Suðræn veisla

Schedule

Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Einleikari þessara suðrænu og seiðandi tónleika er Páll Palomares, leiðari 2. fiðlu Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hann er einn af fremstu fiðluleikurum landsins, hefur haldið fjölda tónleika og leikið einleik með sinfóníuhljómsveitum víðsvegar um Evrópu. Það er vel við hæfi að Páll leiki Symphonie espagnole þar sem hann er fæddur á Spáni og bjó þar í barnæsku. Páll hefur jafnframt mjög persónulega tengingu við verkið. Hann segir: „Þetta er allra fyrsta verkið sem ég spilaði sem einleikari, en ég spilaði fyrsta kaflann með Sinfóníuhljómsveit í Murcia á Spáni 11 ára gamall. Maður gleymir aldrei fyrstu einleikstónleikunum sínum.“ Verkið leyfir einleikaranum að leika listir sínar og er sérlega áheyrilegt og skemmtilegt.
El sombrero de tres picos, eða Þriggja horna hatturinn, eftir Manuel de Falla var upphaflega ballett sem frumsýndur var í Lundúnum 1919. De Falla umritaði verkið síðar í þær tvær grípandi svítur sem hljóma á þessum tónleikum, en þær byggja mikið til á spænskum dönsum. Tónleikarnir hefjast á Forleik nr. 2 eftir franska tónskáldið Louise Farrenc. Ólíkt mörgum samtímakonum hennar á fyrri hluta 19. aldar átti Farrenc farsælan tónlistarferil og var bæði eftirsóttur píanóleikari og tónskáld, auk þess að gegna prófessorsstöðu við Parísarkonservatoríið. Þótt hún gæfi sig að flestum tónsmíðaformum samdi hún aldrei óperu. Segja má að Forleikur nr. 2 komist þó næst því — hann gefur hinum vinsælu óperusmíðum 19. aldarinnar í Frakklandi ekkert eftir í krafti, hugmyndaauðgi og sköpunargleði.
*Tónleikarnir eru u.þ.b. tvær klst. með tuttugu mínútna hléi.
Efnisskrá
Louise Farrenc Forleikur nr. 2
Édouard Lalo Symphonie espagnole „Spænska sinfónían“
Manuel de FallaEl sombrero de tres picos, svítur nr. 1 og 2
Hljómsveitarstjóri
Juanjo Mena
Einleikari
Páll Palomares
Einleikari
Páll Palomares
Tónleikakynning » 13. mar. kl. 18:00
//
Páll Palomares is the principal second violinist of the ISO and one of Iceland's foremost violinists, having performed numerous concerts and played solo with symphony orchestras across Europe. Páll, who himself has Spanish roots, performs Lalo's Symphonie Espagnole, a work with which he as a deeply personal connection. "This is the very first piece I played as a soloist, performing the first movement with the Symphony Orchestra in Murcia, Spain, when I was 11 years old. You never forget your first solo performance." Brimming with passion and joie de vivre, it is a work that allows the soloist to showcase both his artistry and virtuosic flair.
"El Sombrero de Tres Picos," or "The Three-Cornered Hat," by Manuel de Falla was originally a ballet premiered in London in 1919. De Falla later transcribed the work into two delightful suites, heavily influenced by Spanish dances.
The concert begins with Overture No. 2 by the French composer Louise Farrenc. Unlike many of her female contemporaries in the early 19th century, Farrenc had a successful career in music and was both a sought-after pianist and composer, in addition to holding a professorship at the Paris Conservatoire. Although she excelled in various forms of composition, she never wrote an opera. However, Overture No. 2 comes close, and easily measures up to the popular opera compositions of 19th-century France in its vigor, richness of ideas and creative joy.
Program
Louise Farrenc Overture no 2
Edouard Lalo Symphonie Espagnole
Manuel de Falla El Sombrero de Tres Picos, suites no 1 and 2
Conductor
Juanjo Mena
Soloist
Páll Palomares
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Gender, Ethics & Research Positionality: A Public Lecture by Dr. Deborah Atobrah
Thu, 13 Mar, 2025 at 04:00 pm Gender, Ethics & Research Positionality: A Public Lecture by Dr. Deborah Atobrah

University of Iceland

HEALTH-WELLNESS ART
Hvernig breytum vi\u00f0 s\u00f6gunni? \/ How to Change History
Thu, 13 Mar, 2025 at 05:00 pm Hvernig breytum við sögunni? / How to Change History

Skálda bókabúð

ART LITERARY-ART
Green Days Pub Quiz!
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:00 pm Green Days Pub Quiz!

Studentakjallarinn

PUB-CRAWL
Vinnustofa \u00ed teikningu til \u00e1hrifa - F\u00e9lagakv\u00f6ld Landverndar
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 pm Vinnustofa í teikningu til áhrifa - Félagakvöld Landverndar

Guðrúnartún 1, 105

Lei\u00f0togahlutverk framundan? - Kynningarfundur
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 pm Leiðtogahlutverk framundan? - Kynningarfundur

Skeifan 19 4,hæð, 108 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed Grafarvogslaug
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Grafarvogslaug

Dalhús 2, 112 Reykjavík, Iceland

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Mario Con 2025
Mon, 10 Mar, 2025 at 04:00 pm Mario Con 2025

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
Film Screening & Q&A: Women in Time with Myriam Sfeir
Tue, 11 Mar, 2025 at 05:30 pm Film Screening & Q&A: Women in Time with Myriam Sfeir

University of Iceland

ENTERTAINMENT WORKSHOPS
Nemendat\u00f3nleikar. Kristj\u00e1n Karl Bragason og Hr\u00f6nn \u00der\u00e1insd\u00f3ttir leika me\u00f0 \u00e1 p\u00edan\u00f3.
Wed, 12 Mar, 2025 at 06:30 pm Nemendatónleikar. Kristján Karl Bragason og Hrönn Þráinsdóttir leika með á píanó.

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
BANFF Fjallakvikmyndah\u00e1ti\u00f0 2025
Thu, 13 Mar, 2025 at 09:00 pm BANFF Fjallakvikmyndahátið 2025

Bíó Paradís

SPORTS TRIPS-ADVENTURES
Bachata sensual workshop
Fri, 14 Mar, 2025 at 06:00 pm Bachata sensual workshop

Dansskóli Köru

WORKSHOPS ENTERTAINMENT
Sm\u00e1t\u00ed\u00f0ni: I\u00f0unn Einars\/sameheads\/Amor Vincit Omnia
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:00 pm Smátíðni: Iðunn Einars/sameheads/Amor Vincit Omnia

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Part\u00fd Bingo R\u00f6skvu
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:30 pm Partý Bingo Röskvu

Stúdentakjallarinn

PARTIES ENTERTAINMENT
ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Scott Pilgrim vs. the World - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Mar, 2025 at 09:00 pm Scott Pilgrim vs. the World - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Laugardagst\u00f3nleikar 15. mars 2025!
Sat, 15 Mar, 2025 at 04:45 pm Laugardagstónleikar 15. mars 2025!

Mál og Menning

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events