Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn
Schedule
Thu, 06 Nov, 2025 at 01:30 pm
UTC+00:00Location
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE
Advertisement
Hvernig stendur íslenskur hlutabréfamarkaður í alþjóðlegum samanburði og hvaða leiðir eru færar til að efla hlutabréfamarkaðinn? Hvað getum við lært af reynslu nágrannaþjóða okkar, sér í lagi Svía í þeim efnum? Leitast verður við að svara þessum spurningum og mörgum fleiri á ráðstefnu SFF og Nasdaq Iceland undir yfirskriftinni Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn fimmtudaginn 6. nóvember næstkomandi frá 13:30 í Norðurljósasal Hörpu.Þá verða kynntar niðurstöður könnunar Gallup um viðhorf almennings gagnvart fjárfestingum og hlutabréfakaupum.
Eftirfarandi koma fram á ráðstefnunni:
-Adam Kostyál, forstjóri Nasdaq Stockholm og framkvæmdastjóri skráninga Nasdaq í Evrópu.
-Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
-Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.
-Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku banka.
-Heiðar Guðjónsson, fjárfestir.
-Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF.
-Íris Björk Hreinsdóttir, yfirlögfræðingur SFF.
-Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fjárfesta og -fyrirtækja hjá Íslandsbanka.
-Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
-Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland.
-Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.
-Snædís Ögn Flosadóttir, forstöðumaður á mörkuðum hjá Arion banka.
-Tanya Zharov, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Alvotech.
-Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá.
Viðburðurinn er öllum opinn en skráning nauðsynleg hér: https://www.sff.is/vidburdir/leidir-til-ad-efla-hlutabrefamarkadinn
Advertisement
Where is it happening?
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











