Mannréttindindamorgnar - Hatur og mannréttindi

Schedule

Thu Jan 29 2026 at 09:30 am to 11:00 am

UTC+00:00

Location

Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Ingileif Friðriksdóttir hefur á undanförnum árum látið að sér kveða í umræðu um mannréttindi í íslensku samfélagi.
Hún var framleiðandi sjónvarpsþáttarins HATUR sem sýndur var á RÚV síðastliðið haust, þar sem kastljósinu var beint að hatursorðræðu, afleiðingum hennar og því hvernig samfélög bregðast við þegar mörk eru þanin - eða brotin.
Á viðburðinum mun Ingileif fjalla um mannréttindamál, hatursorðræðu og mikilvægi þess að standa vörð um frelsi, mannlega reisn og ábyrgð í opinberri umræðu.
Ingileif starfar sem aðstoðarmaður utanríkisráðherra og er stofnandi fræðsluvettvangsins Hinseginleikans auk þess að vera rithöfundur.
Advertisement

Where is it happening?

Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland, Sigtún 42, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Mannr\u00e9ttindah\u00fasi\u00f0

Host or Publisher Mannréttindahúsið

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

HOYM \/ Bjarni Dan\u00edel
Wed, 28 Jan at 08:00 pm HOYM / Bjarni Daníel

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Sk\u00edtblankur fimmtudagur
Thu, 29 Jan at 09:00 am Skítblankur fimmtudagur

Háskóli Íslands, Háskólatorg, 102 Reykjavík, Iceland

Fimmtudagurinn Langi \/ Good Thursday
Thu, 29 Jan at 10:00 am Fimmtudagurinn Langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f6lum saman um vels\u00e6ldarhagkerfi\u00f0: Stofnfundur WEAll Hub \u00e1 \u00cdslandi
Thu, 29 Jan at 03:00 pm Tölum saman um velsældarhagkerfið: Stofnfundur WEAll Hub á Íslandi

Norræna húsið The Nordic House

MYRKIR M\u00daS\u00cdKDAGAR 2026 \/\/ DARK MUSIC DAYS 2026
Thu, 29 Jan at 04:00 pm MYRKIR MÚSÍKDAGAR 2026 // DARK MUSIC DAYS 2026

Laufásvegur 40, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
\u00de\u00ednar bestu venjur 2026
Thu, 29 Jan at 04:30 pm Þínar bestu venjur 2026

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Tengslamyndunarvi\u00f0bur\u00f0ur Gulleggsins
Thu, 29 Jan at 05:00 pm Tengslamyndunarviðburður Gulleggsins

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Aikikai Reykjav\u00edk 30 year anniversary seminar
Thu, 29 Jan at 06:00 pm Aikikai Reykjavík 30 year anniversary seminar

Ármúli 19, 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS
L\u00c6KNADAGAR 2026
Mon, 19 Jan at 09:00 am LÆKNADAGAR 2026

Harpa Concert Hall

Efast \u00e1 kr\u00e1nni: Tr\u00fafrelsi, menningararfur og jafnr\u00e6\u00f0i \u00ed \u00fatf\u00f6rum
Tue, 20 Jan at 05:00 am Efast á kránni: Trúfrelsi, menningararfur og jafnræði í útförum

Hús máls og menningar

Fyrirlestur um heilsu hestins me\u00f0 Sonju L\u00edndal
Tue, 20 Jan at 07:30 pm Fyrirlestur um heilsu hestins með Sonju Líndal

Miðbraut 11, 370 Dalabyggð, Ísland

\u00c1starkraftur: B\u00f3karkynning og \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f
Wed, 21 Jan at 04:00 pm Ástarkraftur: Bókarkynning og útgáfuhóf

Menntavísindasvið HÍ

Fj\u00e1rfestingar og \u00edslenskt hagkerfi \u00e1ri\u00f0 2026
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Fjárfestingar og íslenskt hagkerfi árið 2026

Vinnustofa Kjarval

BUSINESS
Vegan\u00faar m\u00e1l\u00feing - Velfer\u00f0ar\u00fevottur
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Veganúar málþing - Velferðarþvottur

Norræna húsið The Nordic House

MEETUPS PARTIES
Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets

Borgarbókasafnið Grófinni

ART LITERARY-ART
Sk\u00e1l fyrir betri heilsu! Opi\u00f0 m\u00e1l\u00feing \u00e1 L\u00e6knad\u00f6gum
Wed, 21 Jan at 08:00 pm Skál fyrir betri heilsu! Opið málþing á Læknadögum

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Tengjumst n\u00e1tt\u00farunni og aukum \u00fatifr\u00e6\u00f0slu um umhverfis- og loftslagm\u00e1l
Thu, 22 Jan at 02:00 pm Tengjumst náttúrunni og aukum útifræðslu um umhverfis- og loftslagmál

Elliðaárstöð

FESTIVALS
Mi\u00f0degisfundur: Byggjum fyrir f\u00f3lk
Thu, 22 Jan at 03:00 pm Miðdegisfundur: Byggjum fyrir fólk

Norræna húsið The Nordic House

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events