Tengjum ríkið ráðstefna 2025

Schedule

Thu, 18 Sep, 2025 at 01:00 pm

UTC+00:00

Location

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland) | Reykjavík, RE

Advertisement
Tengjum ríkið, árleg ráðstefna Stafræns Íslands þar sem stafræn framtíð hins opinbera er umfjöllunarefnið. Ráðstefnan verður haldin þann 18. september 2025 á Hilton Nordica sem og í streymi.
Yfirskrift ráðstefnunnar í ár snýr að öryggi og stafrænni forystu á óstöðugum tímum en annar lykilfyrirlesara er Valerya Ionan ráðgjafi ríkisstjórnar Úkraínu í stafrænum málum.
Að vanda verður fjöldi áhugaverðra erinda frá stofnunum sem hafa náð góðum árangri í stafrænni vegferð og stafrænni þjónustu. Í takti við þema ársins fáum við erindi frá lögreglunni, landskjörstjórn, dómstólasýslunni, Stafrænu Íslandi og fleiri sem koma að stafrænum innviðum. Fundarstjóri verður Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS.
Að morgni ráðstefnudags verða haldnar vinnustofur sem munu snúa að þjónustu, tækniumhverfi og þróun, Island.is og framtíðarsýn stafrænnar vegferðar hins opinbera. Þátttakendur á vinnustofunum fá sérstakt boð en þar á meðal eru forstöðumenn, þjónustustjórar, vefstjórar, tæknistjórar og gagnastjórar stofnana sem og fulltrúar fyrirtækja. Markmið með vinnustofunum er markvisst framlag í þá stafrænu þróun sem er framundan næstu misserin.
Vinnustofurnar verða frá 10-12 að morgni ráðstefnudags en ráðstefnan frá kl. 13-17.
Miðaverð í ár er 9.900 kr. fyrir ráðstefnuna og 3.900 kr. í streymi.
Ítarleg dagskrá og miðasala er að finna á Ísland.is: https://island.is/s/stafraent-island/tengjumrikid/tengjum-rikid-2025
Advertisement

Where is it happening?

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland), Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

\u00cdsland.is

Host or Publisher Ísland.is

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Double Decker Swing Social
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

WORKSHOPS MUSIC
H\u00e1sir a\u00f0 hausti \/  Fall into fall
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Hásir að hausti / Fall into fall

Hús máls og menningar

Fj\u00f6lbreyttar samg\u00f6ngur fyrir \u00f6ll!
Thu, 18 Sep at 09:00 am Fjölbreyttar samgöngur fyrir öll!

Tjarnargata 11 , 101 Reykjavík, Iceland

S\u00fdning | S\u00fdnishorn fr\u00e1 Hringnum
Thu, 18 Sep at 10:00 am Sýning | Sýnishorn frá Hringnum

Borgarbókasafnið Árbæ

Stop the Forced Removal of Inuit Children and Demand a Change in Case Processing
Thu, 18 Sep at 12:00 pm Stop the Forced Removal of Inuit Children and Demand a Change in Case Processing

Danmarks Ambassade i Island

SPORTS
Databeers Reykjavik #13
Thu, 18 Sep at 05:30 pm Databeers Reykjavik #13

Alvotech

WORKSHOPS
N\u00e1mskei\u00f0: PRJ\u00d3N FYRIR BYRJENDUR \u2013 SOPHIE trefillinn
Thu, 18 Sep at 05:30 pm Námskeið: PRJÓN FYRIR BYRJENDUR – SOPHIE trefillinn

Síðumúli 20, 108 Reykjavík, Iceland

FREE improv theatre workshop in English - no experience required!
Thu, 18 Sep at 06:00 pm FREE improv theatre workshop in English - no experience required!

Vesturbær

THEATRE ART
S\u00cdM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell
Thu, 18 Sep at 06:00 pm SÍM Gallery - Kristoffer Ala-Ketola: The Nightspell

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

ART FESTIVALS
Healing Conference and School with Joan Hunter
Thu, 18 Sep at 07:00 pm Healing Conference and School with Joan Hunter

Íslenska Kristskirkjan

WORKSHOPS BUSINESS
Norr\u00e6n kvikmyndaveisla 2025!
Thu, 18 Sep at 07:00 pm Norræn kvikmyndaveisla 2025!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT FESTIVALS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events