Sýning | Sýnishorn frá Hringnum

Schedule

Thu Sep 18 2025 at 10:00 am to 06:00 pm

UTC+00:00

Location

Borgarbókasafnið Árbæ | Reykjavík, RE

Advertisement
Á sýningunni er handavinna sem félagskonur í Kvenfélaginu Hringnum hafa unnið að undanfarna mánuði.
Verkin sem prýða sýninguna eru aðallega dúkar, ungbarnasett og púðar en þar er aðeins um sýnishorn að ræða af því fjölbreytta og glæsilega handverki sem Hringskonur gera.
Sýningarverkin ásamt fjölmörgu fleiru verða svo til sölu á hinum landsþekkta basar á Grand Hóteli við Sigtún sunnudaginn 2. nóvember.
Kvenfélagið Hringurinn var stofnað árið 1904. Marknið félagsins er að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna. Aðalverkefni félagsins um áratugaskeið hefur verið uppbygging Barnaspítala Hringsins og má geta þess að á árinu fékk spítalinn afhentar 120 milljónir frá félaginu. Mörg önnur verkefni, sem tengjast veikum börnum, hafa verið studd og styrkt, þeirra á meðal Barna- og unglingageðdeildin og ýmis sambýli fyrir fatlaða svo fátt eitt sé talið.
Í félaginu eru nú um 360 konur á öllum aldri sem vinna allt árið um kring að því að safna fé í Barnaspítalasjóðinn. Sala jólakorta, jólakaffi, -basar og -happdrætti eru fastir liðir í starfseminni. Aðrir stórir liðir eru Gjafahornið, þar sem seld er handavinna Hringskvenna, sala minningarkorta og tækifæriskorta og fjáröflunarbaukar sem eru víða, til dæmis í Leifsstöð.
Sýningin er opin á afgreiðslutíma safnsins.
Nánari upplýsingar:
Katrín Guðmundsdóttir
deildarstjóri Borgarbókasafnsins Árbæ
[email protected]
Lilja Ægisdóttir, formaður Hringsins
[email protected]
Advertisement

Where is it happening?

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0

Host or Publisher Borgarbókasafnið

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Double Decker Swing Social
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

WORKSHOPS MUSIC
H\u00e1sir a\u00f0 hausti \/  Fall into fall
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Hásir að hausti / Fall into fall

Hús máls og menningar

Fj\u00f6lbreyttar samg\u00f6ngur fyrir \u00f6ll!
Thu, 18 Sep at 09:00 am Fjölbreyttar samgöngur fyrir öll!

Tjarnargata 11 , 101 Reykjavík, Iceland

Stop the Forced Removal of Inuit Children and Demand a Change in Case Processing
Thu, 18 Sep at 12:00 pm Stop the Forced Removal of Inuit Children and Demand a Change in Case Processing

Danmarks Ambassade i Island

SPORTS
Tengjum r\u00edki\u00f0 r\u00e1\u00f0stefna 2025
Thu, 18 Sep at 01:00 pm Tengjum ríkið ráðstefna 2025

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Databeers Reykjavik #13
Thu, 18 Sep at 05:30 pm Databeers Reykjavik #13

Alvotech

WORKSHOPS
N\u00e1mskei\u00f0: PRJ\u00d3N FYRIR BYRJENDUR \u2013 SOPHIE trefillinn
Thu, 18 Sep at 05:30 pm Námskeið: PRJÓN FYRIR BYRJENDUR – SOPHIE trefillinn

Síðumúli 20, 108 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
S\u00fdning | S\u00fdnishorn fr\u00e1 Hringnum
Thu, 18 Sep at 10:00 am Sýning | Sýnishorn frá Hringnum

Borgarbókasafnið Árbæ

S\u00cdM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell
Thu, 18 Sep at 06:00 pm SÍM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

ART FESTIVALS
Samtal listamanns og s\u00fdningarstj\u00f3ra | Lj\u00e1\u00f0u eyra
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Samtal listamanns og sýningarstjóra | Ljáðu eyra

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

EXHIBITIONS ART
FLXS Cauda Collective
Fri, 19 Sep at 08:15 pm FLXS Cauda Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkal\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur a\u00f0 gr\u00e6num reyk
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Krakkalúbburinn Krummi – Leikur að grænum reyk

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

KIDS ART
Svensk s\u00e5ng- och sagostund!
Sun, 21 Sep at 10:30 am Svensk sång- och sagostund!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
The Green Land \u2013 Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra \/ Curator-led tour in English
Sun, 21 Sep at 02:00 pm The Green Land – Leiðsögn sýningarstjóra / Curator-led tour in English

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART ENTERTAINMENT
Fimmtudagurinn Langi \/ Good Thursday
Thu, 25 Sep at 05:00 pm Fimmtudagurinn Langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 27 Sep at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

EXHIBITIONS BUSINESS
V\u00edsindavaka 2025 - 20 \u00e1ra afm\u00e6li
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Vísindavaka 2025 - 20 ára afmæli

Laugardalshöll

IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition
Tue, 30 Sep at 08:30 am IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition

Hilton Reykjavik Nordica

BUSINESS EXHIBITIONS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events