Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets

Schedule

Wed Jan 21 2026 at 05:00 pm to 06:00 pm

UTC+00:00

Location

Borgarbókasafnið Grófinni | Reykjavík, RE

Advertisement
Icelandic below
Larry Jaffee will talk about the vinyl record and a new company that makes records from sugar beets!
One of this century's unlikeliest resurrections has been that of the vinyl record. Although assumed to be discarded by most at the end of the twentieth century, the report of its death was an exaggeration. Instead it has been steadily growing in popularity for the past two decades.
A record factory will soon rise in Iceland, the first one since the mid-1980s, by the name of Thermal Beets Records. What makes them unique is that the records will not be made from vinyl plastic, but actual sugar beets!
To discuss the resurrection of the vinyl record and this new innovative project, Larry Jaffee, co-founder of Thermal Beets and Making Vinyl, as well as the author of the 2023 book 'Record Store Day: The Most Improbable Comeback of the 21st Century' (Rare Bird Books, Los Angeles) will visit us and tell us all about it.
For more info: https://larryjaffee.com
This exciting lecture will be in English.
____________
Fyrirlestur | Upprisa vínylsins og sykurrófuplötur
Larry Jaffee segir frá endurkomu vínylplötunnar og nýju fyrirtæki sem framleiðir plötur úr sykurrófum!
Ein ólíklegasta endurkoma aldarinnar hefur verið upprisa vínylplötunnar. Flestir höfðu verið búnir að afskrifa þetta form seint á síðustu öld en fregnir af dauða plötunnar voru stórlega ýktar. Síðustu tvo áratugi hafa þær orðið vinsælli með hverju árinu.
Senn mun rísa fyrsta plötuframleiðslan á Íslandi síðan á níunda áratug tuttugustu aldar, Thermal Beets. En þar verða plöturnar ekki búnar til úr vínylplasti, heldur sykurrófum!
Til að ræða upprisu vínylplötunnar og þetta spennandi nýsköpunarverkefni kemur Larry Jaffee, einn af stofnendum Thermal Beets og Making Vinyl, til okkar og segir frá. Hann er einnig höfundur bókarinnar Record Store Day: The Most Improbable Comeback of the 21st Century (Rare Bird Books, Los Angeles) frá árinu 2023.
Nánari upplýsingar: https://larryjaffee.com
Þessi áhugaverði fyrirlestur fer fram á ensku.
Advertisement

Where is it happening?

Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Borgarb\u00f3kasafni\u00f0

Host or Publisher Borgarbókasafnið

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

\u00c1starkraftur: B\u00f3karkynning og \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f
Wed, 21 Jan at 04:00 pm Ástarkraftur: Bókarkynning og útgáfuhóf

Menntavísindasvið HÍ

Fr\u00e6\u00f0slur\u00f6\u00f0 \u00d6B\u00cd: Fj\u00e1r\u00f6flun og marka\u00f0sm\u00e1l almannaheillaf\u00e9laga
Wed, 21 Jan at 04:00 pm Fræðsluröð ÖBÍ: Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga

Mannréttindahúsið

S\u00f6gustund - T\u00fdr
Wed, 21 Jan at 04:45 pm Sögustund - Týr

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Bachata fyrir byrjuendur 1
Wed, 21 Jan at 06:00 pm Bachata fyrir byrjuendur 1

Dansskóli Köru

WORKSHOPS
KAP me\u00f0 Lifandi T\u00f3nfer\u00f0alagi & Cacao \u2728
Wed, 21 Jan at 08:00 pm KAP með Lifandi Tónferðalagi & Cacao ✨

REYR Studio

Sk\u00e1l fyrir betri heilsu! Opi\u00f0 m\u00e1l\u00feing \u00e1 L\u00e6knad\u00f6gum
Wed, 21 Jan at 08:00 pm Skál fyrir betri heilsu! Opið málþing á Læknadögum

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Double Decker Swing Dance Social
Wed, 21 Jan at 08:10 pm Double Decker Swing Dance Social

Tunglið Veitingar

WORKSHOPS MUSIC
L\u00c6KNADAGAR 2026
Mon, 19 Jan at 09:00 am LÆKNADAGAR 2026

Harpa Concert Hall

Efast \u00e1 kr\u00e1nni: Tr\u00fafrelsi, menningararfur og jafnr\u00e6\u00f0i \u00ed \u00fatf\u00f6rum
Tue, 20 Jan at 05:00 am Efast á kránni: Trúfrelsi, menningararfur og jafnræði í útförum

Hús máls og menningar

Fyrirlestur um heilsu hestins me\u00f0 Sonju L\u00edndal
Tue, 20 Jan at 07:30 pm Fyrirlestur um heilsu hestins með Sonju Líndal

Miðbraut 11, 370 Dalabyggð, Ísland

\u00c1starkraftur: B\u00f3karkynning og \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f
Wed, 21 Jan at 04:00 pm Ástarkraftur: Bókarkynning og útgáfuhóf

Menntavísindasvið HÍ

Fj\u00e1rfestingar og \u00edslenskt hagkerfi \u00e1ri\u00f0 2026
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Fjárfestingar og íslenskt hagkerfi árið 2026

Vinnustofa Kjarval

BUSINESS
Vegan\u00faar m\u00e1l\u00feing - Velfer\u00f0ar\u00fevottur
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Veganúar málþing - Velferðarþvottur

Norræna húsið The Nordic House

MEETUPS PARTIES
Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets

Borgarbókasafnið Grófinni

ART LITERARY-ART
Sk\u00e1l fyrir betri heilsu! Opi\u00f0 m\u00e1l\u00feing \u00e1 L\u00e6knad\u00f6gum
Wed, 21 Jan at 08:00 pm Skál fyrir betri heilsu! Opið málþing á Læknadögum

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Tengjumst n\u00e1tt\u00farunni og aukum \u00fatifr\u00e6\u00f0slu um umhverfis- og loftslagm\u00e1l
Thu, 22 Jan at 02:00 pm Tengjumst náttúrunni og aukum útifræðslu um umhverfis- og loftslagmál

Elliðaárstöð

FESTIVALS
Mi\u00f0degisfundur: Byggjum fyrir f\u00f3lk
Thu, 22 Jan at 03:00 pm Miðdegisfundur: Byggjum fyrir fólk

Norræna húsið The Nordic House

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events