Morgunspjall með vin

Schedule

Fri, 14 Mar, 2025 at 08:45 am

UTC+00:00

Location

Höfuðstöðin | Reykjavík, RE

Advertisement
Morgunspjall með vin verður haldið í Höfuðstöðinni, föstudaginn 14. mars, kl. 08.45-10.00
Þar ætlar Margrét Wendt, verkefnisstjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins að fara yfir niðurstöður vinnu um ferðakjarna á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að gera greiningu, halda vinnustofur með hagaðilum, vinna með fulltrúum sveitarfélaganna og nú eru komnar tillögur að þeim ferðakjörnum sem unnið verður með. Vinnan er grundvöllur inn í frekari þróunar- og markaðsverkefni fyrir áfangastaðinn inn í framtíðina. Við munum síðan eiga gott spjall um verkefnið í lok kynningar.
Einnig mun Haraldur Örn Ólafsson, framkvæmastjóri Fjallafélagsins, kynna fyrir okkur nýja afþreyingu í Esjunni, Fálkaklett sem opnar nú í vor fyrir ferðamönnum.
Lilja Baldursdóttir, eigandi Höfuðstöðvarinnar mun síðan kynna þeirra starfsemi stuttlega og bjóða fólki að skoða Höfuðstöðina.
Aðildarfélagar eru hvattir til að bjóða með sér félögum úr ferðaþjónustunni sem ekki hafa gerst aðilar að Markaðsstofunni en hafa áhuga á að verða aðilar. Viðburðurinn er að öðruleyti aðeins opinn aðildarfélögum.
Létt og skemmtileg samverustund þar sem tími gefst til þess að spjalla yfir góðum kaffibolla.
Skráning nauðsynleg hér --> https://forms.gle/37sELhbMsTZS8gX69
Advertisement

Where is it happening?

Höfuðstöðin, Rafstöðvarvegur 1a,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Marka\u00f0sstofa h\u00f6fu\u00f0borgarsv\u00e6\u00f0isins

Host or Publisher Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Vinnustofa \u00ed teikningu til \u00e1hrifa - F\u00e9lagakv\u00f6ld Landverndar
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 pm Vinnustofa í teikningu til áhrifa - Félagakvöld Landverndar

Guðrúnartún 1, 105

Lei\u00f0togahlutverk framundan? - Kynningarfundur
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 pm Leiðtogahlutverk framundan? - Kynningarfundur

Skeifan 19 4,hæð, 108 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed Grafarvogslaug
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Grafarvogslaug

Dalhús 2, 112 Reykjavík, Iceland

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
BR\u00cdM
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm BRÍM

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

FESTIVALS
BANFF Fjallakvikmyndah\u00e1ti\u00f0 2025
Thu, 13 Mar, 2025 at 09:00 pm BANFF Fjallakvikmyndahátið 2025

Bíó Paradís

SPORTS TRIPS-ADVENTURES
Kynbundi\u00f0 ofbeldi \u00ed \u00edslenskum \u00fej\u00f3\u00f0s\u00f6gum
Fri, 14 Mar, 2025 at 12:00 pm Kynbundið ofbeldi í íslenskum þjóðsögum

Oddi O-101, Háskóli Íslands, Sæmundargötu 10, Reykjavík

Bachata sensual workshop
Fri, 14 Mar, 2025 at 06:00 pm Bachata sensual workshop

Dansskóli Köru

WORKSHOPS ENTERTAINMENT
Gusumeistaran\u00e1m Reykjavik 14-16 mars
Fri, 14 Mar, 2025 at 06:00 pm Gusumeistaranám Reykjavik 14-16 mars

Tryggvagata Reykjavik

BUSINESS
Sm\u00e1t\u00ed\u00f0ni: I\u00f0unn Einars\/sameheads\/Amor Vincit Omnia
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:00 pm Smátíðni: Iðunn Einars/sameheads/Amor Vincit Omnia

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Part\u00fd Bingo R\u00f6skvu
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:30 pm Partý Bingo Röskvu

Stúdentakjallarinn

PARTIES ENTERTAINMENT
ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events