Opið Tölumót Harðar: T1 - T2 - V1 - F1
Schedule
Sun, 25 Jan, 2026 at 01:00 pm
UTC+00:00Location
Hestamannafélagið Hörður | Reykjavík, RE
Advertisement
Opnað hefur verið fyrir skráningu á V1, T1, T2 og F1 opið tölumót Harðar skráningu lokar Fimmtudaginn 22. Janúar kl 24.00.þrír dómarar munu dæma mótið og verður í boði að fá dómarablöð að móti loknu þar sem ritarar munu taka niður comment dómara eftir bestu getu.
Aðeins er riðin forkeppni og ekki verða veitt verðlaun.
Athygli er vakin á því að dagskrá gæti hafist fyrr ef þátttaka er mikil.
Mótið er opið fyrir Barnaflokk og uppúr.
Það er bara Meistaraflokk inn á Sportfengur en það megir allir skrá sig!!!
Þáttökugjald er 5.000-kr
Advertisement
Where is it happening?
Hestamannafélagið Hörður, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
















