MacMillan á Myrkum

Schedule

Thu, 29 Jan, 2026 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Myrkum músíkdögum verða frumflutt tvö ný íslensk tónverk, eftir þau Báru Gísladóttur og Kjartan Sveinsson.
Ferill Báru er á mikilli uppleið og hefur hún hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir tónsköpun sína. Nú síðast hlaut hún heiðurs verðlaun Carls Nielsen og Anne Marie Carl-Nielsen, ein virtustu menningarverðlaun sem veitt eru í Danmörku. Kjartan Sveinsson hefur fyrir löngu öðlast viðurkenningu sem ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður og tónskáld, fyrst sem einn af forsprökkum hljómsveitarinnar Sigur Rósar en einnig fyrir tónsmíðar sínar sem fluttar hafa verið víða. Kjartan hefur unnið náið með myndlistarmanninum Ragnari Kjartanssyni, leikstjóranum Rúnari Rúnarssyni og fjölda annarra. Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti m.a. Stríð, verk þeirra Ragnars og Kjartans, á sýningu í Þjóðleikhúsinu árið 2018. Á tónleikunum verður einnig fluttur hljómsveitarkonsert nr. 2 eftir Snorra Sigfús Birgisson en konsertinn hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem tónverk ársins 2024.
Skoska tónskáldið Sir James MacMillan er hljómsveitarstjóri tónleikanna en óhætt er að fullyrða að hann sé eitt þekktasta tónskáld samtímans. Sinfóníuhljómsveitin hefur flutt nokkur verka hans í áranna rás en á þessum tónleikum hljómar básúnukonsert hans frá árinu 2017. Einleikari í þessum krefjandi en áhrifamikla einleikskonsert er leiðari básúnudeildar hljómsveitarinnar, Jón Arnar Einarsson.
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð landsins, stofnuð árið 1980 af Tónskáldafélagi Íslands og hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands verið þátttakandi á hátíðinni frá upphafi.
Efnisskrá
Bára Gísladóttir Dægrin – Íslandsfrumflutningur
Sir James Macmillan Básúnukonsert
Kjartan Sveinsson Nýtt verk – frumflutningur
Snorri Sigfús Birgisson Konsert fyrir hljómsveit nr. 2
Hljómsveitarstjóri
Sir James MacMillan
Einleikari
Jón Arnar Einarsson
//
The Iceland Symphony Orchestra's concert at the Dark Music Days will premiere two new Icelandic compositions by Bára Gísladóttir and Kjartan Sveinsson. Bára’s career is on the rise, and she has received numerous awards and recognitions during the course of it. Most recently, she received the Carl Nielsen and Anne Marie Carl-Nielsen Honorary Award, one of the most prestigious cultural awards given in Denmark. Kjartan Sveinsson has long been recognised as an incredibly versatile musician and composer, not only as one of the frontmen of the band Sigur Rós but also for his compositions that have been performed all over the world. Kjartan has worked closely with the artist Ragnar Kjartansson, the director Rúnar Rúnarsson and many others. The Iceland Symphony Orchestra performed War, a piece by Ragnar and Kjartan, at the National Theatre of Iceland in 2018. The concert will also feature Orchestral Concerto no. 2 by Snorri Sigfús Birgisson, the concerto won the Icelandic Music Award as Composition of the Year in 2024.
Scottish composer Sir James MacMillan is the conductor of the concert, and it is safe to say that he is one of the most well-known composers of our time. The Symphony Orchestra has performed several of his works over the years, but this concert features his Trombone Concerto from 2017. The soloist in this challenging but moving solo concerto is the leader of the orchestra's trombone section, Jón Arnar Einarsson.
The Dark Music Days music festival is one of the oldest music festivals in Iceland, founded in 1980 by the Icelandic Composers' Association, and the Iceland Symphony Orchestra has been a participant in the festival since the beginning.
Program
Bára Gísladóttir Dægrin – Icelandic Premiere
Kjartan Sveinsson New work – World Premiere
Sir James MacMillan Trombone Concerto
Snorri Sigfús Birgisson Concerto No. 2 for Orchestra
Conductor
Sir James MacMillan
Soloist
Jón Arnar Einarsson
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Aikikai Reykjav\u00edk 30 year anniversary seminar
Thu, 29 Jan at 06:00 pm Aikikai Reykjavík 30 year anniversary seminar

Ármúli 19, 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS
SETNING MYRKRA M\u00daS\u00cdKDAGA 2026 \/ Kammerk\u00f3rinn Huldur
Thu, 29 Jan at 06:00 pm SETNING MYRKRA MÚSÍKDAGA 2026 / Kammerkórinn Huldur

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Golf With Your Friends Casual Tournament (Adult Only)
Thu, 29 Jan at 06:00 pm Golf With Your Friends Casual Tournament (Adult Only)

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
Nintendo Mystery Tournament
Fri, 30 Jan at 05:00 pm Nintendo Mystery Tournament

Next Level Gaming

TOURNAMENTS SPORTS
Ondes Martenot - Magn\u00fas J\u00f3hann Ragnarsson
Fri, 30 Jan at 05:00 pm Ondes Martenot - Magnús Jóhann Ragnarsson

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT CONCERTS
Eyland \/ Iland \u2013 Caput Ensemble
Fri, 30 Jan at 08:30 pm Eyland / Iland – Caput Ensemble

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS FESTIVALS
Am\u00e9lie - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 30 Jan at 09:00 pm Amélie - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
V\u00edsindas\u00fdningin Hjartastrengir & vatns\u00e6\u00f0ar 16. okt\u00f3ber-31. jan\u00faar
Sat, 31 Jan at 08:30 am Vísindasýningin Hjartastrengir & vatnsæðar 16. október-31. janúar

Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

EXHIBITIONS
3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CHRISTMAS WORKSHOPS
J\u00d3LAT\u00d3NLEIKAR K\u00d3RS HALLGR\u00cdMSKIRKJU
Sun, 14 Dec at 05:00 pm JÓLATÓNLEIKAR KÓRS HALLGRÍMSKIRKJU

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Djass sendibo\u00f0arnir
Sun, 14 Dec at 08:00 pm Djass sendiboðarnir

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
J\u00f3lat\u00f3nleikar \u00ed L\u00e1gafellskirkju\ud83c\udf84
Sun, 14 Dec at 08:00 pm Jólatónleikar í Lágafellskirkju🎄

Lágafellskirkja, 270 Mosfellsbær, Ísland

Opin j\u00f3la\u00e6fing M\u00f3tettuk\u00f3rsins
Tue, 16 Dec at 07:00 pm Opin jólaæfing Mótettukórsins

Laugarneskirkja

J\u00f3lat\u00f3nleikar M\u00falans \/ M\u00falakvintettinn
Wed, 17 Dec at 08:00 pm Jólatónleikar Múlans / Múlakvintettinn

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Litefun - T\u00f3nleikar \u00e1 R\u00f6ntgen
Wed, 17 Dec at 08:00 pm Litefun - Tónleikar á Röntgen

Hverfisgata 12, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lal\u00f6g vi\u00f0 kertalj\u00f3s
Wed, 17 Dec at 09:00 pm Jólalög við kertaljós

Akraneskirkja

ANDKRISTNI MMXXV - 25th ANNIVERSARY
Thu, 18 Dec at 06:00 pm ANDKRISTNI MMXXV - 25th ANNIVERSARY

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
KK - Mugison - J\u00f3n J\u00f3nsson \ud83c\udf32
Thu, 18 Dec at 07:30 pm KK - Mugison - Jón Jónsson 🌲

Bíóhöllin Akranesi

Bridget Ferrill \/ \u00dalfur Hansson
Thu, 18 Dec at 08:00 pm Bridget Ferrill / Úlfur Hansson

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
J\u00f3lastu\u00f0 2025
Thu, 18 Dec at 08:00 pm Jólastuð 2025

Austurbæjarbíó

CHRISTMAS ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events