Framtíðarlöggæsla: Öryggi án þvingunar? / Future Policing: Safety Without Force?
Schedule
Sat Jan 25 2025 at 03:30 pm to 05:00 pm
UTC+00:00Location
Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin | Reykjavík, RE
Þessi viðburður fjallar um pólitík innan löggæslu, samskipti lögreglu og minnihlutahópa, menningarmiðlun og gagnrýna nálgun í gegnum kynningu og í samtali með sérfræðingum, aðgerðasinnum, stefnumótendum og fleirum. Út frá nýlegum rannsóknum á samskiptum lögreglu við þjóðernisminnihluta á Íslandi mun skipuleggjandi deila innsýn í mismunun, hatursorðræðu og reynslu jaðarsettra hópa.
Viðburðurinn þjónar einnig sem vettvangur fyrir stefnumótun meðal fræðimanna, aðgerðasinna og samfélagsmeðlima, með áherslu á fjölbreytni og samfélagsuppbyggingu. Þátttakendur munu kanna sjálfbærar leiðir til að efla starf sitt — með verkefnum eins og smátímaritum eða samstarfi við stofnanir — og skapa styðjandi vettvang til að knýja fram breytingar og opna á víðtækari möguleika fyrir samvinnurannsóknir.
Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Frekari upplýsingar veitir:
Armando Garcia Teixeira
[email protected]
//
This event explores the politicization of policing, police-minority relations, cross-cultural communication and critical perspectives through a presentation and group discussion with experts, activists, policy makers and more. Drawing from recent research on police encounters with ethnic minorities in Iceland, the organizer will share insights into discrimination, hate speech, and the lived experiences of marginalized communities.
The event also serves as a hub for strategizing among researchers, activists, and community members, focusing on diversity, and community building. Participants will explore sustainable ways to amplify their work—through initiatives like zines or partnerships with institutions—and create a supportive forum to drive change and introduce broader collaborative research opportunities.
No participation fee, all welcome.
This event is a part of the Future Festival of Reykjavík City Library. See the full program of Future Festival: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Further information:
Armando Garcia Teixeira
[email protected]
Where is it happening?
Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin, Borgarbokasafn Rvk, Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: