Jazz í Djúpinu // Los Bomboneros

Schedule

Thu, 10 Apr, 2025 at 08:30 pm

UTC+00:00

Location

Veitingahúsið Hornið | Reykjavík, RE

Advertisement
ÍSLENSKA
Hljómsveitin Los Bomboneros hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á sjóðheitri suðrænni tónlist. Efnisskráin í Djúpinu verður með öðru sniði en hefðbundið prógramm Los Bomboneros sem einkennist alla jafna af dansvænni tónlist. Hér verða þjóðlagahefðir Suður-Ameríku hins vegar heiðraðar við lágstemmdari stemningu í glænýjum útsetningum úr ranni sveitarinnar. Þá er af nógu að taka og ber helst að nefna lagasmelli sem söngkonan Mercedes Sosa og krúnerinn Julio Jaramillo gerðu fræga ásamt ýmsu öðru góðgæti, allt frá þrískiptum takti Andesþjóðanna yfir í angurværan söng mariachi-söngvara Mexikó.
Los Bomboneros skipa þau Alexandra Kjeld (bassi og söngur), Daníel Helgason (tresgítar og gítar), Kristofer Rodriguez Svönuson (slagverk) og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (básúna og fiðla). Hljómsveitin hefur sérhæft sig í tónlist Mið- og Suður-Ameríku ásamt frumsömdu efni og hefur komið víða fram við miklar vinsældir en tónleikar sveitarinnar eiga það gjarnan til að breytast í funheitt danspartý þrátt fyrir að hljómsveitin muni nú bjóða upp á öðruvísi stemningu.
- -
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
The band Los Bomboneros will present a more laid-back programme than they are typically known for, celebrating the music of South America in new renditions of boleros, Andean folklore music, Mexican mariachi and others made by the band.
Los Bomboneros is made up of Alexandra Kjeld (bass, vocals), Daníel Helgason (tres cubano, guitar), Kristofer Rodriguez Svönuson (percussion) and Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (trombone, violin).
- -
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH and is supported by the Cultural Fund of FÍH and the City of Reykjavík. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Advertisement

Where is it happening?

Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Iceland Jazz

Host or Publisher Iceland Jazz

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Al\u00fej\u00f3\u00f0asamvinna \u00e1 krossg\u00f6tum: Hvert stefnir \u00cdsland?
Fri, 11 Apr, 2025 at 10:00 am Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Norræna húsið The Nordic House

Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra-\u00f6rf\u00e1 s\u00e6ti laus!
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára-örfá sæti laus!

Harpa Concert Hall

Hlj\u00f3msveitin Goldies & Johnny King
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:00 pm Hljómsveitin Goldies & Johnny King

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Event Horizon - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 11 Apr, 2025 at 09:00 pm Event Horizon - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Bestar \u00e1 breyt\u00f3:hreyfing, n\u00e6ring, b\u00e6tiefni
Sat, 12 Apr, 2025 at 01:00 pm Bestar á breytó:hreyfing, næring, bætiefni

Samkennd Heilsusetur

Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra
Sat, 12 Apr, 2025 at 04:30 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára

Harpa Concert Hall

Mario Con 2025
Mon, 10 Mar, 2025 at 04:00 pm Mario Con 2025

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
Nemendat\u00f3nleikar. Kristj\u00e1n Karl Bragason og Hr\u00f6nn \u00der\u00e1insd\u00f3ttir leika me\u00f0 \u00e1 p\u00edan\u00f3.
Wed, 12 Mar, 2025 at 06:30 pm Nemendatónleikar. Kristján Karl Bragason og Hrönn Þráinsdóttir leika með á píanó.

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Sm\u00e1t\u00ed\u00f0ni: I\u00f0unn Einars\/sameheads\/Amor Vincit Omnia
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:00 pm Smátíðni: Iðunn Einars/sameheads/Amor Vincit Omnia

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Laugardagst\u00f3nleikar 15. mars 2025!
Sat, 15 Mar, 2025 at 04:45 pm Laugardagstónleikar 15. mars 2025!

Mál og Menning

MUSIC ENTERTAINMENT
Concert With People In Orbit @The Nordic House
Tue, 18 Mar, 2025 at 06:00 pm Concert With People In Orbit @The Nordic House

Norræna húsið The Nordic House

MUSIC ENTERTAINMENT
T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin (0-3 \u00e1ra)
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Arvo P\u00e4rt sinf\u00f3n\u00edur
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:30 pm Arvo Pärt sinfóníur

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
HAM + APPARAT = HAMPARAT
Fri, 21 Mar, 2025 at 08:00 pm HAM + APPARAT = HAMPARAT

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: D\u00fdrat\u00f3nar \/\/ Animelodies
Sat, 22 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Dýratónar // Animelodies

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Kingdom of Sludge \/\/ Desert Storm (UK) + \u00d6rmagna (IS) + Wall (UK) + Sleeping Giant (IS)
Sat, 22 Mar, 2025 at 07:00 pm Kingdom of Sludge // Desert Storm (UK) + Örmagna (IS) + Wall (UK) + Sleeping Giant (IS)

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Arnlj\u00f3tur
Sat, 22 Mar, 2025 at 08:00 pm Arnljótur

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events