Ráðstefna: Meðferð og umönnun heilabilunar með persónumiðaðri læknisfræði

Schedule

Thu, 06 Nov, 2025 at 07:30 am to Fri, 07 Nov, 2025 at 05:00 pm

UTC+00:00

Location

deCODE genetics | Reykjavík, RE

Advertisement
Ráðstefna International College of Person Centered Medicine í samstarfi við Alzheimersamtökin og Læknafélag Íslands.
Aðalþema ráðstefnunnar er „Meðferð og umönnun heilabilunar með persónumiðaðri læknisfræði".
MÁLSTOFUR
haldnar verða nokkrar málstofur með ólíkum áherslum. Þar verður meðal annars fjallað um:
- Lífvísa
- Heilabilun sem ekki smitnæman sjúkdóm
- Nýjungar í meðferðum, líftæknilyf og notkun þeirra
- Erfðafræði og klínísk notkun hennar í persónustýrðri læknisfræði við heilabilun
- Rannsóknir með þátttöku einstaklinga með heilabilun
- Hlutverk sjúklinga og aðstandenda í stefnumótun
- Listir sem meðferðartæki
FYRIRLESARAR
Fyrirlesarar koma frá öllum heimsálfum og eru um 30 talsins.
FYRIR HVERJA
Heilbrigðisstarfsfólk, fræðafólk og vísindamenn, aðstandendur og aðra áhugasama.
SKRÁNING
Skráning og frekari upplýsingar má nálgast hér https://events.bizzabo.com/icpcm
Advertisement

Where is it happening?

deCODE genetics, Sturlugata 8, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Iceland r\u00e1\u00f0stefnur

Host or Publisher Iceland ráðstefnur

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

marva\u00f0a x Iceland Airwaves
Wed, 05 Nov at 08:00 pm marvaða x Iceland Airwaves

IÐNÓ

ART
B\u00f3kakv\u00f6ld - Krist\u00edn Svava og Fr\u00f6ken D\u00falla
Wed, 05 Nov at 08:00 pm Bókakvöld - Kristín Svava og Fröken Dúlla

Salka

Gong sl\u00f6kun \u00e1 fullu tungli me\u00f0 Benna og Gu\u00f0r\u00fanu
Wed, 05 Nov at 08:15 pm Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Haustr\u00e1\u00f0stefna VSF
Thu, 06 Nov at 08:30 am Haustráðstefna VSF

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

N\u00f3belss\u00fdningin \/\/ The Nobel Exhibition
Thu, 06 Nov at 10:00 am Nóbelssýningin // The Nobel Exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Sj\u00e1var\u00fatvegsr\u00e1\u00f0stefnan 2025 \ud83c\udf0a
Thu, 06 Nov at 10:00 am Sjávarútvegsráðstefnan 2025 🌊

Harpa, 101 Reykjavík, Iceland

Lei\u00f0ir til a\u00f0 efla hlutabr\u00e9famarka\u00f0inn
Thu, 06 Nov at 01:30 pm Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: Ingimar \u00d3lafsson Waage
Tue, 04 Nov at 01:00 pm Doktorsvörn í Menntavísindum: Ingimar Ólafsson Waage

Háskóli Íslands

ART NONPROFIT
S\u00f6gustund | Galdrakarlinn \u00ed Oz
Tue, 04 Nov at 04:00 pm Sögustund | Galdrakarlinn í Oz

Borgarbókasafnið í Kringlunni

ART THEATRE
Uppr\u00e1sin | K.\u00d3la, MOTET og Turturi
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Upprásin | K.Óla, MOTET og Turturi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Tilb\u00faningur: B\u00f3kabox | Fabrication: Book boxes
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Tilbúningur: Bókabox | Fabrication: Book boxes

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

ART
Ingi Bjarni kvintett \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Nov at 08:00 pm Ingi Bjarni kvintett á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
marva\u00f0a x Iceland Airwaves
Wed, 05 Nov at 08:00 pm marvaða x Iceland Airwaves

IÐNÓ

ART
N\u00f3belss\u00fdningin \/\/ The Nobel Exhibition
Thu, 06 Nov at 10:00 am Nóbelssýningin // The Nobel Exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
T\u00f3nab\u00ed\u00f3 IA Off Venue: FRUM (FO) \/ \u00cdvar Klausen (IS) \/ Sunna Margr\u00e9t (IS)
Thu, 06 Nov at 03:30 pm Tónabíó IA Off Venue: FRUM (FO) / Ívar Klausen (IS) / Sunna Margrét (IS)

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

ART CONCERTS
N\u00f3belsver\u00f0launin \u00ed 70 \u00e1r
Thu, 06 Nov at 04:00 pm Nóbelsverðlaunin í 70 ár

Norræna húsið The Nordic House

ART LITERARY-ART
ARIST\u00d3KRAS\u00cdA (a.k.a. \u00dalfur Eldj\u00e1rn) - with special guest ROUKIE (FR)
Thu, 06 Nov at 04:00 pm ARISTÓKRASÍA (a.k.a. Úlfur Eldjárn) - with special guest ROUKIE (FR)

Smekkleysa Plötubúð

ENTERTAINMENT MUSIC
J\u00f3lakv\u00f6ld H\u00fasgagnahallarinnar
Thu, 06 Nov at 07:00 pm Jólakvöld Húsgagnahallarinnar

Bíldshöfði 20, 110 Reykjavík, Iceland

ART DIGITAL-MARKETING

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events