HAM + APPARAT = HAMPARAT

Schedule

Fri Mar 21 2025 at 08:00 pm to 11:55 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
(English below.)
HAM + APPARAT = HAMPARAT
Það hefur lengi vakið athygli langt út fyrir landsteina hvað okkar fámenna land er ríkt hvað tónlistarlíf varðar. Hér á Íslandi hafa komið fram margar hljómsveitir og tónlistarmenn sem hafa vakið athygli fyrir frumlega og spennandi nálgun í list sinni. Þrátt fyrir þetta er ekki algengt að heilu hljómsveitirnar leiði saman hesta sína og handleiki lög hvors annars. Nú verður breyting þar á. Apparat Organ Quartet og HAM hafa lengi þótt með athyglisverðari hljómsveitum landsins. Í fyrstu virðast þessar sveitir ekki eiga mikið sameiginlegt. Önnur þeirra er þekkt fyrir hávaðasamt gítarrokk en hin hefur einbeitt sér að notkun á orgeli og ýmsum hljómborðum. Þó er sterk tenging. Arnar Geir Ómarsson hefur séð um trommuleik í báðum sveitum og tónskáldið Jóhannsson Jóhannsson var meðlimur beggja sveita á tímabili.
Þessar stórmerku hljómsveitir blása nú í herlúðra og leiða saman sína hesta. Sveitirnar munu leika lög beggja. Já, þið lásuð rétt! Nú gefst fólki tækifæri til að heyra HAM handleika lög eins og Stereo Rock & Roll um leið og AOQ prófa að lauma sínum hljómborðum inn í sjálfan Partýbæ. HAM og Apparat Organ Quartet sameinast í eina hljómsveit. Svar við hagræðingarkröfum tónlistarbransans! Ný súpergrúppa. Þetta er einstakur viðburður sem fólki gefst tækifæri á upplifa í besta tónleikahúsi landsins.
Láttu ekki þennan magnaða listviðburð þér úr hendi sleppa. Fjandsamleg yfirtaka í báðar áttir. HAMPARAT.
English:
HAM + APPARAT = HAMPARAT
Iceland's vibrant music scene has long captivated audiences far beyond its shores. Our small nation boasts an impressive array of bands and musicians, celebrated for their innovative and thrilling artistry. Yet, it is rare for entire bands to join forces and reinterpret each other's work. That is about to change. Apparat Organ Quartet and HAM, two of Iceland's most intriguing bands, are set to merge their unique sounds. Initially, these bands might seem worlds apart—one renowned for its raucous guitar rock, the other for its mastery of organs and keyboards. However, a deeper connection exists. Arnar Geir Ómarsson is the drummer in both bands, and the late composer Jóhann Jóhannsson was once a member of both.
Now, these extraordinary bands are uniting their talents. They will perform each other's songs, creating a fusion of styles that promises to be electrifying. Yes, you read that correctly! Audiences will have the chance to hear HAM's take on tracks like "Stereo Rock & Roll," while AOQ infuses their keyboards into "Partýbær." HAM and Apparat Organ Quartet are combining to form a new supergroup—a response to the music industry's call for innovation and efficiency. This is a one-of-a-kind event, set to take place in the country's premier concert hall. Don't miss this spectacular artistic experience. A hostile takeover in both directions. HAMPARAT.
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Apparat Organ Quartet

Host or Publisher Apparat Organ Quartet

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Al\u00fej\u00f3\u00f0adagur j\u00f6kla
Fri, 21 Mar, 2025 at 02:00 pm Alþjóðadagur jökla

Veröld - hús Vigdísar

Friday - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 21 Mar, 2025 at 09:00 pm Friday - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Hekla fr\u00e1 N\u00e6furholti
Sat, 22 Mar, 2025 at 06:00 am Hekla frá Næfurholti

Hekla

DIGITAL-MARKETING
UGROW Workshop - Mastering the Icelandic Job Market
Sat, 22 Mar, 2025 at 10:00 am UGROW Workshop - Mastering the Icelandic Job Market

Hafnar.Haus

WORKSHOPS
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: D\u00fdrat\u00f3nar \/\/ Animelodies
Sat, 22 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Dýratónar // Animelodies

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
MYNDIR \u00c1RSINS 2024 - Opnun\/Opening
Sat, 22 Mar, 2025 at 03:00 pm MYNDIR ÁRSINS 2024 - Opnun/Opening

Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Reykjavik Museum of Photography

EXHIBITIONS
H\u00fasi\u00f0 mitt
Sat, 22 Mar, 2025 at 03:15 pm Húsið mitt

Neskirkja

Mario Con 2025
Mon, 10 Mar, 2025 at 04:00 pm Mario Con 2025

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
Nemendat\u00f3nleikar. Kristj\u00e1n Karl Bragason og Hr\u00f6nn \u00der\u00e1insd\u00f3ttir leika me\u00f0 \u00e1 p\u00edan\u00f3.
Wed, 12 Mar, 2025 at 06:30 pm Nemendatónleikar. Kristján Karl Bragason og Hrönn Þráinsdóttir leika með á píanó.

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Sm\u00e1t\u00ed\u00f0ni: I\u00f0unn Einars\/sameheads\/Amor Vincit Omnia
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:00 pm Smátíðni: Iðunn Einars/sameheads/Amor Vincit Omnia

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Laugardagst\u00f3nleikar 15. mars 2025!
Sat, 15 Mar, 2025 at 04:45 pm Laugardagstónleikar 15. mars 2025!

Mál og Menning

MUSIC ENTERTAINMENT
Concert With People In Orbit @The Nordic House
Tue, 18 Mar, 2025 at 06:00 pm Concert With People In Orbit @The Nordic House

Norræna húsið The Nordic House

MUSIC ENTERTAINMENT
T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin (0-3 \u00e1ra)
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Arvo P\u00e4rt sinf\u00f3n\u00edur
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:30 pm Arvo Pärt sinfóníur

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
HAM + APPARAT = HAMPARAT
Fri, 21 Mar, 2025 at 08:00 pm HAM + APPARAT = HAMPARAT

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: D\u00fdrat\u00f3nar \/\/ Animelodies
Sat, 22 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Dýratónar // Animelodies

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Kingdom of Sludge \/\/ Desert Storm (UK) + \u00d6rmagna (IS) + Wall (UK) + Sleeping Giant (IS)
Sat, 22 Mar, 2025 at 07:00 pm Kingdom of Sludge // Desert Storm (UK) + Örmagna (IS) + Wall (UK) + Sleeping Giant (IS)

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events