Vínartónleikar

Schedule

Fri Jan 09 2026 at 07:30 pm to 09:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Hinir sívinsælu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru sannkölluð nýársveisla og sú létta og skemmtilega tónlist sem þar hljómar gefur tóninn fyrir nýtt ár.
Á efnisskránni er að vanda sígild Vínartónlist sem kemur öllum í gott skap – valsar, polkar og galopp – en meðal fastra punkta á tónleikunum ár eftir ár eru Keisaravalsinn og Dónárvalsinn eftir Jóhann Strauss yngri. Þá hljóma aríur og dúettar úr vinsælum óperettum í flutningi tveggja framúrskarandi einsöngvara. Sópransöngkonan Eyrún Unnarsdóttir hefur fengið mikið lof fyrir bjarta og tjáningarríka túlkun og hefur hlotið verðlaun í alþjóðlegum söngkeppnum. Sveinn Dúa er íslenskum tónleikagestum vel kunnugur og hefur oft komið fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands, m.a. í 9. sinfóníu Beethovens við opnun Hörpu 2011.
Auk þeirra koma fram samkvæmisdansarar sem stíga létt og glæsileg spor í Eldborg undir dynjandi tónlistinni.
Vínartónleikarnir eru ævinlega fullkominn upptaktur að nýju ári.
Hljómsveitarstjóri
Sascha Goetzel
Einsöngvarar
Eyrún Unnarsdóttir
Sveinn Dúa Hjörleifsson
//
The ever-popular Vienna Classics Concert of the Iceland Symphony Orchestra is a true New Year's feast, and the light and pleasant music played there sets the tone for the new year.
The program features classic Viennese music that puts everyone in a good mood – waltzes, polkas and gallops – but among the regular highlights of the concerts year after year are the Emperor Waltz and the Danube Waltz by Johann Strauss II. Arias and duets from popular operettas will also be performed by two outstanding soloists. Soprano Eyrún Unnarsdóttir has received much praise for her bright and expressive interpretation and has won awards in international singing competitions. Sveinn Dúa is well known to Icelandic concertgoers and has performed with the Iceland Symphony Orchestra often, including Beethoven's 9th Symphony at the opening of Harpa in 2011.
The Vienna Classics Concert is always the perfect start to the new year.
Conductor
Sascha Goetzel
Soloists
Eyrún Unnarsdóttir
Sveinn Dúa Hjörleifsson
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

\u00derj\u00e1r v\u00ed\u00f3lur | Laurie Anderson, Martha Mook og Eyvind Kang
Thu, 08 Jan at 08:00 pm Þrjár víólur | Laurie Anderson, Martha Mook og Eyvind Kang

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ART
B\u00f3kah\u00f3pur S\u00f3s\u00edalista Jan\u00faarhittingur
Fri, 09 Jan at 06:00 pm Bókahópur Sósíalista Janúarhittingur

Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Hot Fuzz - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 09 Jan at 09:00 pm Hot Fuzz - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
\u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a.
Sat, 10 Jan at 10:00 am Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 10 Jan at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ART PERFORMANCES
S\u00fdning | Augliti til auglitis vi\u00f0 heimskautarefi \u2013 Face to face with Arctic foxes
Sat, 10 Jan at 01:00 pm Sýning | Augliti til auglitis við heimskautarefi – Face to face with Arctic foxes

Borgarbókasafnið Spönginni

EXHIBITIONS PHOTOGRAPHY
Vesenisball - matur, skemmtun og dans
Sat, 10 Jan at 06:45 pm Vesenisball - matur, skemmtun og dans

Háteigskirkja

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Jazz Hrekkur \u2013 T\u00f3nleikar fyrir fj\u00f6lskyldur | A Family Concert
Sun, 11 Jan at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Jazz Hrekkur – Tónleikar fyrir fjölskyldur | A Family Concert

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Magn\u00fas J\u00f3hannsson - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 14 Dec at 03:00 pm Magnús Jóhannsson - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

One Dance After Another - \u00c1sr\u00fan Magn\u00fasd\u00f3ttir
Wed, 17 Dec at 08:00 pm One Dance After Another - Ásrún Magnúsdóttir

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

DANCE ENTERTAINMENT
ANDKRISTNI MMXXV - 25th ANNIVERSARY
Thu, 18 Dec at 06:00 pm ANDKRISTNI MMXXV - 25th ANNIVERSARY

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
J\u00f3latr\u00ed\u00f3 S\u00f6ngsystra
Fri, 19 Dec at 01:00 pm Jólatríó Söngsystra

Lækjartorg, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

PERFORMANCES ART
Vitringarnir 3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Fri, 19 Dec at 06:00 pm Vitringarnir 3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Retro Stefson \u2013 S\u00ed\u00f0asti Sjens st\u00f3rt\u00f3nleikar
Tue, 30 Dec at 07:30 pm Retro Stefson – Síðasti Sjens stórtónleikar

N1 Höllin Hlíðarenda

Laurie Anderson in Reykjav\u00edkurborg
Wed, 07 Jan at 08:00 pm Laurie Anderson in Reykjavíkurborg

Harpa

CONCERTS MUSIC
V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Jazz Hrekkur \u2013 T\u00f3nleikar fyrir fj\u00f6lskyldur | A Family Concert
Sun, 11 Jan at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Jazz Hrekkur – Tónleikar fyrir fjölskyldur | A Family Concert

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Kafteinn Fr\u00e1b\u00e6r
Sun, 11 Jan at 08:00 pm Kafteinn Frábær

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Karamazov-br\u00e6\u00f0urnir: N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Neskirkju
Wed, 14 Jan at 07:30 pm Karamazov-bræðurnir: Námskeið í Neskirkju

Neskirkja

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

BINGO

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events