Þorrablót Skaftfellingafélagsins í Reykjavík 2026
Schedule
Sat, 24 Jan, 2026 at 06:00 pm
UTC+00:00Location
Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE
Það hefst með borðhaldi kl. 19 - húsið opnað kl. 18. Athugið breyttan tíma.
Glæsilegt þorrahlaðborð frá Höfðakaffi. Auk hefðundins þorramats verður lambakjöt með bernaise.
Veislustjóri og sögumaður: Ásta Sverrisdóttir sagnameistari og skáld frá Ljótarstöðum Skaftártungu.
Friðrik Vignir Stefánsson leikur undir almennum söng.
Hljómsveitin Tríó-Tónika leikur fyrir dansi, í þeirri sveit eru; Hildur Petra Friðriksdóttir harmónikkuleikari, Þórir Ólafsson bassaleikari og Gunnar Jónsson trommari.
Miðapantanir til og með 20. janúar hjá:
Skúli (864 3415)
Hákon (821 2115)
Svavar (698 9053)
Netfang: [email protected]
Miðaverð kr. 10.000
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja,
Stjórnin
Where is it happening?
Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, 108 Reykjavík, Iceland, Faxafen 14, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:

















