Sköpun heimsins

Schedule

Thu, 16 Apr, 2026 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Sköpun heimsins er yfirskrift þessara tónleika, þar sem Barbara Hannigan fer með tónleikagesti í ferðalag um tíma og rúm með efnisskrá sem spannar rúm 200 ár tónlistarsögunnar. Upphafstónarnir eru sóttir í forleikinn að Sköpuninni eftir Haydn, Kynningu óreiðunnar, sem flæðir inn í hæglátt strengjasveitarverk bandaríska tónskáldsins Ruth Crawford Seeger. Hugleiðingar um flæði tímans halda áfram með sinfóníu Haydns nr. 64 sem ber hina kunnuglegu yfirskrift „Tímarnir breytast“.
Það er sem tíminn standi í stað í hinu kynngimagnaða verki György Ligetis, Lontano. Flöktandi hljóðmassar ljóss og skugga gera þetta dáleiðandi tónverk eitt af hornsteinum hljómsveitarverka á liðinni öld. Tónleikunum lýkur á öðru þekktu tónaljóði, Also sprach Zarathustra, eftir Richard Strauss þar sem tónskáldið veltir heimsgátunni fyrir sér í stórfenglegu tónaljóði þar sem glæsileiki og dulúð takast á.
Barbara Hannigan hefur vakið mikla aðdáun um heim allan undanfarin ár fyrir hljómsveitarstjórn og söng. Hún hlaut meðal annars Grammy-verðlaunin árið 2018 fyrir plötuna Crazy Girl og nú síðast hin virtu Polar-tónlistarverðlaun í maí.
Íslenskir tónleikagestir þekkja Barböru Hannigan en hún hefur nú þegar stjórnað þrennum tónleikum með hjómsveitinni við frábærar undirtektir. Hannigan tekur við stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda hljómsveitarinnar haustið 2026.
Efnisskrá
Joseph Haydn Kynning óreiðunnar úr Sköpuninni
Ruth Crawford Seeger Andante fyrir strengjasveit
Joseph Haydn Sinfónía nr. 64, Tempora Mutantur
György Ligeti Lontano
Richard Strauss Svo mælti Zaraþústra
Hljómsveitarstjóri
Barbara Hannigan
//
The Birth of the World is the title of this concert, where Barbara Hannigan takes concertgoers on a journey through time and space with a program that spans over 200 years of musical history. The opening notes are taken from the overture to Haydn's Creation, The Representation of Chaos, which flows into a quiet string orchestral piece by American composer Ruth Crawford Seeger. Reflections on the flow of time continue with Haydn's Symphony no. 64 which bears the familiar title “The times change”.
It is as if time stands still in György Ligeti's magnificent work, Lontano. Flickering sound masses of light and shadow make this mesmerising composition one of the cornerstones of orchestral works of the past century. The concert ends with another well-known tone poem, Also sprach Zarathustra, by Richard Strauss, in which the composer ponders the mystery of the universe in a magnificent tone poem where elegance and mystery collide.
Barbara Hannigan has garnered worldwide acclaim in recent years for her conducting and singing. She won, amongst other awards, the Grammy Award in 2018 for the album Crazy Girl and most recently the prestigious Polar Music Award in May 2025.
Icelandic concertgoers are familiar with Barbara Hannigan, as she has already conducted three concerts with the orchestra to great acclaim. Hannigan will assume the position of principal conductor and artistic director of the orchestra in the fall of 2026.
Program
Joseph Haydn The Representation of Chaos from The Creation
Ruth Crawford Seeger Andante for Strings
Joseph Haydn Symphony No. 64 “Tempora mutantur”
György Ligeti Lontano
Richard Strauss Also sprach Zarathustra
Conductor
Barbara Hannigan
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas | Storytime with Maximus Musicus
Sat, 02 May at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús | Storytime with Maximus Musicus

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

KMK69 NR. 6 \/\/ LOKAT\u00d3NAR: Mozart, Brahms, Britten og Vaka
Sun, 03 May at 04:00 pm KMK69 NR. 6 // LOKATÓNAR: Mozart, Brahms, Britten og Vaka

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
V\u00edsnab\u00f3kin
Sat, 09 May at 02:00 pm Vísnabókin

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Herra \u00ed H\u00f6llinni - afm\u00e6list\u00f3nleikar \u00ed Laugardalsh\u00f6ll
Fri, 15 May at 08:00 pm Herra í Höllinni - afmælistónleikar í Laugardalshöll

Laugardalshöll

WORKSHOPS
Fl\u00f6kt
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Flökt

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Ungsveitin leikur Tsjajkovsk\u00edj
Sun, 21 Sep at 02:00 pm Ungsveitin leikur Tsjajkovskíj

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Dan\u00edel & Eric Lu
Thu, 25 Sep at 07:30 pm Daníel & Eric Lu

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Kian Soltani leikur Haydn
Thu, 02 Oct at 07:30 pm Kian Soltani leikur Haydn

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

ART FESTIVALS
Fr\u00f6nsk veisla
Thu, 16 Oct at 07:30 pm Frönsk veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Mozart & Bruckner
Thu, 30 Oct at 07:30 pm Mozart & Bruckner

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Shostakovitsj & Prokofíev

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Liza Ferschtman leikur Bach - einleikst\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Liza Ferschtman leikur Bach - einleikstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
 Sibelius & Beethoven
Thu, 20 Nov at 07:30 pm Sibelius & Beethoven

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
A\u00f0ventut\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 04 Dec at 07:30 pm Aðventutónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

CONCERTS MUSIC
V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
KMK69 NR. 3 \/\/ KVARTETTFER\u00d0ALAG: Austurr\u00edki til Jama\u00edka
Sun, 18 Jan at 04:00 pm KMK69 NR. 3 // KVARTETTFERÐALAG: Austurríki til Jamaíka

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Brahms & Saariaho
Thu, 22 Jan at 07:30 pm Brahms & Saariaho

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

CONCERTS MUSIC
Hlj\u00f3msveitarstj\u00f3raakadem\u00edan - opnir h\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 05 Feb at 12:00 pm Hljómsveitarstjóraakademían - opnir hádegistónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Endurvinnslan
Sat, 14 Feb at 02:00 pm Endurvinnslan

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events