Krakkaklúbburinn Krummi – Víkingateiknismiðja ⚔️

Schedule

Sat Jan 24 2026 at 02:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum | Reykjavík, RE

Advertisement
Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Einars Jónssonar
Listasmiðja: Víkingateiknismiðja 🎨
Í Listasafni Einars Jónssonar á Skólavörðuholti leynast risavaxnar og ofurfagrar styttur í ævintýralegum sölum. Í bláa salnum má finna styttu af víkingi sem við ætlum að skoða og æfa okkur að teikna frá hinum ýmsu sjónarhornum.
FRÍTT fyrir alla fjölskylduna ✨
---
Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.
Með starfrækslu krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu.
Listasafn Íslands tekur vel á móti öllum börnum og fylgdarmönnum þeirra!
Merki krakkaklúbbsins er fengið út barnabókinni Rauði hatturinn og krummi eftir Ásgerði Búadóttur myndlistarmann.
//
The kids' club Krummi at the Museum of Einar Jónsson
Workshop: Viking Drawing 🎨
In the Einar Jónsson Museum at Skólavörðuholt, gigantic super-beautiful statues are hidden in adventurous halls. In the Blue Hall you will find a statue of a Viking that we are going to examine, walk around and practice drawing from different angles.
Free entry to this event! ✨
---
For Families
The Gallery encourages families to visit and contemplate the art on their own terms. We also offer diverse programming on a regular basis with an emphasis on enabling families to enjoy time together in creative ways, whether through live guided tours or custom workshops. All events are advertised specially in connection with exhibitions.
The kids' club Krummi runs a varied and fun program every month where cheerful kids are invited to learn about the works of art in the collection of the National Gallery of Iceland, create works of art and play in a nurturing environment.
Advertisement

Where is it happening?

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum, Hallgrímstorg 3,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland

Host or Publisher Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

ENDURANCE M\u00d3T K\u00d6TLU
Sat, 24 Jan at 08:30 am ENDURANCE MÓT KÖTLU

Reebok Fitness Lambhaga

CONTESTS
Warhammer Age of sigmar 1000\/2000 opinn dagur.
Sat, 24 Jan at 12:00 pm Warhammer Age of sigmar 1000/2000 opinn dagur.

Nexus

HORUS HERESY 3.0 1500PT TEAMS EVENT
Sat, 24 Jan at 12:30 pm HORUS HERESY 3.0 1500PT TEAMS EVENT

Álfheimar 74, Glæsibær, 104 Reykjavík, Iceland

SPORTS TOURNAMENTS
1. Vetrarm\u00f3t Har\u00f0ar
Sat, 24 Jan at 01:00 pm 1. Vetrarmót Harðar

Hestamannafélagið Hörður

OPNUN | OPENING \ud83c\udf89 Grandalaus vi\u00f0f\u00f6ng \/ Innocent Bodies
Sat, 24 Jan at 03:00 pm OPNUN | OPENING 🎉 Grandalaus viðföng / Innocent Bodies

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Concert ALEthesis "TRANSFORMATION"
Sat, 24 Jan at 04:00 pm Concert ALEthesis "TRANSFORMATION"

Skálda bókabúð

MUSIC ENTERTAINMENT
\u00deorrabl\u00f3t Skaftfellingaf\u00e9lagsins \u00ed Reykjav\u00edk 2026
Sat, 24 Jan at 06:00 pm Þorrablót Skaftfellingafélagsins í Reykjavík 2026

Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, 108 Reykjavík, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t Aftureldingar 2026
Sat, 24 Jan at 06:30 pm Þorrablót Aftureldingar 2026

Íþróttahúsið að Varmá, 270 Mosfellsbær, Iceland

Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn fyrir 7-9 \u00e1ra \ud83c\udfa8\u2728
Tue, 20 Jan at 03:00 pm Myndlistarnámskeið á vorönn fyrir 7-9 ára 🎨✨

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
S\u00f6gustund - T\u00fdr
Wed, 21 Jan at 04:45 pm Sögustund - Týr

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 V\u00edkingateiknismi\u00f0ja \u2694\ufe0f
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Víkingateiknismiðja ⚔️

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

ART KIDS
Vegan\u00faar krakka b\u00ed\u00f3!
Sat, 24 Jan at 03:00 pm Veganúar krakka bíó!

Bíó Paradís

ENTERTAINMENT
Opi\u00f0 T\u00f6lum\u00f3t Har\u00f0ar: T1 - T2 - V1 - F1
Sun, 25 Jan at 01:00 pm Opið Tölumót Harðar: T1 - T2 - V1 - F1

Hestamannafélagið Hörður

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 | Sound bath
Sun, 01 Feb at 12:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hljóðbað | Sound bath

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

WORKSHOPS MUSIC-FESTIVALS
B\u00f6rn og net\u00f6ryggi - er barni\u00f0 mitt \u00f6ruggt?
Tue, 03 Feb at 06:30 pm Börn og netöryggi - er barnið mitt öruggt?

Knattspyrnufélagið Fram

Nor\u00f0ri\u00f0: barnas\u00fdning\/ The North: a children\u2019s exhibition
Thu, 05 Feb at 11:00 am Norðrið: barnasýning/ The North: a children’s exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Fastelavns fest
Sat, 07 Feb at 01:00 pm Fastelavns fest

Einholt 12

FESTIVALS
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Fur\u00f0ubl\u00f3m \ud83c\udf37
Sat, 07 Feb at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Furðublóm 🌷

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS
Pok\u00e9mon Trade Kv\u00f6ld
Sun, 08 Feb at 06:00 pm Pokémon Trade Kvöld

Barnaloppan

POKEMON
Princess stories and crafts: Borgarb\u00f3kasafni\u00f0 Gr\u00f3finni
Sat, 14 Feb at 02:00 pm Princess stories and crafts: Borgarbókasafnið Grófinni

Borgarbókasafnið

VALENTINES-DAY TRIPS-ADVENTURES

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events