Kafteinn Frábær
Schedule
Sun Jan 11 2026 at 08:00 pm to 09:15 pm
UTC+00:00Location
Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland) | Reykjavík, RE
En á einhverjum tímapunkti gefa sögurnar sig og raunveruleikinn ryðst inn...
Kafteinn Frábær er einleikur um föðurhlutverkið, karlmennsku, einmanaleika, sorg, missi og (auðvitað) ofurhetjur.
Ævar var tilnefndur sem leikari ársins í aðalhlutverki á Grímunni 2025 fyrir Kafteinn Frábær
Leikari: Ævar Þór Benediktsson
Leikstjórn: Hilmir Jensson
Tónlist: Svavar Knútur
Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson
Skikkjuhönnun: Ásdís Guðný Guðmundsdóttir
Höfundur: Alistair McDowall
Þýðing: Ævar Þór Benediktsson
Framleiðsla: MurMur productions/ Davíð Freyr Þórunnarson
Plakat: Ómar Örn Hauksson
Ljósmynd á plakati: Einar Ingi Ingvarsson
Upptaka á kynningarefni og ljósmyndir á sviði: Björgvin Sigurðarson
Aðstoð við útlit leikara á kynningarefni: Sara Friðgeirsdóttir
★★★★ ,,Ævar Þór sýnir á sér nýjar hliðar og gerir vel í leikriti sem viðrist nánast skrifað fyrir hann." - S.B. Vísir. is
★★★★ ,, Frábærlega leyst á öllum póstum" - Þ. T. Morgunblaðinu
,,Alveg hreint frábær sýning!!" - Jóhannes Haukur Jóhannesson
,,Þetta er leiksigur" - Felix Bergsson
,,Örsjaldan fer maður í leikhús og sér eitthvað sem virkilega hreyfir við á djúpstæðan hátt. Kafteinn Frábær er ein af þessum sjaldgæfu sýningum sem brýst inn, hrærir, mýkir og bætir. Yndislega einlægt, óaðfinnanlega leikið og leikstýrt af fádæma næmni. Vá. Plís, farið að sjá þetta. " - Kári Viðarsson
Where is it happening?
Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland), Tjarnargata 12,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: