Víkingur leikur Brahms - 75 ára afmælistónleikar

Schedule

Thu Mar 06 2025 at 07:30 pm to 09:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Í mars 2025 verða 75 ár liðin frá því Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt sína fyrstu tónleika. Af því tilefni verður efnt til hátíðartónleika þar sem hljómsveitin leikur stórvirki úr tónlistarsögunni undir stjórn Evu Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
Víkingur Heiðar Ólafsson er einn af eftirsóttustu klassísku tónlistarmönnum heims um þessar mundir. Á þessu starfsári kemur hann fram með hljómsveitum á borð við Fílharmóníusveitir Berlínar, Lundúna og New York og frumflytur meðal annars nýjan píanókonsert John Adams með Sinfóníuhljómsveitinni í San Fransisco. Hann hefur hlotið fjölmörg alþjóðleg verðlaun fyrir leik sinn og hljóðritunum hans undir merkjum þýska útgáfufyrirtækisins Deutsche Gramophon hefur verið streymt yfir 900 milljón sinnum á helstu streymisveitum. Á þessum tónleikum tekst Víkingur á við annan píanókonsert Jóhannesar Brahms, stórbrotið glæsiverk sem spannar allt litrófið í leik einleikara og hljómsveitar — frá fíngerðri ljóðrænu til magnþrunginna tilfinninga.
Ein Heldenleben, eða Hetjulíf, er eitt þekktasta tónaljóð Richards Strauss. Verkið samdi Strauss þegar hann stóð á hátindi frægðar sinnar, var eftirsóttur hljómsveitarstjóri og hafði samið töluvert af verkum sem höfðu hlotið góðar viðtökur. Í Hetjulífi er tónskáldið sjálft söguhetjan, eins konar ofurmenni sem tekst á við mótlæti heimsins.
Tónleikarnir hefjast á nýjum hátíðarforleik Ingibjargar Ýrar Skarphéðinsdóttur, sem pantaður var af þessu tilefni. Hann er þó ekki eina verkið sem frumflutt verður á tónleikunum, en á þeim hljómar einnig í fyrsta sinn Darraðarljóð Jóns Leifs sem er skrifað fyrir kór og hljómsveit. Textann hefur Jón úr Brennu-Njáls sögu, nánar tiltekið hinum dulmagnaða nornasöng sem Dörruður verður vitni að í 157. kafla hennar. Í nótnahandritinu má sjá skrifað „samkvæmt 50 ára gamalli áætlun“ og er því ljóst að Jón hefur byrjað að huga að þessu viðfangsefni þegar á táningsaldri.
*Tónleikarnir eru u.þ.b. tvær klst. með tuttugu mínútna hléi.
Efnisskrá
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir Hátíðarforleikur (frumflutningur)
Jón Leifs Darraðarljóð (frumflutningur)
Johannes Brahms Píanókonsert nr. 2
Richard Strauss Ein Heldenleben
Hljómsveitarstjóri
Eva Ollikainen
Einleikari
Víkingur Heiðar Ólafsson
Kórar
Kór Hallgrímskirkju
Kór Langholtskirkju
Kórstjórar
Steinar Logi Helgason
Magnús Ragnarsson
Tónleikakynning » 6. mar. kl. 18:00
//
In March 2025, The Iceland Symphony Orchestra celebrates the 75th anniversery of its first ever concert. In this celebratory concert, we commemorate this milestone with a selection of great works conducted by ISO's chief conductor Eva Ollikainen.
Víkingur Ólafsson is one of the most sought-after classical musicians in the world today. This season, he performs with orchestras such as the Berlin, London and New York Philharmonic orchestra, and premieres, among other works, John Adams' new piano concerto with the San Francisco Symphony Orchestra. Víkingur has received numerous international awards for his performances and his recordings, released by Deutsche Grammophon, have been streamed over 900 million times on major streaming platforms. In this concert, Víkingur takes on Johannes Brahms' second piano concerto, a monumental masterpiece in which soloist and orchestra share everything from from delicate lyricism to intense, symphonic passion.
"Ein Heldenleben," or "A Hero's Life," is one of Richard Strauss's most famous tone poems. Strauss composed the work at the height of his fame as a successful composer and sought-after conductor. In "A Hero's Life," the composer himself becomes the protagonist, a superhero of sorts, confronting the challenges of the world.
The concert begins with a new festive overture by Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, commissioned for the occasion. The programme also features another premiere – that of "Darraðarljóð" (The Poems of Dörruður) by Jón Leifs, one of the pioneers of Icelandic music. Written for choir and orchestra, this work from 1964 is inspired by the mysterious chant of the Norns in the Saga of Burnt Njal.

Program
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir Festival overture
Jón Leifs Darraðarljóð
Johannes Brahms Piano Concerto no 2
Richard Strauss Ein Heldenleben
Conductor
Eva Ollikainen
Soloist
Víkingur Ólafsson
Choirs
Kór Hallgrimskirkju
Kór Langholtskirkju
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

\u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar Spacestation \u00ed I\u00d0N\u00d3
Fri, 07 Mar, 2025 at 08:00 pm Útgáfutónleikar Spacestation í IÐNÓ

IÐNÓ

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin - 3ja laugardaga n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 \u00de\u00f3reyju I. \u00ed Systrasamlaginu 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin - 3ja laugardaga námskeið með Þóreyju I. í Systrasamlaginu 2025

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas \/\/ Story time with Maximus (in Icelandic)
Sat, 08 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús // Story time with Maximus (in Icelandic)

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

LIVE-MUSIC TRIPS-ADVENTURES
Led Zeppelin hei\u00f0urst\u00f3nleikar - ELDBORG
Sat, 08 Mar, 2025 at 09:00 pm Led Zeppelin heiðurstónleikar - ELDBORG

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Uppr\u00e1sin 11. mars - Samosa, Unfiled og El\u00f3
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. mars - Samosa, Unfiled og Eló

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers

Reykjavík

ENTERTAINMENT SPORTS
XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT WORKSHOPS
Mikael M\u00e1ni Quintet
Wed, 15 Jan, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni Quintet

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Inferno
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Inferno

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik

Harpa

MUSIC ENTERTAINMENT
Magn\u00fas J\u00f3hann & \u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3nsson - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Nor\u00f0urlj\u00f3sum
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 pm Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson - Útgáfutónleikar í Norðurljósum

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
HYLUR (IS) \/\/ MINCE (UK) \/\/ Gaukurinn 24.01.25
Fri, 24 Jan, 2025 at 09:00 pm HYLUR (IS) // MINCE (UK) // Gaukurinn 24.01.25

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
VENTUS \/ Eyj\u00f3lfur Eyj\u00f3lfsson og Berglind Mar\u00eda T\u00f3masd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm VENTUS / Eyjólfur Eyjólfsson og Berglind María Tómasdóttir

Ásmundarsafn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fj\u00f6l\u00adskyldu\u00addag\u00adskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 \u00e1 Myrkum M\u00fas\u00edk\u00add\u00f6gum \/\/ Sound bath at Dark Music Days
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Hljóðbað á Myrkum Músík­dögum // Sound bath at Dark Music Days

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC-FESTIVALS WORKSHOPS
N\u00fdtt og n\u00fdrra \/ Hildigunnur Einarsd\u00f3ttir og Gu\u00f0r\u00fan Dal\u00eda
Sat, 25 Jan, 2025 at 04:00 pm Nýtt og nýrra / Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC
RIOT ENSEMBLE
Sat, 25 Jan, 2025 at 06:00 pm RIOT ENSEMBLE

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
CAPUT ENSEMBLE \/ S\u00e6unn \u00deorsteinsd\u00f3ttir og Bj\u00f6rg Brj\u00e1nsd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 08:00 pm CAPUT ENSEMBLE / Sæunn Þorsteinsdóttir og Björg Brjánsdóttir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events