Þínar bestu venjur 2026
Schedule
Thu, 29 Jan, 2026 at 04:30 pm
UTC+00:00Location
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland | Reykjavík, RE
Advertisement
Að líða vel og ná árangri í starfi, námi eða í einkalífinu byggist á góðum venjum. Umhverfi okkar breytist stöðugt sem þýðir að við erum sífellt í nýjum aðstæðum og þá er snjallt að skoða hvaða venjur við höfum í dag og hvort það sé eitthvað sem við viljum venja okkur af og hvort við viljum taka upp nýjar venjur árið 2026?Dale Carnegie í samvinnu við bókasöfnin á höfuðborgarsvæðinu býður upp á ókeypis vinnustofur sem byggðar eru á metsölu bókunum Vinsældir og áhrif og Lífsgleði njóttu. Fólki gefst kostur á að heyra sögur af fólki sem hafa gert skemmtilega hluti og hvaða venjur þau hafa notað og í framhaldi að skoða sínar venjur og drauma fyrir næsta ár.
Vinnustofurnar eru léttar og skemmtilegar, verða í 60 mínútur og eru í boði á nokkrum bókasöfnum og ætlaðar öllum 15 ára og eldri. Allir sem koma fá eintak af Gullnu bók Dale Carnegie.
Valfrjáls skráning á www.dale.is/vinnustofur
Advertisement
Where is it happening?
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.



















