MacMillan á Myrkum

Schedule

Thu, 29 Jan, 2026 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Myrkum músíkdögum verða frumflutt tvö ný íslensk tónverk, eftir þau Báru Gísladóttur og Kjartan Sveinsson.
Ferill Báru er á mikilli uppleið og hefur hún hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir tónsköpun sína. Nú síðast hlaut hún heiðurs verðlaun Carls Nielsen og Anne Marie Carl-Nielsen, ein virtustu menningarverðlaun sem veitt eru í Danmörku. Kjartan Sveinsson hefur fyrir löngu öðlast viðurkenningu sem ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður og tónskáld, fyrst sem einn af forsprökkum hljómsveitarinnar Sigur Rósar en einnig fyrir tónsmíðar sínar sem fluttar hafa verið víða. Kjartan hefur unnið náið með myndlistarmanninum Ragnari Kjartanssyni, leikstjóranum Rúnari Rúnarssyni og fjölda annarra. Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti m.a. Stríð, verk þeirra Ragnars og Kjartans, á sýningu í Þjóðleikhúsinu árið 2018. Á tónleikunum verður einnig fluttur hljómsveitarkonsert nr. 2 eftir Snorra Sigfús Birgisson en konsertinn hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem tónverk ársins 2024.
Skoska tónskáldið Sir James MacMillan er hljómsveitarstjóri tónleikanna en óhætt er að fullyrða að hann sé eitt þekktasta tónskáld samtímans. Sinfóníuhljómsveitin hefur flutt nokkur verka hans í áranna rás en á þessum tónleikum hljómar básúnukonsert hans frá árinu 2017. Einleikari í þessum krefjandi en áhrifamikla einleikskonsert er leiðari básúnudeildar hljómsveitarinnar, Jón Arnar Einarsson.
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð landsins, stofnuð árið 1980 af Tónskáldafélagi Íslands og hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands verið þátttakandi á hátíðinni frá upphafi.
Efnisskrá
Bára Gísladóttir Dægrin – Íslandsfrumflutningur
Sir James Macmillan Básúnukonsert
Kjartan Sveinsson Nýtt verk – frumflutningur
Snorri Sigfús Birgisson Konsert fyrir hljómsveit nr. 2
Hljómsveitarstjóri
Sir James MacMillan
Einleikari
Jón Arnar Einarsson
//
The Iceland Symphony Orchestra's concert at the Dark Music Days will premiere two new Icelandic compositions by Bára Gísladóttir and Kjartan Sveinsson. Bára’s career is on the rise, and she has received numerous awards and recognitions during the course of it. Most recently, she received the Carl Nielsen and Anne Marie Carl-Nielsen Honorary Award, one of the most prestigious cultural awards given in Denmark. Kjartan Sveinsson has long been recognised as an incredibly versatile musician and composer, not only as one of the frontmen of the band Sigur Rós but also for his compositions that have been performed all over the world. Kjartan has worked closely with the artist Ragnar Kjartansson, the director Rúnar Rúnarsson and many others. The Iceland Symphony Orchestra performed War, a piece by Ragnar and Kjartan, at the National Theatre of Iceland in 2018. The concert will also feature Orchestral Concerto no. 2 by Snorri Sigfús Birgisson, the concerto won the Icelandic Music Award as Composition of the Year in 2024.
Scottish composer Sir James MacMillan is the conductor of the concert, and it is safe to say that he is one of the most well-known composers of our time. The Symphony Orchestra has performed several of his works over the years, but this concert features his Trombone Concerto from 2017. The soloist in this challenging but moving solo concerto is the leader of the orchestra's trombone section, Jón Arnar Einarsson.
The Dark Music Days music festival is one of the oldest music festivals in Iceland, founded in 1980 by the Icelandic Composers' Association, and the Iceland Symphony Orchestra has been a participant in the festival since the beginning.
Program
Bára Gísladóttir Dægrin – Icelandic Premiere
Kjartan Sveinsson New work – World Premiere
Sir James MacMillan Trombone Concerto
Snorri Sigfús Birgisson Concerto No. 2 for Orchestra
Conductor
Sir James MacMillan
Soloist
Jón Arnar Einarsson
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Freaks - Svartir Sunnudagar!
Sun, 08 Feb at 09:00 pm Freaks - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PERFORMANCES ART
Endurvinnslan
Sat, 14 Feb at 02:00 pm Endurvinnslan

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hiphop dansveisla
Sun, 15 Feb at 02:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hiphop dansveisla

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

WORKSHOPS DANCE
Saraste stj\u00f3rnar Bruckner
Thu, 19 Feb at 07:30 pm Saraste stjórnar Bruckner

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
T\u00f6frandi Sinf\u00f3n\u00eda
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Töfrandi Sinfónía

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MAGIC-SHOW MUSIC
Ungsveitin leikur Tsjajkovsk\u00edj
Sun, 21 Sep at 02:00 pm Ungsveitin leikur Tsjajkovskíj

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Dan\u00edel & Eric Lu
Thu, 25 Sep at 07:30 pm Daníel & Eric Lu

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Sat, 27 Sep at 05:00 pm VOCES8 in Reykjavík

Hallgrimskirkja

CONCERTS MUSIC
Starfs\u00e1r Kammerm\u00fas\u00edkkl\u00fabbsins 2025-2026 - Sala \u00e1rskorta hafin!
Sun, 28 Sep at 04:00 pm Starfsár Kammermúsíkklúbbsins 2025-2026 - Sala árskorta hafin!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Tue, 30 Sep at 08:00 pm VOCES8 in Reykjavik

Harpa

CONCERTS MUSIC
Kian Soltani leikur Haydn
Thu, 02 Oct at 07:30 pm Kian Soltani leikur Haydn

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra - Aukat\u00f3nleikar!
Sat, 04 Oct at 04:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára - Aukatónleikar!

Harpa Concert Hall

BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

ART FESTIVALS
Fr\u00f6nsk veisla
Thu, 16 Oct at 07:30 pm Frönsk veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Nina Stemme & Stuart Skelton
Thu, 23 Oct at 07:30 pm Nina Stemme & Stuart Skelton

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Mozart & Bruckner
Thu, 30 Oct at 07:30 pm Mozart & Bruckner

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
g\u00edmaldin Goes Orchestral
Sat, 01 Nov at 08:00 pm gímaldin Goes Orchestral

Hannesarholt

Mugison & The Iceland Symphony Orchestra - IA25 Partner Event
Thu, 06 Nov at 07:00 pm Mugison & The Iceland Symphony Orchestra - IA25 Partner Event

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC
Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Shostakovitsj & Prokofíev

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Skapandi t\u00f3nlist \u00ed 40 \u00e1r
Tue, 18 Nov at 08:00 pm Skapandi tónlist í 40 ár

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events