Jake Lambert - The Sunshine Kid

Schedule

Mon, 17 Nov, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Jake Lambert er ört vaxandi breskur uppistandari sem The Telegraph kallar “brandaramaskínu”.
Hann kemur fram í Kaldalóni Hörpu og ætlar að segja sögur sem valda stöðugu hláturskasti eins og honum er einum lagið. Myndböndin hans á netinu hafa safnað upp yfir 500 milljón áhorfendum og hafa byggt upp dyggan aðdáendahóp um allan heim.
Hann hefur hitað upp fyrir Michael Mcintyre á heimstúrnum hans og komið fram á Live At The Apollo
Jake er nú í sínum fyrsta heimstúr með sýninguna sína The Sunshine Kid sem hefur selt upp víða í Bretlandi, Ástralíu og Evrópu - og heldur túrinn áfram að stækka og stækka. Hann mun halda áfram að ferðast með sýninguna víða um heim út árið og er það mikið fagnaraðefni að einn af viðskomustöðunum sé Ísland.
★★★★★ “…mögnuð snilld frá upphafi til enda.”- London Theatre
★★★★★ “Þetta verða allir að sjá” – RGM
★★★★ “Brandaramaskína” – The Telegraph
★★★★ “Frábær sögumaður” – The Arts Desk
★★★★ “Meistari í að gera grín að sjálfum sér”- Chortle
★★★★ “Hér er allt sem þarf til að gera Jake að risa í heimi uppistandsins” – ITalkTelly
★★★★ “Þú getur ekki ekki að hlæja” – Fest Magazine
Nánar á www.senalive.is/lambert
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Sena Live

Host or Publisher Sena Live

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

MEMM \u00e1 Nor\u00f0urlandi - landshlutaheims\u00f3kn
Mon, 17 Nov at 09:00 am MEMM á Norðurlandi - landshlutaheimsókn

Akureyri Iceland

50 \u00e1ra afm\u00e6li Vinagar\u00f0s!
Mon, 17 Nov at 04:00 pm 50 ára afmæli Vinagarðs!

Holtavegur 28, 104 Reykjavík, Iceland

Fundur fulltr\u00faar\u00e1\u00f0s Reykjav\u00edkur
Mon, 17 Nov at 05:30 pm Fundur fulltrúaráðs Reykjavíkur

Hallveigarstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

[Uppselt] B\u00f6rn og andleg heilsa - N\u00e1mskei\u00f0 fyrir i\u00f0ju\u00fej\u00e1lfa og sj\u00fakra\u00fej\u00e1lfara me\u00f0 Pernille Thomsen
Tue, 18 Nov at 08:00 am [Uppselt] Börn og andleg heilsa - Námskeið fyrir iðjuþjálfa og sjúkraþjálfara með Pernille Thomsen

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
HotelCamp Iceland 2025 - powered by HTF
Tue, 18 Nov at 09:00 am HotelCamp Iceland 2025 - powered by HTF

Hilton Reykjavik Nordica

WORKSHOPS BUSINESS
S\u00fdklalyfjadagur 2025
Tue, 18 Nov at 01:00 pm Sýklalyfjadagur 2025

Sléttuvegur 25, 103 Reykjavíkurborg, Ísland

Skapandi t\u00f3nlist \u00ed 40 \u00e1r
Tue, 18 Nov at 08:00 pm Skapandi tónlist í 40 ár

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Ekki aftur : Er unglingadrykkja a\u00f0 aukast?
Wed, 19 Nov at 09:00 am Ekki aftur : Er unglingadrykkja að aukast?

Hjálpræðisherinn í Reykjavík-Salvation Army

Art of Living Part 1 Course
Sat, 01 Nov at 10:00 am Art of Living Part 1 Course

Grundargerdi 7, 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
Sj\u00f3narafl: N\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara
Mon, 03 Nov at 02:00 pm Sjónarafl: Námskeið fyrir kennara

Safnahúsið - The House of Collections

WORKSHOPS ART
Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: Ingimar \u00d3lafsson Waage
Tue, 04 Nov at 01:00 pm Doktorsvörn í Menntavísindum: Ingimar Ólafsson Waage

Háskóli Íslands

ART NONPROFIT
S\u00f6gustund | Galdrakarlinn \u00ed Oz
Tue, 04 Nov at 04:00 pm Sögustund | Galdrakarlinn í Oz

Borgarbókasafnið í Kringlunni

ART THEATRE
Uppr\u00e1sin | K.\u00d3la, MOTET og Turturi
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Upprásin | K.Óla, MOTET og Turturi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Tilb\u00faningur: B\u00f3kabox | Fabrication: Book boxes
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Tilbúningur: Bókabox | Fabrication: Book boxes

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

ART
Ingi Bjarni kvintett \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Nov at 08:00 pm Ingi Bjarni kvintett á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
marva\u00f0a x Iceland Airwaves
Wed, 05 Nov at 08:00 pm marvaða x Iceland Airwaves

IÐNÓ

ART
N\u00f3belss\u00fdningin \/\/ The Nobel Exhibition
Thu, 06 Nov at 10:00 am Nóbelssýningin // The Nobel Exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
T\u00f3nab\u00ed\u00f3 IA Off Venue: FRUM (FO) \/ \u00cdvar Klausen (IS) \/ Sunna Margr\u00e9t (IS)
Thu, 06 Nov at 03:30 pm Tónabíó IA Off Venue: FRUM (FO) / Ívar Klausen (IS) / Sunna Margrét (IS)

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

ART CONCERTS
N\u00f3belsver\u00f0launin \u00ed 70 \u00e1r
Thu, 06 Nov at 04:00 pm Nóbelsverðlaunin í 70 ár

Norræna húsið The Nordic House

ART LITERARY-ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events