Mergur

Schedule

Fri Jan 23 2026 at 08:30 pm to 10:30 pm

UTC+00:00

Location

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Við búum ekki ein hérna. Líkaminn, með sín fjöll, dali og myrku göng, er líka fósturjörð rykmauranna og sveppagrósins. Upp í hann skýst stíll eins og raketta, um hann þýtur flasa, hvína vindar, flæða vessar.
Mergur er nýtt tón- og sviðsverk sem tekst á við það sem við forðumst að nefna, en þekkjum öll. Hér er á ferðinni verk þar sem kórsöngur er settur í óvænt samhengi. Tónlistin sækir í brunn íslenskrar þjóðlagahefðar, en textinn hverfist um alla þá líkamsvessa og óværu sem kunna að leynast undir niðri. Fegurðin mætir gróteskunni og hefðin mætir hinu launhelga í flutningi hispurslausra söngljóða - þar sem málin eru krufin til mergjar.
Höfundur og leikstjóri: Katrín Lóa Hafsteinsdóttir
Dramatúrg: Anna Róshildur
Sviðshreyfingar: Juulius Vaiksoo
Leikmynd: Hekla Kollmar, Ólafur Benedikt Indriðason og Svava Þorsteinsdóttir
Búningar: Hulda Kristín Hauksdóttir
Hönnun: Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir
Umbrot: Katrín Hersisdóttir
Ljós: Cristina Agueda
Hljóð: Grímur Einarsson
Aðstoðarmaður leikstjóra: Arndís María Ólafsdóttir
Aðstoð við markaðssetningu: Torfi Tómasson
Aðstoð við útsetningar, texta og lagasmíðar: Anna Róshildur, Stefán Nordal og Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir
Flytjendur:
Arngunnur Hinriksdóttir
Ágúst Örn Börgesson Wigum
Álfgrímur Aðalsteinsson
Bjarni Snæbjörnsson
Bjartey Elín Hauksdóttir
Brynhildur Björnsdóttir
Elida Angvik Hovdar
Elísabet Thea Kristjánsdóttir
Erla Hlín Guðmundsdóttir Jörgensen
Gunnar Björn Gunnarsson Maríuson
Gúa Margrét Bjarnadóttir
Grímur Smári Halldórsson
Halldór Ívar Stefánsson
Hrafnkell Ásólfur Proppé
Hugi Kjartansson
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir
Jimi Gadson
Joseph Benedict Pros Armada
Jökull Smári Jakobsson
Lára Debaruna Árnadóttir
Melkorka Gunborg Briansdóttir
Mímir Bjarki Pálmason
Natalía Erla Arnórsdóttir
Oddný Þórarinsdóttir
Salka Gústafsdóttir
Sigurður Þorkell Vignir Ómarsson
Sólbjört Sigurðardóttir
Stefán Nordal
Steinunn Lóa Lárusdóttir
Sölvi Halldórsson
Ylfa Marín Haraldsdóttir
Sassa Eyþórsdóttir
Sigurlaug Arnardóttir
Advertisement

Where is it happening?

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland, Tjarnargata 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Tjarnarb\u00ed\u00f3

Host or Publisher Tjarnarbíó

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

FC 26 Tournament
Fri, 23 Jan at 07:00 pm FC 26 Tournament

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
V\u00f6lvuhelgi 23. og 25. jan\u00faar
Fri, 23 Jan at 07:00 pm Völvuhelgi 23. og 25. janúar

Menntasveigur 15, 102 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
Skallagr\u00edmur gegn Hamar
Fri, 23 Jan at 07:15 pm Skallagrímur gegn Hamar

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi

l\u00fap\u00edna luppar
Fri, 23 Jan at 08:00 pm lúpína luppar

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
La Haine - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning \u00e1 Franskri kvikmyndah\u00e1t\u00ed\u00f0!
Fri, 23 Jan at 09:00 pm La Haine - Föstudagspartísýning á Franskri kvikmyndahátíð!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT FESTIVALS
ENDURANCE M\u00d3T K\u00d6TLU
Sat, 24 Jan at 08:30 am ENDURANCE MÓT KÖTLU

Reebok Fitness Lambhaga

CONTESTS
Upplestur me\u00f0 Felix Bergssyni
Sat, 24 Jan at 11:00 am Upplestur með Felix Bergssyni

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

TRIPS-ADVENTURES
Warhammer Age of sigmar 1000\/2000 opinn dagur.
Sat, 24 Jan at 12:00 pm Warhammer Age of sigmar 1000/2000 opinn dagur.

Nexus

Working Title \/\/ Anast\u00edna Eyj\u00f3lfsd\u00f3ttir \/\/ MA in Performing Arts
Thu, 22 Jan at 04:00 pm Working Title // Anastína Eyjólfsdóttir // MA in Performing Arts

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

ART PERFORMANCES
R\u00edkasta kona heims: Kv\u00f6ldstund me\u00f0 ... Isabelle Huppert
Fri, 23 Jan at 06:15 pm Ríkasta kona heims: Kvöldstund með ... Isabelle Huppert

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT PERFORMANCES
Mergur
Fri, 23 Jan at 08:30 pm Mergur

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Br\u00edet, bl\u00f3min og Hannes
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Bríet, blómin og Hannes

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Hidden Trails - Lilja Mar\u00eda \u00c1smundsd\u00f3ttir
Sun, 25 Jan at 11:00 am Hidden Trails - Lilja María Ásmundsdóttir

Borgarbókasafnið

TRIPS-ADVENTURES EXHIBITIONS
Life on the Line \/\/ Nonni \/\/ MA in Performing Arts
Fri, 30 Jan at 06:30 pm Life on the Line // Nonni // MA in Performing Arts

Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands

ART PERFORMANCES
FOR AS LONG AS MOUNTAINS DANCE \/\/ Linda Bo\u013c\u0161akova \/\/ MA in Performing Arts
Thu, 05 Feb at 03:00 pm FOR AS LONG AS MOUNTAINS DANCE // Linda Boļšakova // MA in Performing Arts

Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands

ART PERFORMANCES
L\u00edfi\u00f0 \u00ed Japan
Fri, 06 Feb at 08:00 pm Lífið í Japan

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Brennu-Nj\u00e1ls D\u00c6TUR
Wed, 11 Feb at 05:30 pm Brennu-Njáls DÆTUR

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

The Rocky Horror Picture Show - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 13 Feb at 09:00 pm The Rocky Horror Picture Show - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ROCKY-HORROR-PICTURE-SHOW ENTERTAINMENT
Iceland Dance Company (IDC) \u2013 Audition Call for Professional Dancers
Sat, 21 Feb at 10:00 am Iceland Dance Company (IDC) – Audition Call for Professional Dancers

Listabraut 3, 103 Reykjavík, Iceland

ART DANCE
Dead Air
Wed, 04 Mar at 08:00 pm Dead Air

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

ART THEATRE

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events