Kafteinn Frábær

Schedule

Sun Jan 11 2026 at 08:00 pm to 09:15 pm

UTC+00:00

Location

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland) | Reykjavík, RE

Advertisement
Magnús ætlaði aldrei að verða pabbi. Það bara gerðist einhvern veginn. Hann ætlaði heldur ekkert endilega að verða ofurhetjan Kafteinn Frábær, en stundum þarf maður að bulla sögur þegar börnin manns vilja ekki fara að sofa.
En á einhverjum tímapunkti gefa sögurnar sig og raunveruleikinn ryðst inn...
Kafteinn Frábær er einleikur um föðurhlutverkið, karlmennsku, einmanaleika, sorg, missi og (auðvitað) ofurhetjur.
Ævar var tilnefndur sem leikari ársins í aðalhlutverki á Grímunni 2025 fyrir Kafteinn Frábær
Leikari: Ævar Þór Benediktsson
Leikstjórn: Hilmir Jensson
Tónlist: Svavar Knútur
Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson
Skikkjuhönnun: Ásdís Guðný Guðmundsdóttir
Höfundur: Alistair McDowall
Þýðing: Ævar Þór Benediktsson
Framleiðsla: MurMur productions/ Davíð Freyr Þórunnarson
Plakat: Ómar Örn Hauksson
Ljósmynd á plakati: Einar Ingi Ingvarsson
Upptaka á kynningarefni og ljósmyndir á sviði: Björgvin Sigurðarson
Aðstoð við útlit leikara á kynningarefni: Sara Friðgeirsdóttir
★★★★ ,,Ævar Þór sýnir á sér nýjar hliðar og gerir vel í leikriti sem viðrist nánast skrifað fyrir hann." - S.B. Vísir. is
★★★★ ,, Frábærlega leyst á öllum póstum" - Þ. T. Morgunblaðinu
,,Alveg hreint frábær sýning!!" - Jóhannes Haukur Jóhannesson
,,Þetta er leiksigur" - Felix Bergsson
,,Örsjaldan fer maður í leikhús og sér eitthvað sem virkilega hreyfir við á djúpstæðan hátt. Kafteinn Frábær er ein af þessum sjaldgæfu sýningum sem brýst inn, hrærir, mýkir og bætir. Yndislega einlægt, óaðfinnanlega leikið og leikstýrt af fádæma næmni. Vá. Plís, farið að sjá þetta. " - Kári Viðarsson
Advertisement

Where is it happening?

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland), Tjarnargata 12,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

MurMur Productions

Host or Publisher MurMur Productions

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

BINGO
Dolly Parton \u2013 Hei\u00f0urst\u00f3nleikar
Sat, 17 Jan at 09:00 pm Dolly Parton – Heiðurstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

KMK69 NR. 3 \/\/ KVARTETTFER\u00d0ALAG: Austurr\u00edki til Jama\u00edka
Sun, 18 Jan at 04:00 pm KMK69 NR. 3 // KVARTETTFERÐALAG: Austurríki til Jamaíka

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\u00d3mar Einarsson & Kjartan Valdemarsson
Thu, 22 Jan at 07:00 pm Ómar Einarsson & Kjartan Valdemarsson

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Brahms & Saariaho
Thu, 22 Jan at 07:30 pm Brahms & Saariaho

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

CONCERTS MUSIC
N\u00edels er Napoleon
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Níels er Napoleon

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Flashdance - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Flashdance - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 11 Oct at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

ART MUSIC
Suomenlielinen satutuokio!
Sun, 12 Oct at 10:30 am Suomenlielinen satutuokio!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sun, 12 Oct at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Gabriel Gold: White Raven Dreaming - N\u00fd dagsetning \/ New concert date
Sun, 12 Oct at 08:00 pm Gabriel Gold: White Raven Dreaming - Ný dagsetning / New concert date

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
Fr\u00f6nsk veisla
Thu, 16 Oct at 07:30 pm Frönsk veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Unlearn to be | Reykjavik
Fri, 17 Oct at 11:00 am Unlearn to be | Reykjavik

Sólsetrið

WORKSHOPS ART
12 Monkeys - f\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 17 Oct at 09:00 pm 12 Monkeys - föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur me\u00f0 r\u00fdmi og skynjun!
Sat, 18 Oct at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Leikur með rými og skynjun!

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS
S\u00c1LMURINN UM BL\u00d3MI\u00d0 - J\u00f3n Hjartarson
Sat, 18 Oct at 04:00 pm SÁLMURINN UM BLÓMIÐ - Jón Hjartarson

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Svanavatni\u00f0 | Eldborg, Harpa | 18. - 19. okt\u00f3ber 2025
Sat, 18 Oct at 07:00 pm Svanavatnið | Eldborg, Harpa | 18. - 19. október 2025

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Gildran 40 \u00e1ra
Sat, 18 Oct at 09:00 pm Gildran 40 ára

Háskólabíó

S\u00c1LMURINN UM BL\u00d3MI\u00d0 - J\u00f3n Hjartarson
Sun, 19 Oct at 04:00 pm SÁLMURINN UM BLÓMIÐ - Jón Hjartarson

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events