Börn og netöryggi - er barnið mitt öruggt?

Schedule

Tue, 03 Feb, 2026 at 06:30 pm

UTC+00:00

Location

Knattspyrnufélagið Fram | Reykjavík, RE

Advertisement
Netið er stór hluti af lífi barna okkar – þar læra þau, tengjast öðrum og móta sjálfsmynd sína. En hvernig getum við sem foreldrar best stutt þau, sett mörk og tryggt öryggi þeirra í stafrænum heimi?
Á Foreldrakvöldi Foreldraþorpsins fá foreldrar fræðslu, hagnýt verkfæri og tækifæri til samtals um netöryggi, ábyrgð og líðan barna á netinu.
Staður: Virkið, Víkingsheimilið, Safamýri 26
Dagskrá
Kynning á Farsæld barna, hvernig virkar hún fyrir barnið mitt?
Kristinn J. Reimarsson, framkvæmdarstjóri Norðurmiðstöðvar
Verkfærakista foreldra
Hagnýt fræðsla og verkfæri fyrir foreldra um netöryggi
Skúli Bragi Geirdal og Haukur Brynjarsson, sérfræðingar hjá Netvís
Netöfgasamfélög – hvað er það og hvað ber að varast?
Hvernig tryggi ég öryggi barnsins míns?
Símon Geir Geirsson, lögregluþjónn
Kristófer Nökkvi Sigurðsson, verkefnastjóri í Norðurmiðstöð
Hvernig líður mér sem ungmenni á netinu?
Ungmennaráð Kringlumýrar deilir reynslu sinni og sjónarhorni
Fundarstjóri: Hulda Þórisdóttir foreldri í Foreldraþorpinu.
Þannig að þema kvöldsins er:
Foreldrar í stafrænum heimi barna - Netöryggi, samtal og kennsla á forritin og leiki til þess að varast hætturnar fyrir alla foreldra.
Umræður verða í lokin á einnig í fyrirlestri þar sem samtal á milli fagaðila og foreldra á sér stað.
Við hvetjum alla foreldra til að mæta.
Með samtali, fræðslu og samvinnu getum við styrkt okkur í hlutverki okkar og skapað öruggara umhverfi fyrir börnin okkar – bæði á netinu og utan þess.
Advertisement

Where is it happening?

Knattspyrnufélagið Fram, Safamýri,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Foreldra\u00feorpi\u00f0

Host or Publisher Foreldraþorpið

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Kv\u00f6ld heilaranna \u25e6 Flotme\u00f0fer\u00f0 og orkuvinna \u00ed vatni
Tue, 03 Feb at 08:00 pm Kvöld heilaranna ◦ Flotmeðferð og orkuvinna í vatni

Mörkin Suðurlandsbraut 64

M\u00f3skar\u00f0shn\u00fakar - Ski Touring \/ Fjallask\u00ed\u00f0afer\u00f0 - 4. FEB 2026
Wed, 04 Feb at 08:30 am Móskarðshnúkar - Ski Touring / Fjallaskíðaferð - 4. FEB 2026

Móskarðshnúkar

SPORTS MEETUPS
Deeper Yoga with Neda: 40-hour deep-dive designed for anyone who wants more from their yoga practice
Wed, 04 Feb at 07:00 pm Deeper Yoga with Neda: 40-hour deep-dive designed for anyone who wants more from their yoga practice

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
Nor\u00f0ri\u00f0: barnas\u00fdning\/ The North: a children\u2019s exhibition
Thu, 05 Feb at 11:00 am Norðrið: barnasýning/ The North: a children’s exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Hlj\u00f3msveitarstj\u00f3raakadem\u00edan - opnir h\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 05 Feb at 12:00 pm Hljómsveitarstjóraakademían - opnir hádegistónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
FOR AS LONG AS MOUNTAINS DANCE \/\/ Linda Bo\u013c\u0161akova \/\/ MA in Performing Arts
Thu, 05 Feb at 03:00 pm FOR AS LONG AS MOUNTAINS DANCE // Linda Boļšakova // MA in Performing Arts

Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands

ART PERFORMANCES
L\u00c6KNADAGAR 2026
Mon, 19 Jan at 09:00 am LÆKNADAGAR 2026

Harpa Concert Hall

Efast \u00e1 kr\u00e1nni: Tr\u00fafrelsi, menningararfur og jafnr\u00e6\u00f0i \u00ed \u00fatf\u00f6rum
Tue, 20 Jan at 05:00 am Efast á kránni: Trúfrelsi, menningararfur og jafnræði í útförum

Hús máls og menningar

Fyrirlestur um heilsu hestins me\u00f0 Sonju L\u00edndal
Tue, 20 Jan at 07:30 pm Fyrirlestur um heilsu hestins með Sonju Líndal

Miðbraut 11, 370 Dalabyggð, Ísland

\u00d3keypis prufut\u00edmi \u00ed s\u00f3l\u00f3salsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners
Tue, 20 Jan at 07:30 pm Ókeypis prufutími í sólósalsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners

Þórshamar, Brautarholti 22

WORKSHOPS DANCE
Fr\u00e6\u00f0slur\u00f6\u00f0 \u00d6B\u00cd: Fj\u00e1r\u00f6flun og marka\u00f0sm\u00e1l almannaheillaf\u00e9laga
Wed, 21 Jan at 04:00 pm Fræðsluröð ÖBÍ: Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga

Mannréttindahúsið

Fj\u00e1rfestingar og \u00edslenskt hagkerfi \u00e1ri\u00f0 2026
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Fjárfestingar og íslenskt hagkerfi árið 2026

Vinnustofa Kjarval

BUSINESS
Vegan\u00faar m\u00e1l\u00feing - Velfer\u00f0ar\u00fevottur
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Veganúar málþing - Velferðarþvottur

Norræna húsið The Nordic House

MEETUPS PARTIES
Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets

Borgarbókasafnið Grófinni

ART LITERARY-ART
Bachata fyrir byrjuendur 1
Wed, 21 Jan at 06:00 pm Bachata fyrir byrjuendur 1

Dansskóli Köru

WORKSHOPS
Sk\u00e1l fyrir betri heilsu! Opi\u00f0 m\u00e1l\u00feing \u00e1 L\u00e6knad\u00f6gum
Wed, 21 Jan at 08:00 pm Skál fyrir betri heilsu! Opið málþing á Læknadögum

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Tengjumst n\u00e1tt\u00farunni og aukum \u00fatikennslu
Thu, 22 Jan at 02:00 pm Tengjumst náttúrunni og aukum útikennslu

Elliðaárstöð

FESTIVALS
Tengjumst n\u00e1tt\u00farunni og aukum \u00fatifr\u00e6\u00f0slu um umhverfis- og loftslagm\u00e1l
Thu, 22 Jan at 02:00 pm Tengjumst náttúrunni og aukum útifræðslu um umhverfis- og loftslagmál

Elliðaárstöð

FESTIVALS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events