Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Schedule

Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm

UTC+00:00

Location

Veitingahúsið Hornið | Reykjavík, RE

Advertisement
ÍSLENSKA
Til tunglsins - Hinsegin jazz, drama og dægurlög. Söngvararnir Helga Margrét, Vigdís Þóra og Villi Ósk flytja, ásamt hljómsveit, jazz eftir hinsegin tónskáld og flytjendur, ásamt nokkrum af þeirra uppáhalds hinsegin perlum. Þríeykið mun færa gestum ylhýra fróðleiksmola um lögin og hinsegin söguna á bakvið þau. Vissir þú að Fly me to the Moon væri hinsegin ástarlag?
Bandið sem leikur undir sönginn skipa: Róberta Andersen á gítar, Sigmar Þór Matthíasson á bassa og Þorsteinn Jónsson á trommur.
- -
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
To the Moon - Queer Jazz, Drama, and Pop Songs. Singers Helga Margrét, Vigdís Þóra, and Villi Ósk, accompanied by a band, perform jazz by queer composers and artists, along with some of their favorite queer gems. The trio will share warm and insightful anecdotes about the songs and the queer history behind them. Did you know that Fly Me to the Moon is a queer love song?
The band accompanying the singing: Róberta Andersen on guitar, Sigmar Þór Matthíasson on bass and Þorsteinn Jónsson on drums.
- -
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH and is supported by the Cultural Fund of FÍH and the City of Reykjavík. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Advertisement

Where is it happening?

Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Iceland Jazz

Host or Publisher Iceland Jazz

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Green Days Pub Quiz!
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:00 pm Green Days Pub Quiz!

Studentakjallarinn

PUB-CRAWL
Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Vinnustofa \u00ed teikningu til \u00e1hrifa - F\u00e9lagakv\u00f6ld Landverndar
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 pm Vinnustofa í teikningu til áhrifa - Félagakvöld Landverndar

Guðrúnartún 1, 105

Lei\u00f0togahlutverk framundan? - Kynningarfundur
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 pm Leiðtogahlutverk framundan? - Kynningarfundur

Skeifan 19 4,hæð, 108 Reykjavík, Iceland

BANFF Fjallakvikmyndah\u00e1ti\u00f0 2025
Thu, 13 Mar, 2025 at 09:00 pm BANFF Fjallakvikmyndahátið 2025

Bíó Paradís

SPORTS TRIPS-ADVENTURES
Morgunspjall me\u00f0 vin
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:45 am Morgunspjall með vin

Höfuðstöðin

Kynbundi\u00f0 ofbeldi \u00ed \u00edslenskum \u00fej\u00f3\u00f0s\u00f6gum
Fri, 14 Mar, 2025 at 12:00 pm Kynbundið ofbeldi í íslenskum þjóðsögum

Oddi O-101, Háskóli Íslands, Sæmundargötu 10, Reykjavík

Bachata sensual workshop
Fri, 14 Mar, 2025 at 06:00 pm Bachata sensual workshop

Dansskóli Köru

WORKSHOPS ENTERTAINMENT
Mario Con 2025
Mon, 10 Mar, 2025 at 04:00 pm Mario Con 2025

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
Nemendat\u00f3nleikar. Kristj\u00e1n Karl Bragason og Hr\u00f6nn \u00der\u00e1insd\u00f3ttir leika me\u00f0 \u00e1 p\u00edan\u00f3.
Wed, 12 Mar, 2025 at 06:30 pm Nemendatónleikar. Kristján Karl Bragason og Hrönn Þráinsdóttir leika með á píanó.

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Sm\u00e1t\u00ed\u00f0ni: I\u00f0unn Einars\/sameheads\/Amor Vincit Omnia
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:00 pm Smátíðni: Iðunn Einars/sameheads/Amor Vincit Omnia

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Laugardagst\u00f3nleikar 15. mars 2025!
Sat, 15 Mar, 2025 at 04:45 pm Laugardagstónleikar 15. mars 2025!

Mál og Menning

MUSIC ENTERTAINMENT
Concert With People In Orbit @The Nordic House
Tue, 18 Mar, 2025 at 06:00 pm Concert With People In Orbit @The Nordic House

Norræna húsið The Nordic House

MUSIC ENTERTAINMENT
T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin (0-3 \u00e1ra)
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Arvo P\u00e4rt sinf\u00f3n\u00edur
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:30 pm Arvo Pärt sinfóníur

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
HAM + APPARAT = HAMPARAT
Fri, 21 Mar, 2025 at 08:00 pm HAM + APPARAT = HAMPARAT

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: D\u00fdrat\u00f3nar \/\/ Animelodies
Sat, 22 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Dýratónar // Animelodies

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events