OPNUN | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Schedule

Sat, 20 Sep, 2025 at 03:00 pm

UTC+00:00

Location

Kjarvalsstaðir | Reykjavík, RE

Advertisement
Verið velkomin á sýningaropnun yfirlitssýningar Kristínar Gunnlaugsdóttur: Ósagt, laugardag 20. september kl. 15.00.
Á sýningu Kristínar Gunnlaugsdóttir í Vestursal Kjarvalsstaða öðlumst við einstaka sýn á mannlega tilveru og tilfinningalíf.
Kristín er einn afkastamesti og ástsælasti listamaður samtímans sem á að baki fjölmargar viðamiklar sýningar og verk víða í opinberri eigu. Hún er níundi listamaðurinn sem valinn er til þátttöku í sýningaröð Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er yfir feril lykilpersóna í íslensku listalífi. Hvert og eitt þeirra er valið með tilliti til einstaks framlags þeirra og sérhæfingar á sínu sviði, bæði hvað viðvíkur miðlum, aðferðum og viðfangsefnum.
Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson
Kynningamynd: Ósagt V, 2025, glimmer á striga.
Advertisement

Where is it happening?

Kjarvalsstaðir, Flókagata 24, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Listasafn Reykjav\u00edkur \/ Reykjav\u00edk Art Museum

Host or Publisher Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

F\u00f6ndrum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 20 Sep at 11:30 am Föndrum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

ART
Listasmi\u00f0ja | \u00c1rst\u00ed\u00f0arverur
Sat, 20 Sep at 12:00 pm Listasmiðja | Árstíðarverur

Borgarbókasafnið Gerðubergi

WORKSHOPS ART
40 \u00e1ra afm\u00e6lisr\u00e1\u00f0stefna
Sat, 20 Sep at 01:00 pm 40 ára afmælisráðstefna

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Nj\u00e1lurefillinn: Sk\u00f6punarferli\u00f0 \u00ed m\u00e1li og myndum
Sat, 20 Sep at 01:00 pm Njálurefillinn: Sköpunarferlið í máli og myndum

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Krakkal\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur a\u00f0 gr\u00e6num reyk
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Krakkalúbburinn Krummi – Leikur að grænum reyk

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

KIDS ART
T\u00f6frandi Sinf\u00f3n\u00eda
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Töfrandi Sinfónía

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MAGIC-SHOW MUSIC
Swap Market
Sat, 20 Sep at 04:00 pm Swap Market

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

SHOPPING
HELLIRINN METALFEST 5 - 2025
Sat, 20 Sep at 05:00 pm HELLIRINN METALFEST 5 - 2025

TÞM - Hellirinn

ART MUSIC
History of the Faroe Islands (Please don't laugh)
Sat, 20 Sep at 05:00 pm History of the Faroe Islands (Please don't laugh)

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

FESTIVALS
N-Trance in Reykjav\u00edk
Sat, 20 Sep at 05:00 pm N-Trance in Reykjavík

Valur

ENTERTAINMENT CONCERTS
Birnir - St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Laugardalsh\u00f6ll
Sat, 20 Sep at 07:00 pm Birnir - Stórtónleikar í Laugardalshöll

Laugardalshöllin

Kr\u00e4ftskiva 2025
Sat, 20 Sep at 07:00 pm Kräftskiva 2025

Norræna félagið á höfuðborgarsvæðinu

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events