Warhammer Age of sigmar 1000/2000 opinn dagur.

Schedule

Sat, 24 Jan, 2026 at 12:00 pm

UTC+00:00

Location

Nexus | Reykjavík, RE

Advertisement
Nexus býður áhugasömum að spila í spilasal Nexus, Age of Sigmar, 4th edition.
Til að taka þátt þarf að mæta með 1000 punkta og/eða 2000 punkta Age of sigmar her.
Spilað er skv skipulaginu úr generals handbook 2025-2026.
Spilarar verða paraðir saman eftir óskum á stærð á leik, ekki er ætlast til að spilað sé á ákveðnum hraða eða ákveðið marga leiki, en við mælum með að mæta 12:00 til að fá fyrsta leik. Ef að þáttakendur vilja ná öðrum leik þá er ekki ósennilegt að finna andstæðing klk um það bil 15:00.
Veitt verða handahófskennt þáttökuverðlaun og málningarverðlaun.
Laugardagsmót í Nexus eru ætluð öllum sem hafa áhuga á warhammer og fólk er kvatt til að mæta, slappa af, rúlla teningum og sjá hvað gerist! Dómari á staðnum er til reiðu að kenna og aðstoða alla sem vilja, ef þig langar til að prófa warhammer ekki hika við að mæta, fá her lánaðan, og læra leikinn frá grunni, Warhammer er léttara að læra en það sýnist.
Advertisement

Where is it happening?

Nexus, Álfheimar 74, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Nexus

Host or Publisher Nexus

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Mergur
Fri, 23 Jan at 08:30 pm Mergur

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

La Haine - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning \u00e1 Franskri kvikmyndah\u00e1t\u00ed\u00f0!
Fri, 23 Jan at 09:00 pm La Haine - Föstudagspartísýning á Franskri kvikmyndahátíð!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT FESTIVALS
ENDURANCE M\u00d3T K\u00d6TLU
Sat, 24 Jan at 08:30 am ENDURANCE MÓT KÖTLU

Reebok Fitness Lambhaga

CONTESTS
Upplestur me\u00f0 Felix Bergssyni
Sat, 24 Jan at 11:00 am Upplestur með Felix Bergssyni

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

TRIPS-ADVENTURES
HORUS HERESY 3.0 1500PT TEAMS EVENT
Sat, 24 Jan at 12:30 pm HORUS HERESY 3.0 1500PT TEAMS EVENT

Álfheimar 74, Glæsibær, 104 Reykjavík, Iceland

SPORTS TOURNAMENTS
1. Vetrarm\u00f3t Har\u00f0ar
Sat, 24 Jan at 01:00 pm 1. Vetrarmót Harðar

Hestamannafélagið Hörður

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 V\u00edkingateiknismi\u00f0ja \u2694\ufe0f
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Víkingateiknismiðja ⚔️

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

ART KIDS
Br\u00edet, bl\u00f3min og Hannes
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Bríet, blómin og Hannes

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Warhammer Age of sigmar 1000\/2000 opinn dagur.
Sat, 24 Jan at 12:00 pm Warhammer Age of sigmar 1000/2000 opinn dagur.

Nexus

Nintendo Mystery Tournament
Fri, 30 Jan at 07:00 pm Nintendo Mystery Tournament

Next Level Gaming

TOURNAMENTS SPORTS
Mario Con 2026
Tue, 10 Mar at 07:00 pm Mario Con 2026

Next Level Gaming

TOURNAMENTS FRIDAY-THE-13TH

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events