MEMM á Norðurlandi - landshlutaheimsókn
Schedule
Mon, 17 Nov, 2025 at 09:00 am to Tue, 18 Nov, 2025 at 03:00 pm
UTC+00:00Location
Akureyri Iceland | Reykjavík, RE
Advertisement
MEMM – menntun, móttaka, menning er þróunarverkefni sem miðar m.a. að því að efla þekkingu og færni starfsfólks og auka aðgengi að verkfærum, námsefni og leiðum til að styðja við menntun barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn. 17. og 18. nóvember næstkomandi verður boðið upp á námskeið, fræðslu og samtal fyrir starfsfólk, kennara og stjórnendur í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og frístundastarfi á Norðurlandi.Dagskrá:
Mánudagur 17. nóvember
Vinnusmiðja fyrir leikskóla
kl. 9:00-12:00
Vinnusmiðja fyrir leikskóla þar sem farið verður yfir mikilvæga þætti þegar kemur að menntun fjöltyngdra leikskólabarna. Sérstök áhersla verður lögð á móttökuáætlanir, mál og læsi og inngildandi starfshætti með börnum og fjölskyldum.
Markhópur: leikskólakennarar og annað starfsfólk sem kemur að vinnu með fjöltyngdum börnum eða hefur áhuga á að kynna sér þann málaflokk.
Skráningarhlekkur: https://forms.cloud.microsoft/e/9Au7BRAAbt
Lærdómssamtal með stjórnendum
kl. 13:00 – 15:00
Þar sem farið verður yfir áherslur MEMM verkefnisins og rætt um reynslu, góðar fyrirmyndir og hlutverk stjórnenda í menntun barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn.
Markhópur: stjórnendur á öllum skólastigum, frístundastarfi og skólaþjónustu sveitarfélaga.
Skráningarhlekkur: https://forms.cloud.microsoft/e/DpqqQywrmQ
Þriðjudagur 18. nóvember
Námskeið fyrir grunnskóla
kl. 9:00-15:00
Hagnýtt námskeið í kennslu íslensku sem öðru máli fyrir þar sem áhersla er lögð á mikilvæga þætti tungumálanáms auk þess sem fjölmörg verkfæri, námsgögn og aðferðir eru kynnt. Þátttakendur fá einnig rými til að ræða saman og deila reynslu sinni af kennslu ÍSAT.
Skráningarhlekkur: https://forms.cloud.microsoft/e/S5RrGvZT3s
Advertisement
Where is it happening?
Akureyri Iceland, Nauthólsvegur 52, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.









![[Uppselt] B\u00f6rn og andleg heilsa - N\u00e1mskei\u00f0 fyrir i\u00f0ju\u00fej\u00e1lfa og sj\u00fakra\u00fej\u00e1lfara me\u00f0 Pernille Thomsen](https://cdn-ip.allevents.in/s/rs:fill:500:250/g:sm/sh:100/aHR0cHM6Ly9jZG4tYXouYWxsZXZlbnRzLmluL2V2ZW50czIvYmFubmVycy80NmEyYTE5ZDFlOTZhNGNkNzQ0OWUyMGNiNWVkZDMxZTg3ZmRhZTI2Y2RlMjk5YzNhNGM4M2Y3YjMxNmRlM2IxLXJpbWctdzcyMi1oNzIyLWRjZmZmZmZmLWdtaXI_dj0xNzYyMDI4NDg4.avif)

