Ráðstefna: Meðferð og umönnun heilabilunar með persónumiðaðri læknisfræði
Schedule
Thu, 06 Nov, 2025 at 07:30 am to Fri, 07 Nov, 2025 at 05:00 pm
UTC+00:00Location
deCODE genetics | Reykjavík, RE
Aðalþema ráðstefnunnar er „Meðferð og umönnun heilabilunar með persónumiðaðri læknisfræði".
MÁLSTOFUR
haldnar verða nokkrar málstofur með ólíkum áherslum. Þar verður meðal annars fjallað um:
- Lífvísa
- Heilabilun sem ekki smitnæman sjúkdóm
- Nýjungar í meðferðum, líftæknilyf og notkun þeirra
- Erfðafræði og klínísk notkun hennar í persónustýrðri læknisfræði við heilabilun
- Rannsóknir með þátttöku einstaklinga með heilabilun
- Hlutverk sjúklinga og aðstandenda í stefnumótun
- Listir sem meðferðartæki
FYRIRLESARAR
Fyrirlesarar koma frá öllum heimsálfum og eru um 30 talsins.
FYRIR HVERJA
Heilbrigðisstarfsfólk, fræðafólk og vísindamenn, aðstandendur og aðra áhugasama.
SKRÁNING
Skráning og frekari upplýsingar má nálgast hér https://events.bizzabo.com/icpcm
Where is it happening?
deCODE genetics, Sturlugata 8, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:







