Tengjumst náttúrunni og aukum útikennslu

Schedule

Thu, 22 Jan, 2026 at 02:00 pm

UTC+00:00

Location

Elliðaárstöð | Reykjavík, RE

Advertisement
Komdu og taktu þátt í opnum fræðslu og umræðufundi um útikennslu í loftslags- og umhverfisfræðslu!
Á fundinum deilum við reynslu, hugmyndum og innblæstri úr starfi á sviði loftslags- og umhverfisfræðslu, með sérstaka áherslu á útikennslu og tengsl við náttúruna.
Við veltum fyrir okkur hvað hefur reynst vel, hvar tækifærin liggja og hvernig við getum betur virkjað útivist, náttúruást og upplifun í fræðslu um umhverfis- og loftslagsmál.
Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á fræðslu, útinámi, náttúru og sjálfbærni!
Staðfest erindi:
Grænfáninn – Hvað hefur reynst vel hjá Grænfánaskólum? Nokkur útkennsluverkefni verða kynnt úti við.
Sigurlaug Arnardóttir og Ósk Kristinsdóttir kennarar og sérfræðingar hjá menntateymi Landverndar.
Þjórsárskóli - Útikennsla í uppsveitunum.
Um reynslu Guðmundar af útikennslu í Þjórsárskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni og Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni.
Guðmundur Finnbogason skólastjóri Þjórsárskóla
Elliðaárstöð – Náttúrutúlkun og sögutækni
Margrét Hugadóttir kennari og vísindamiðlari í Elliðaárstöð
MÚÚ – Reynslusögur og innsýn í starf
Miðstöð útivistar og útináms Reykjavíkurborgar.
Stína Bang verkefnastjóri hjá MÚÚ
Náttúra Reykjavíkur – Kynning á vefnum Náttúra Reykjavíkur, Sólrún Harðardóttir námsefnishöfundur og kennari
Sjálandsskóli – Útinám, grunnur að ábyrgð á náttúrunni. Hrafnhildur, kennari við Sjálandsskóla, deilir reynslu sinni af útinámi í daglegu skólastarfi og sýnir hvernig reglubundin og markviss dvöl í náttúrunni byggir upp tengsl, náttúruást og ábyrgð nemenda gagnvart umhverfinu.
Hrafnhildur Sigurðardóttir kennari og handhafi íslensku menntaverðlaunanna 2024
Skráning fer fram hér:
https://forms.office.com/e/Ux976V6Yd5
Advertisement

Where is it happening?

Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Gr\u00e6nf\u00e1ninn - Sk\u00f3lar \u00e1 gr\u00e6nni grein - Eco Schools Iceland

Host or Publisher Grænfáninn - Skólar á grænni grein - Eco Schools Iceland

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

KAP me\u00f0 Lifandi T\u00f3nfer\u00f0alagi & Cacao \u2728
Wed, 21 Jan at 08:00 pm KAP með Lifandi Tónferðalagi & Cacao ✨

REYR Studio

Sk\u00e1l fyrir betri heilsu! Opi\u00f0 m\u00e1l\u00feing \u00e1 L\u00e6knad\u00f6gum
Wed, 21 Jan at 08:00 pm Skál fyrir betri heilsu! Opið málþing á Læknadögum

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Double Decker Swing Dance Social
Wed, 21 Jan at 08:10 pm Double Decker Swing Dance Social

Tunglið Veitingar

WORKSHOPS MUSIC
Samsta\u00f0a me\u00f0 fri\u00f0s\u00f6mum m\u00f3tm\u00e6lum\/ Stand with peaceful protesters
Thu, 22 Jan at 08:45 am Samstaða með friðsömum mótmælum/ Stand with peaceful protesters

Héraðsdómur Reykjavíkur

Mi\u00f0degisfundur: Byggjum fyrir f\u00f3lk
Thu, 22 Jan at 03:00 pm Miðdegisfundur: Byggjum fyrir fólk

Norræna húsið The Nordic House

Working Title \/\/ Anast\u00edna Eyj\u00f3lfsd\u00f3ttir \/\/ MA in Performing Arts
Thu, 22 Jan at 04:00 pm Working Title // Anastína Eyjólfsdóttir // MA in Performing Arts

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

ART PERFORMANCES
N\u00fdsk\u00f6pun og n\u00fd tengsl - Hvanneyri
Thu, 22 Jan at 04:00 pm Nýsköpun og ný tengsl - Hvanneyri

311 Hvanneyri, Iceland

BUSINESS
Open Ceramic Studio 16:30 -21:30
Thu, 22 Jan at 04:30 pm Open Ceramic Studio 16:30 -21:30

Tryggvagata 17, 101

WORKSHOPS
L\u00c6KNADAGAR 2026
Mon, 19 Jan at 09:00 am LÆKNADAGAR 2026

Harpa Concert Hall

Efast \u00e1 kr\u00e1nni: Tr\u00fafrelsi, menningararfur og jafnr\u00e6\u00f0i \u00ed \u00fatf\u00f6rum
Tue, 20 Jan at 05:00 am Efast á kránni: Trúfrelsi, menningararfur og jafnræði í útförum

Hús máls og menningar

Fyrirlestur um heilsu hestins me\u00f0 Sonju L\u00edndal
Tue, 20 Jan at 07:30 pm Fyrirlestur um heilsu hestins með Sonju Líndal

Miðbraut 11, 370 Dalabyggð, Ísland

\u00d3keypis prufut\u00edmi \u00ed s\u00f3l\u00f3salsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners
Tue, 20 Jan at 07:30 pm Ókeypis prufutími í sólósalsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners

Þórshamar, Brautarholti 22

WORKSHOPS DANCE
Fr\u00e6\u00f0slur\u00f6\u00f0 \u00d6B\u00cd: Fj\u00e1r\u00f6flun og marka\u00f0sm\u00e1l almannaheillaf\u00e9laga
Wed, 21 Jan at 04:00 pm Fræðsluröð ÖBÍ: Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga

Mannréttindahúsið

Fj\u00e1rfestingar og \u00edslenskt hagkerfi \u00e1ri\u00f0 2026
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Fjárfestingar og íslenskt hagkerfi árið 2026

Vinnustofa Kjarval

BUSINESS
Vegan\u00faar m\u00e1l\u00feing - Velfer\u00f0ar\u00fevottur
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Veganúar málþing - Velferðarþvottur

Norræna húsið The Nordic House

MEETUPS PARTIES
Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets

Borgarbókasafnið Grófinni

ART LITERARY-ART
Bachata fyrir byrjuendur 1
Wed, 21 Jan at 06:00 pm Bachata fyrir byrjuendur 1

Dansskóli Köru

WORKSHOPS
Sk\u00e1l fyrir betri heilsu! Opi\u00f0 m\u00e1l\u00feing \u00e1 L\u00e6knad\u00f6gum
Wed, 21 Jan at 08:00 pm Skál fyrir betri heilsu! Opið málþing á Læknadögum

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events