Krakkalúbburinn Krummi – Leikur að grænum reyk

Schedule

Sat Sep 20 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg: Leikur að grænum reyk
Við skoðum græna litinn í vídeóverki Inuks Silis Höegh á sýningunni Græna landið og búum til okkar eigin landslagsmynd. Græni liturinn í verkinu táknar frumöflin fjögur; eld, jörð, vatn og loft og birtist sem grænn reykur, sem hlykkjast um landslagið líkt og grænn ormur.
Búum til okkar eigin tákn fyrir frumöflin í landslaginu okkar.
FRÍTT fyrir alla fjölskylduna
---
Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.
Með starfrækslu krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu.
Listasafn Íslands tekur vel á móti öllum börnum og fylgdarmönnum þeirra!
Merki krakkaklúbbsins er fengið út barnabókinni Rauði hatturinn og krummi eftir Ásgerði Búadóttur myndlistarmann.
//
The kids' club Krummi at the National Gallery of Iceland, Fríkirkjuvegur 7
Playing with Green Smoke
We explore the colour green in Inuk Silis Høegh’s video work featured in The Green Land exhibition and create our own landscapes. In the artwork, the green colour symbolises the four elements – fire, earth, water, and air – and appears as swirling green smoke, snaking through the landscape like a green serpent.
Let’s create our own symbols for the elements in our imaginative landscapes!
Free entry to this event!
---
For Families
The Gallery encourages families to visit and contemplate the art on their own terms. We also offer diverse programming on a regular basis with an emphasis on enabling families to enjoy time together in creative ways, whether through live guided tours or custom workshops. All events are advertised specially in connection with exhibitions.
The kids' club Krummi runs a varied and fun program every month where cheerful kids are invited to learn about the works of art in the collection of the National Gallery of Iceland, create works of art and play in a nurturing environment
Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland

Host or Publisher Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

F\u00f6ndrum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 20 Sep at 11:30 am Föndrum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

ART
Listasmi\u00f0ja | \u00c1rst\u00ed\u00f0arverur
Sat, 20 Sep at 12:00 pm Listasmiðja | Árstíðarverur

Borgarbókasafnið Gerðubergi

WORKSHOPS ART
40 \u00e1ra afm\u00e6lisr\u00e1\u00f0stefna
Sat, 20 Sep at 01:00 pm 40 ára afmælisráðstefna

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Nj\u00e1lurefillinn: Sk\u00f6punarferli\u00f0 \u00ed m\u00e1li og myndum
Sat, 20 Sep at 01:00 pm Njálurefillinn: Sköpunarferlið í máli og myndum

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

The breath of unburdening
Sat, 20 Sep at 03:00 pm The breath of unburdening

Ármúli 40 (3. hæð), 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS PERFORMANCES
OPNUN | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sat, 20 Sep at 03:00 pm OPNUN | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Swap Market
Sat, 20 Sep at 04:00 pm Swap Market

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

SHOPPING
HELLIRINN METALFEST 5 - 2025
Sat, 20 Sep at 05:00 pm HELLIRINN METALFEST 5 - 2025

TÞM - Hellirinn

ART MUSIC
G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
S\u00fdning | S\u00fdnishorn fr\u00e1 Hringnum
Thu, 18 Sep at 10:00 am Sýning | Sýnishorn frá Hringnum

Borgarbókasafnið Árbæ

S\u00cdM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell
Thu, 18 Sep at 06:00 pm SÍM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

ART FESTIVALS
Samtal listamanns og s\u00fdningarstj\u00f3ra | Lj\u00e1\u00f0u eyra
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Samtal listamanns og sýningarstjóra | Ljáðu eyra

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

EXHIBITIONS ART
FLXS Cauda Collective
Fri, 19 Sep at 08:15 pm FLXS Cauda Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkal\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur a\u00f0 gr\u00e6num reyk
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Krakkalúbburinn Krummi – Leikur að grænum reyk

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

KIDS ART
Svensk s\u00e5ng- och sagostund!
Sun, 21 Sep at 10:30 am Svensk sång- och sagostund!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
The Green Land \u2013 Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra \/ Curator-led tour in English
Sun, 21 Sep at 02:00 pm The Green Land – Leiðsögn sýningarstjóra / Curator-led tour in English

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART ENTERTAINMENT
Fimmtudagurinn Langi \/ Good Thursday
Thu, 25 Sep at 05:00 pm Fimmtudagurinn Langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 27 Sep at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

EXHIBITIONS BUSINESS
V\u00edsindavaka 2025 - 20 \u00e1ra afm\u00e6li
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Vísindavaka 2025 - 20 ára afmæli

Laugardalshöll

IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition
Tue, 30 Sep at 08:30 am IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition

Hilton Reykjavik Nordica

BUSINESS EXHIBITIONS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events