Þú ert sterkari en þú heldur - námskeið fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk skóla

NLFÍ - Náttúrulækningafélag Íslands

Reykjavik AI Festival
Fri, 17 Jan, 2025 at 01:00 pm Reykjavik AI Festival

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

FESTIVALS ARTIFICIAL-INTELLIGENCE
Daaaaaali - s\u00fdning, matur og v\u00edn!
Fri, 17 Jan, 2025 at 07:00 pm Daaaaaali - sýning, matur og vín!

Bíó Paradís

ENTERTAINMENT ART
Gudrun Victoria: N\u00e1mskei\u00f0 um r\u00fanir
Fri, 17 Jan, 2025 at 07:00 pm Gudrun Victoria: Námskeið um rúnir

Menntasveigur 15, Reykjavík, Island

WORKSHOPS ART
Pulp Fiction - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 17 Jan, 2025 at 09:00 pm Pulp Fiction - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT PARTIES
Svatantra
Sat, 18 Jan, 2025 at 09:00 am Svatantra

Skipholt 35, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Skrifahelgi \u00ed Gunnarsh\u00fasi \u2013 helgarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed ritlist
Sat, 18 Jan, 2025 at 10:00 am Skrifahelgi í Gunnarshúsi – helgarnámskeið í ritlist

Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland

J\u00f3gadans. Fer\u00f0alag um orkust\u00f6\u00f0varnar sj\u00f6 me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Sat, 18 Jan, 2025 at 01:00 pm Jógadans. Ferðalag um orkustöðvarnar sjö með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Bhagavad Gita chanting in sanskrit; Ignite your intention through chanting
Tue, 07 Jan, 2025 at 08:00 pm Bhagavad Gita chanting in sanskrit; Ignite your intention through chanting

Yogavin

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers

Reykjavík

ENTERTAINMENT SPORTS
XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT WORKSHOPS
Mikael M\u00e1ni Quintet
Wed, 15 Jan, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni Quintet

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Inferno
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Inferno

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik

Harpa

MUSIC ENTERTAINMENT
Magn\u00fas J\u00f3hann & \u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3nsson - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Nor\u00f0urlj\u00f3sum
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 pm Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson - Útgáfutónleikar í Norðurljósum

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
HYLUR (IS) \/\/ MINCE (UK) \/\/ Gaukurinn 24.01.25
Fri, 24 Jan, 2025 at 09:00 pm HYLUR (IS) // MINCE (UK) // Gaukurinn 24.01.25

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
VENTUS \/ Eyj\u00f3lfur Eyj\u00f3lfsson og Berglind Mar\u00eda T\u00f3masd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm VENTUS / Eyjólfur Eyjólfsson og Berglind María Tómasdóttir

Ásmundarsafn

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events